Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 55
B-keppnin í Noregi:
Öll liðin áfram
sem búist var við
BANDARÍKIN, Finnland, Frakk-
land, Holland, Spánn og Noregur
fylgdu austantjaldsþjóðunum sex
í milliriölana í B-keppninni í
handbolta í Noregi. Síðustu leikir
í forriölunum fóru fram í gœr.
Bandarikjamenn komust áfram
eftir aö hafa sigraö Israel, 27:25,
og voru þaö einu úrslitin sem
komu eitthvaö á óvart í gær. Norð-
menn komust reyndar ekki áfram
meö neinum glæsibrag, þeir sigr-
uöu ítaliu 26:23.
Neöstu liö í hverjum riöli, Israel,
Kuwait, Ítalía og Kongo, leika um
13.—16. sætiö og um fall í C-riðli.
Þrjár efstu þjóöir í hverjum riöli
leika nú í tveimur sex liöa riölum í
næstu viku.
C-RIDILL:
Holland — Kuwait 22:15(11:4)
A Þýskaland — Búlgaría 24:13 (14:7)
Lokastaöan í riölinum:
A-Þýskaland 3 3 0 0 77:34 6
Búlgaria 3 1 1 1 53:54 3
Holland 3 1 1 1 52:59 3
Kuwait 3 0 0 3 36:71 0
Kees Boomhouwer skoraöi 5
mörk fyrir Holland í leiknum í gær,
en hjá Kuwait var Adel Alamer
markahæstur meö 5 mörk.
Ingolf Wiegert var markahæstur
hjá Austur-Þjóöverjum meö 6
mörk, en Evgeni Aleksandrov
gerði 6 mörk fyrir Búigaríu.
Framstúlkurnar
færast nær
meistaratitlinum
Framstúlkurnar færöust skrsfi
nær íslandsmeistaratitlinum {
handknattleik er þær sigruöu KR
mjög örugglega í Laugardalshöll
29:16. Valur sigraöi Þór á Akur-
eyri 23:19 og er því enn tveimur
stigum á eftir Fram eftir jafn
marga leiki.
Leik FH og ÍA var frestaö vegna
flensufaraldurs á Akranesi og
leiknum sem vera átti í Vest-
mannaeyjum var einnig frestað
eins og fram kemur annars staöar.
þórsdóttir 7, Guörún Kristjáns-
dóttir 5, Soffía Hreinsdóttír 3,
Magnea Friöriksdóttir 3, Erna Lúö-
víksdóttir 2, Harpa Siguröardóttir
1, Steinunn Einarsdóttir 1 og Kat-
rín Fredriksen 1.
Mörk Þórs: Þórunn Siguröar-
dóttir 6, Inga Huld Pálsdóttir 6,
Þórdís Siguröardóttir 5, Borghildur
Freysdóttir 1 og Sigurlaug Jóns-
D-RIDILL:
Pólland — Ungverjal. 29:25 (15:13)
ísrael — Bandar. 25:27 (12.14)
Zbigniew Tluczynski skoraöi 9
mörk fyrir Pólland en Ungverjinn
Peter Kovacs var aö venju marka-
hæstur í sínu liöi, geröi 8 mörk.
Fyrir ísrael skoraöi mest Haim
Ron, 5 mörk. Greg Morava geröi 8
mörk fyrir Bandaríkin og Steve
Gross 6.
Lokastaöan í riölinum:
Pólland 3 3 0 0 84:58 6
Ungverjal. 3 2 0 1 77:62 4
Bandar. 3 1 0 2 57:69 2
Israel 3 0 0 3 61:90 0
A-RIDILL:
Spánn — Tékkóslóvakta 20:22 (11:9)
Noregur — Italia 26:23 (16:10)
Jaime Puig Rofes skoraöi mest
fyrir Spán, 6 mörk, en Jiri Kotrc
fyrir Tékka, 5.
Gunnar Pettersen, fyrirliöi Norð-
manna, skoraöi flest mörk fyrir liö
sitt, 9, en Claudio Schina geröi 7
mörk Itala.
Lokastaöan
Tékkósl.
Spánn
Noregur
ítalia
B-RIDILL:
Finnland — Kongó 33:31 (14:9)
Sovótr. — Frakkl. 24:18 (12:7)
Jan Roennebert geröi 10 mörk
og Mikael Kaellman 7 fyrir Finna,
Nzoussi geröi 9 fyrir Kongó.
Aleksander Karshakevic geröi 5
fyrir Sovétmenn, en Barnard Gaff-
et mest fyrir Frakka, 10 mörk.
3 3 0 0 61:51 6
3 1 1 1 55:56 3
3 1 0 2 59:67 2
3 0 1 2 57:66 1
Lokastaöan:
Sovétr.
Finnland
Frakkland
Kongó
3 3 0 0 77:34 6
3 2 0 1 85:75 4
3 1 0 2 76:73 2
3 0 0 3 49.101 0
Símamynd/NTB
• Gunnar Pettersen, fyrirliöi norska iandsliösins í handknattleik, í
þann veginn aö skjóta á mark itala í B-heimsmeistarakeppninni í
Noregi í gærkvöldi. Gunnar lék frábærlega í gærkvöldi og skoraöi níu
mörk í leiknum.
Sigur Fram á KR var mjög ör-
uggur eins og tölurnar bera meö
sér. Staöan í hálfleik var orðin
13:7.
Mörk Fram geröu: Sigrún
Blomsterberg 7, Guöríöur Guö-
jónsdóttir 5, Erla Rafnsdottir 5,
Oddný Sigsteinsdóttir 4, Arna
Steinsen 3, Ingunn Bernódusdóttir
2, Margrét Blöndal 1, Guörún
Gunnarsdóttir 1 og Kristín Birgis-
dóttir 1. Karolína Jónsdóttir skor-
aöi 6 mörk fyrír KR. Sigurbjörg
Sigþórsdóttir 4, Vala Skúladóttir 2,
Bryndís Haröardóttir, Nelly Páls-
dóttir og Snjólaug Benjamínsdóttir
og Kristbjörg Magnúsdóttir 1 hver.
Á Akureyri sigraöi Valur Þór
eins og áöur sagöi, 23:19. Valur
var yfir í leikhléi 13:9.
Mörk Vals geröu Kristín Arn-
Figini og
Múller
sigruöu
MICHELA Figini varö svissneskur
meistari í bruni í gær er hún sigr-
aöi í Arosa, þar sem meistaramót
Svisslendinga er haldið.
Figini fékk 0,47 sek. betri tíma
en Ariane Ehrat, sem varö önnur.
Heidi Zurbriggen varö þriöja, 1,03
sek. á eftir Figini.
Peter Múller var svissneskur
meistari í bruni karla en karlarnir
kepptu í Schoenried. Hann fékk
aðeins 0,2 sek. betri tíma en Karl
Alpiger og í þriöja sæti varö Daniel
Mahrer á 0,7 sek. lakari tíma en
sigurvegarinn. Pirmir Zurbriggen,
heimsmeistarinn í bruni, varö átt-
undi, 1,70 sek. á eftir sigurvegar-
anum.
1 1 ÍBK
vann
1 Þór
ÍBK SIGRADI Þór á Akureyri {
gærkvöldi (1. deild karla í körfu-
knattleík, 87:81. Staöan í leíkhléi
var 45:41 fyrir Keflvíkinga. Leikur-
inn var mjög jafn allan tímann.
Liöin skiptust á aö hafa forystu
og heföi sigurinn getaö lent hvor-
um megin sem var.
Bæöi liö léku vel i gærkvöldi en
þaö sem réöi úrslitum var aö Þórs-
arar glopruöu knettinum margoft í
leiknum er Keflvíkingar beittu stífri
pressuvörn eftir aö hafa skorað.
Skoruðu Keflvíkingar a.m.k. 15
stig í leiknum eftir slík mistök
Þórsara.
Besti maöur Þórs var Guð-
mundur Björnsson sem lók mjög
vel og skoraði 24 stig. Björn
Sveinsson skoraöi 14, Konráö
Óskarsson 13, Jón Hóðinsson 11,
Jóhann Sigurösson 9, Hólmar
Ástvaldsson 4, Þórarinn Sigurös-
son 4 og Björn Sigtryggsson 2.
Guöjón Skúlason og Jón Kr.
Gíslason voru langbestir hjá Kefl-
víkingum. Léku báöir geysilega vel
og voru Þórsurum erfiöir.
Stig IBK: Guöjón Skúlason 32,
Jón Kr. Gíslason 20, Hrannar Hólm
10, Ingólfur Haraldsson 10, Ólafur
Gottskálksson 8, Björn Skúlason
2, Skarphéöinsson 2 og Matti Stef-
ánsson 2. — AS
Ert þú að leita að hiMum í stofuna,
barnaherbergið, geymsluna, lagerinn
eða verslunina? Þetta er lausnin.
n idi II—iii i i id
rUnUniLLUn
Hillustærðir: 30x80 og 50x80
Uppistöður: 61, 112 og 176 cm.
Stofuhíllur á geymsluhilluverði.
MYI N IDIl N
Dalshrauni 13 S. 54171
OPIÐ
MAN.-FIM. 9-18
FÖSTUDAGA 9-19
LAUGARDAGA 10-17
SUNNUDAGA 13-17