Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 40

Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Saga ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna fsafírAi, 10. deseraber. í DAG mánudag var haldinn auka- fundur í bæjarstjórn ísafjarðar. A dagskrá var kynning á fyrsta bindi af sögu ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna eftir Jón Þ. Þór sagn- frsðng. Guðmundur Sveinsson forseti bæjarstjórnar setti fundinn og gat fundarefnis, en Jón Páll Hall- dórsson formaður Sögufélags ís- firðinga kynnti bókina og aðdrag- andan að henni. Stjórn sögufé- lagsins setti fram hugmyndir um skráningu sögu ísafjarðar við bæjarsjóð 1977. Fékk málið góðar undirtektir og ákvað bæjarsjóður að standa að útgáfunni. Var geng- ið til samninga við Jón Þ. Þór í ársbyrjun 1979 og er nú árangur veksins að koma í ljós. 11. bináinu sem nú er að koma út er rakin saga byggðarinnar við Skutuls- fjörð frá upphafi til ársins 1866 að bæjarstjórn tók til starfa á ísa- firði. Næsta bindi sem vonir eru bundnar við að geti komið út á næsta ári spennar tíman frá 1867—1920 sem er mesti blóma- tími í sögu Isafjarðar. Síðar kem- ur svo þriðja bindið um tímann frá 1921 til okkar daga. Jón Þ. Þór í bókinni er fjöldi athyglis verðra mynda, sem aldrei áður hafa verið birtar almenningi, þá fylgir bókinni umfangsmikið ör- nefnakort sem unnið hefur verið með kunnugum mönnum af svæð- inu. Bókin, sem að lang mestu leyti er unnin hjá prentstofunni ísrunu á ísafirði, er mjög vel unnin og frágangur allur til fyrirmyndar. Um leið og Jón Páll þakkaði öll- um þeim mörgu sem að útgáfunni hafa starfað fyrir vel unnin störf gat hann þess að bókin væri menningarsögulegur viðburður sem ætla mætti að margir teldu sér ávinning af að eiga. A fundin- um var samþykkt tillaga frá Þur- íði Pétursdóttur bæjarfulltrúa um að bærinn keypti 100 eintök af bókinni til gjafa við hátíðleg tæki- færi. Bókin er gefin út í 2500 ein- taka upplagi og er væntanleg í all- ar bókaverslanir á landinu í þess- ari viku. Úlfar. Guðmundur Sveinsson forseti bæjarstjórnar Isaljarðar til vinstri á myndinni tekur við fyrsta eintaki af sögu ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna úr hendi Jóns Páls Halldórssonar formanns Sögufélags ísfirðinga. Morgunbladið/Úlfar Agústsson Stjórn Sögufélags ísfirðinga talið frá vinstri: Eyjólfur Jónsson, Jóhann T. Bjarnason, Guðmundur Sveinsson, Geir Guðmundsson og Jón Páll Hall- dórsson. I SPENNANDI - SPENNANDI - SPENNANDI Theresa Chailes Treystu mér, ástin mín Alida eríir blómstrandi öryggisíYriitœki eftir mann sina sem haíði stíað henni og yngri írœnda sínum sundui, en þann mann heíði Mda getað elskað. Hann vai samstarlsmaðui hennai og sameigin- lega œtla þau að tramíylgja skipun stoínandans og eyðileggja þessi leynilegu skjöl. En tleiri höfðu áhuga á skjölunum, og hún neyðist til að leita til fiœndans eftir hjálp. En gat hún tieyst írœndanum...? Bcekui Theresu Charles og Barböru Cartland haía um mörg undanf arin ár verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauðu ástarsögumar hafa þar fylgt íast á eftir, enda skrif- aðar af höíundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda eru enn fáanlegar í flestum bókabúðum eða beint írá forlaginu. Barbara Cartland Á valdi ástarinnar Laíði Vesta feiðast til ríkisins Katonu til að hitta prinsinn, sem þai ei við völd og hún heíui gengið að eiga með aðstoð staðgengils í London. Við komuna til Katonu tekui myndailegui gieifi á móti henni og segii henni að hún veiði að snúa aftui til Englands. Vesta neitai því og gegn vilja sínum tekui gieiíinn að séi að íylgja henni til prinsins. Pað veiðui viðbuiðaiík hœttuföi, en á leiðinni laðast þau hvort að öðiu. En hvei vai hann, þessi dulaifulli gieííi? úmrnm Etee-/Aarie Nohr 11—» i i \ * arsGGM HERÐUM Else-Marie Nohr Ábyrgö á ungum heróum Rita beist hetjulegii og öivœntingaifullri baiáttu við að vemda litlu systkinin sín tvö gegn manninum, sem niðdimma desembemótt, - einmitt nóttina, sem móðii hennai andast - leitai skjóls í húsi þeina á ílótta undan lögieglunni. Hann segist veia faðii bamanna, kominn heim íiá útlöndum eftii maigia áia vem þai, en ei í launinni hœttulegui aíbiotamaðui, sem lögieglan leitai ákaft, eítii ílótta úi íangelsi. Erik Nerlöe Hamingjustjarnan Annetta veiðui ástfangin aí ungum manni, sem saklaus hefui veiið dœmdui í þunga æísingu fyrii aíbiot sem hann hefui ekki fiamið. í íyistu ei það hún ein, sem tiúii fullkomlega á sakleysi hans, - allii aðiii sakíella hann. Þiátt fyiii það heldui hún ötul baiáttu sinni áíiam til að. sanna sakleysi hans, baiáttu, sem vaiðai lífshamingju og fiamtíðaiheill þiiggja manna: Hennai sjálfiar, unga mannsins, sem hún elskai, og lítillai þiiggja áia gamallai stúlku. I SMiaiLm, ErikKeriöe HMINGJU SKJARNM Eva Steen Hún sá þaö gerast Rita ei á örvœntingartullum flótta í gegnum myikiið, Tveii menn, sem hún sá fiemja hiœðilegt aíbiot, elta hana og œtla að hindia að hún geti vitnað gegn þeim. Peii vita sem ei, að upp um þá kemst ef hún nœi sambandi við lögiegiuna og skýrii fiá vitneskju sinni, og því em þeii ákveðnii í að þagga niðui í henni í eitt skipti fyrir öll. Ógnþmngin og œsilega spennandí saga um afbrot og ástir. 1 l-vaSK'ni UIJN SÁ gÉrSsT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.