Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 ÍR MEIMI EVIEMyNEANNA er fariö eftir þeim, þá mun margt Ijótt gerast. Og auóvitaö fer strákur ekki eftir þeim, og veröur hann þá aö taka örlögum sínum eins og manni sæmir. Brúóan er af þeirri undarlegu náttúru, aö um leiö og leiöbeiningunum er ekki fylgt, fjölgar hún sér — áöur en varir er mýgrútur af litlum, ógeöfelldum gremlínunum farinn aö spretta upp, hver annarri líf- legri og hættulegri og Ijótari. Enda þótt spennan og æsing- urinn og gæsahúöin sitji í fyrir- rúmi hjá hönnuöum myndarinn- ar, þá hafa þeir ekki gleymt húmornum eöa gríninu. Dæmi: Einn gremlíninn dulbýr sig sem Jennifer Beals (úr Flashdance) og dansar eins og hann eigi lífiö aö leysa. Gremlínarkórinn syng- ur háöska jólaariu eftir sjálfan sig. Þeir fara í sjómann og krók, spila póker og einn sem þolir ekki aö tapa sakar annan um svindl og tekur upp byssu og skýtur, rétt eins og treggáfaöir kúrekar í villta vestrinu. Chris Columbus heitir ungi maöurinn sem á hugmyndina aö Gremlins. Hann er rótt rúmlega tvítugur og stúderaöi í kvik- myndaskóla í New York, en gafst upp og flutti í draugalega risíbúö einhvers staöar í Manhattan og lét sig dreyma allan sólarhring- inn um ójaröneskar verur. Hugmyndina að Gremlins fókk hann þegar hann lá andvaka nótt eina og fannst mýs skutlast um óþrifalegt herbergi sitt. Chris byrjaöi þegar í staö aó hamra sögu sína á pappír, og áöur en langt um leiö hafói handritiö rataö alla leiöina upp á hiö eftirsótta skrifstofuborö Steven Spieibergs. Spielberg þurfti ekki aö hugsa sig um lengi. Miöja vegu í hand- ritinu ákvaö hann aö þaö skyldi filmaö, en hins vegar kom aldrei til greina aö hann filmaöi þaö GREMLINS ÞRIÐJA vinsælasta kvikmynd síöastliöins sumars í Bandaríkjunum var mynd sem ber hiö sérkennilega heiti: Gremlins. Þaö er enn ein myndin sem Steven Spielberg, meistari hinnar hraövirku fantasíu, hefur staöiö aö. En aö þessu sinni er hann ekki titlaöur leik- stjóri, heldur executive producer. Spielberg átti hins vegar mestan heiöurinn aö því aö myndin var gerö. Því handritshöfundurinn ungi og leikstjórinn voru ekki nógu hátt skrifaöir hjá forkólfum Hollywood til aö gera hana á eigin spýtur. Langvinsælasta myndin var grínmyndin „Ghostbusters“, meö Bill Murray og Dan Aycroyd (helmingurinn af Blúsbræörun- um) í aöalhlutverkum, en sú mynd er einmitt jólamynd Stjörnubíós aö þessu sinni. önn- ur vinsælasta kvikmynd sumars- ins var ævintýramyndin sem svo margir höföu beöiö eftir allt frá árinu 1981, er Raiders of the Lost Ark þaut um heiminn. Þriöja vinsælasta myndin var svo hin áöurnefnda „Gremlins" — eöa „E.T. með tennur", eins og henni hefur verið lýst. Þeir, sem myndina geröu, segja aó meö Gremlins hafi þeir aöeins eitt markmiö í huga: aö hræöa áhorfandann fram á nötr- andi stólbrún i formyrkvuöum bíósalnum. Myndin er sterkur kokteiil af kitlandi húmor og safaríkum sjokkum. Myndarinn- ar njóta í ríkum mæli jafnt slef- andi börn sem harösoönustu menntamenn meö doktors- gráöu, og skýrir þaö vinsældir hennar. Þaö er hálfaumt aö lýsa litríkri mynd meö fátækiegum oröum, en ætli lesandinn fái ekki einhverja hugmynd um verkiö ef honum er sagt aó rifja upp jóla- sögur Walt Disneys, eöa þá Prúöuleikarana og skeyta þeim saman viö „Psycho" eöa .Shin- ing“. Bandarískt bíófólk kunni aö meta þessa skritnu blöndu; hún rann ofaní þaö eins og ískaldur bjór. Hlutverkaskipan myndarínnar er tvennskonar: annars vegar eru það mennskir leikarar; hins vegar litlu, skrýtnu, fyndnu og geggjuöu gremlínarnir, en þaö eru auövitaö listilega fjarstýröar brúöur. Kostnaöurinn viö brúöur þessar nam ekki nema 50 millj- ónum, en þaö er nálægt 10% af heildarkostnaöi myndarinnar. Þaö þykir ekki mikið þarna fyrir vestan, er vel undir meöaldýrri mynd. En myndin dró í kassann um þaö bil 35 milljónir dollara fyrstu tíu dagana sem hún var í dreifingu. Söguþráöurinn er ofureinfald- ur, eins og í öllum ævintýrum af þessu tæi: Faöir gefur syni sín- um óstálpuöum litla, skrýtna brúöu í jólagjöf. Brúöunni fylgja leiöbeiningar strangar og ef ekki Zach Galligan i hlutverki drengsins. Faðirinn kaupir sérkenniiegt leikfang handa syni sínum. ítölsk kvikmynda- gerð á niðurleið Federico Fellini gerir sjónvarpsauglýsingar um þsaaar mundir. Um þessar mundir er ít- alska kvikmyndageróin á hraóri níóurleió eins og sik- ileyski aóallinn í „Hlébaró- anum“ eftir Luchio Visconti. Kvikmyndarisarnir gömlu eru dreiföir um allar jaröir: Carlo Ponti er sestur í helg- an stein í Sviss, Deino De Laurentiis og Alberto Grim- aldi starfa einvöröungu í Bandaríkjunum. Listamenn- irnir Federico Fellíni og Michelangelo Antonini eyða kröftum sínum í auglýsinga- gerö. Bernardo Bertolucci, sem hefur ekkert gert í fimm ár, ætlar að gera næstu mynd í Kína. Nýjasta mynd Dino Ftisi var gerö í Frakklandi. ítalir eiga fáar leikstjörnur, fáar kvikmyndir eru gerðar, innflutningur kvikmynda hefur aldrei ver- ið minni og aösókn er lítil. „Það er til lítils aö tala um slæmt ástand,“ segir Luigi Comencini, leikstjóri, „því ítölsk kvikmyndagerö er ekki lengur til.“ Samt er engin ástæöa til aö afskrifa bransann, sjón- varpsstöðvarnar sjá til þess. Aðeins 110 myndir voru gerö- ar áriö 1983, en meir en 300 myndir árið áöur. Á sama tíma sýndu ítalskar sjónvarpsstööv- ar 1.415 erlendar myndir og 12.900 þætti úr erlendum sjónvarpsþáttum. Á Ítalíu starfa þrjár ríkisreknar sjónvarpsstöövar og þrjár ríkisreknar sjónvarpsstöövar og þrjár einkastöövar og fieiri hundruð kapalstöövar. Meöan bíógestir sitja heima fyrir framan skjáinn, þá grotna gömlu bíóin niöur. Um þaö bil 1400 kvikmyndahúsum var lokað árið 1983 — fleirum hefði verið lokaö ef ríkisstjórn- in heföi ekki hreinlega bannaö þaö. Fyrir tíu árum seldust um þaö bil 700 milljón miöar ár- lega, sem var meira en í Þýskalandi, Frakklandi og Englandi til samans. Taliö er aö 160 milljón miöar seljist í ár. Þaó er af sem áöur var. it- ölsk kvikmyndagerö steig upp úr rústum heimsstyrjaldarinnar síöari og stóö í hvaö mestum blóma á árunum eftir strió. it- alskur neóralismi sendi nýja liti og nýjan tón í gegnum kvik- myndagerö heimsbyggöarinn- ar. Þekktir uróu listamenn á borö viö Roberto Rossellini (fyrir „Óvarna borg“) og Vittor- io De Sica (fyrir „Bicycle Thi- ef“). Á eftir þeim komu Anton- ini og Fellini. Meöal mynda þeirra eru „8%“ og „La Dolce Vita“ eftir Fellini og „Blow-Up“ eftir Antonini. Nokkrum árum síöar birtust Bernardo Bertol- ucci, meö myndir eins og „Síö- asta tangóinn í París“ og „La Luna“, og bræöurnir Paolo og Vittori Tariani. Eini Ijósi punkturirm í þessu svartnætti ítalskrar kvik- myndageróar er Cinecittá- kvikmyndaveriö. Þar er yfriö nóg aö gera, en gallinn er bara sá, segja kvikmyndageróar- menn, aö þar eru aöeins gerö- ar sjónvarpsmyndir á vegum sjónvarpsstööva í ríkiseign sem og einkaeign. Þá er þriö- jungur starfseminnar í Cinec- ittá lagöur undir auglýsinga- gerö. Þaö gefur talsvert í aöra hönd, og forráðamenn kvik- myndaversins sjá loks fram á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.