Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 í DAG er laugardagur 23. febrúar, þorraþræll, 54. dagur ársins 1985. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 8.33 og síðdegisflóö kl. 20.49. Sól- arupprás t Reykjavík kl. 8.56 og sólarlag kl. 18.28. Myrkur kl. 19.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið er í suöri kl. 16.25 (Almanak Háskóla íslands). Lítiö til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né upp- skera né safna í hlöður og faöir yðar himneskur fæðir þá. (Matt.6,26.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 7 8 9 ' J “ 11 13 ■ 14 ■ “ u 17 □ LÁRÉnT:— I nagdýrid, 5 sérhljóAar, 6 hefur grun um, 9 lcri, 10 tónn, II burt, 12 fornafn, 13 auli, 15 eldstæói, 17 svalar. LÓÐRt'IT: — 1 heimsslit, 2 þráó, 3 málmur, 4 líffærinu, 7 rándýra, 8 ái, 12 hjartarkolla, 14 áhald, 16 frum- efni. LÁRÍTT — I skýr, 5 sárt, 6 unun, 7 kk, 8 draga 11 iý, 12 ull, 14 Njál, 16 austur. LÓóRÉTIT: — I stundina, 2 ýsuna, 3 Rán, 4 stök, 7 kal, 9 rýju, 10 gult, 13 lúr, 15 ás. ÁRNAÐ HEILLA ÓA ára afmæli. I da«, 23. 0\/ febrúar, er sextugur Páll Janus Þórðarson lagerstjóri hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, Alftamýri 8 hér í borg. Hann og kona hans, Sigrún Þorleifsdóttir frá Siglufirði, ætla að taka á móti gestum í dag í félagsheimili Skagfirð- ingafélagsins, Siðmúla 35, milli kl. 15-18. Frétta- útvarp ÞEIM sem áhuga hafa á stuttbylgjusendingum út- varpsins til útlanda sem er í þjónustudálki hér að neðan skal bent á fyllri upplýsingar um þessar stuttbylgjusendingar. FRÉTTIR ÞAÐ verður áframhald á um- hleypingunum. Gerði Veðurstof- an ráð fyrir heldur kólnandi reð- ri með kvöldi í gær. í fyrrinótt hafði aðeins verið 4ra stiga frost þar sem það var mest á láglend- inu, en það var á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Hér i bænum fór hitinn niður í frostmarkið um nóttina og gekk á með éljum. Mest frost um nóttina var þó aðeins 6 stig á Grímsstöðum. Mest úrkoma mældist 16 millim. eftir nóttina í Vest- mannaeyjum. Geta má þess, að í veðurfréttunum sagði að þrumu- veður hefði verið í Kambanesi. Enn eru miklar vetrarhörkur í Finnlandi og Svíþjóð: Snemma í gærmorgun var 28 stiga gaddur í Vasa og 27 stig í Sundsvall. Frostlaust var í Þrándheimi. í böfuðstað Grænlands var II stiga frost og tuttugu og tvö stig í Frobisher Bay á Baffinslandi. RANNSÓKNARSTOFNIJN byggingariðnaðarins. í nýju Lögbirtingablaði er slegið upp lausu til umsóknar starfi for- stjóra Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins. Það er iðnaðarráðuneytið sem augl- ýsir stöðuna og gefur umsókn- arfrest til fyrsta mars næst- komandi. Forstöðumaður Rannsóknarstofnunarinnar er nú Haraldur Ásgeirsson verk- fræðingur__________________ LöGREGLlISTTöRF Þá eru í nýlegu Lögbirtingablaði aug- lýstar stöður lögreglumanna úti á landi. í Siglufjarðarlögregl- unni er staða varðstjóra laus með umsóknarfresti til 15. mars. Á FáskrúðsHrðier laus staða lögreglumanns, sem jafnframt skal gegna tollgæsl- ustörfum. Bæjarfógetinn á Eskifirði sem auglýsir stöðuna hefur líka umsóknarfrestinn um stöðuna til 15.mars. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til leikhúsferð- ar fyrir aldraða í bænum nk. miðvikudagskvöld (Gæjar & píur). Eru þeir sem hafa hug á að slást með í förina beðnir að gera viðvart eigi síðar en nk. mánudag í síma 43400. HALLGRÍMSSOKN Í dag verður spiluð félagsvist í fé- Iagsheimili kirkjunnar og verður byrjað að spila kl. 15. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINOTT kom togarinn Vigri til Reykjavíkurhafnar og hafði skamma viðdvöl og hélt í söluferð til útlanda. í gær var Hofsjökull væntanlegur af ströndinni, svo og Stapafell. Þá kom leiguskipið City of Pert frá útlöndum í gær. Nótaskipið Sigurður er komið og er það hætt veiðum. HEIMILISDÝR Þetta er heimiliskötturinn frá Goðheimum 19, Reykjavík. Hann hvarf að heiman frá sér fyrir u.þ.b. viku og hefur ekk- ert til hans spurst. Hvítur og svartur er hann á litinn. Var ómerktur. Hann gegnir hugs- anlega nafninu Nasi. Heitið er fundarlaunum fyrir kisa og er síminn á heimilinu 36091 Kvöld-, nætur- og hulgidagaþjónutta apótakanna I Reykjavik dagana 22. (ebrúar til 28. lebrúar, aö báöum dögum meötöldum er i Vaaturbaejar Apótaki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Liaknaatohir eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum Borgarapítalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga tyrir lólk sem ekki helur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlveíkum allan sólarhringlnn (simi 81200). Ettir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgnl og (rá klukkan 17 á (östudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru geínar i simsvara 18888. Onaemisaógeróir lyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafólags fslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjörður: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Símsvari 51600 Kaflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari HellsugæslustöOvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apófak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöðin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útianda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noróurfanda, 19.35—20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evr- ópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kanada og U.S.A. Allir timar eru ils timar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakofsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- lækníshéraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Samí s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasefn jslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjöóminjaaafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30- 16.00. Stotnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaatn Roykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóaltafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokað frá 16. )úlí—6. ágst. Bókin haim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrir latlaóa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaó i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókatafn fslanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húiiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöelns opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er opiö þrlójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónaaonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Leugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjariauginni: Opnunartlma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmúrlaug I Moafellasveit: Opln mánudaga — föstu- dage kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga ki. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — timmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.