Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 49 Sími 78900 Sími78900 SALUR 1 ACTON-PACKED ACTfON! METRO-COiiJWYN-MAyERhM. ‘THEICE PIRATES" sun»( ROBERT URJCH MAKYCR05BY ^^MOiAflIl ROBERTS n»c» BRUCEBROUGHTON STEWART RAFFILL-STANFORD SHERMAN JOHN POREMAN brCTEWA^RAFnil Frumsýnir grínmyndina: ÍSRÆNINGJARNIR (The lce Pirates) Ný og bráösmellin grinmynd frá MGM/UA um kolbrjálaöa ræningja sem láta ekkert stööva sig ef þá langar i drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa aö fá, eöa hvaö ... Aöalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 3,5,7,9og11. SALUR2 James-Bond myndin: ÞÚLIFIR AÐEINS TVISVAR (You Only Live Twice) Spenna, grin, glens og glaumur, allt er á suðupunktl I Jamee-Bond-myndinni ÞÚ LIFIR ADEINS TVISVAR. Aöalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggó á sögu eftir lan Flemming. Sýnd kl. 2.50,5,7.05,9.10 og 11.15. 3 SALUR3 cTTókJ&iJl FJALLIB Blaðaummæli: „Nikkelfjallið er verulega eftirtektarverð mynd, spennandí, skemmfi- leg, hrffandi og um fram allt vel innrntt1*. NT 20.2. 1985. „Sagan um Nikkelf jallið vekur með manni sérstök hughrif. Allt hiö smnsta og kanntki veigamesta f mannlegum samskiptum veröur mjðg sannverðugt f meöförum leik- stjórans, undiraldan er áberandi, yfirboröskenndin fjarri". Helgarpósturinn 21.2.1985. „Mynd sem hiklaust er hngt að mnla með fyrir alla“. NT 20.2. 1985. Sýnd kl. 5,9og 11. SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl. 3 og 7. Hnkkaö verö. Myndin er I Dolby-Stereo. Sýnd kl. 5 f sal 4. SALUR4 RAFDRAUMAR Sýnd kl.7. Myndin er I Dolby-Stereo. 19 8 4 Sýndkl.9. í FULLU FJÖRI Sýnd kl. 11.05. Hreint frábœr Walt Disney teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. Lukkubingó í Glæsibæ í dag kl. 13.30. Aðalvinningur kr. 35.000. Næsthæsti vinningur kr. 15.000. Heildarverömæti fyrir kr. 100.000. Stjórnin Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Þrjátíu lotum af 47 er lokið í barómeterkeppninni og er staða efstu para þessi: Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 509 Bjarni Jónsson — Sveinn Jónsson 443 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 429 Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 405 Magnús Halldórsson — Baldur Ásgeirsson 376 Hans Nielsen — Lárus Hermannsson 279 Birgir Sigurðsson — Óskar Karlsson 254 Daníel Jónsson — Björn Árnason 251 Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Árnason 248 Eggert Benónísson — Sigurður Ámundason 227 Albert Þorsteinsson — Stígur Herlufsen 227 Næstu lotur verða spilaöar á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 19. febrúar lauk aðalsveitakeppni félagsins með sigri sveitar Rafns Kristjánsson- ar. Hlaut hún 231 stig. Auk Rafns spiluðu í sveitinni þau Þorsteinn Kristjánsson, Bragi Jónsson, Árni Guðmundsson og Margrét Þórðardóttir. Röð næstu sveita varð þessi: Antons Gunnarssonar 221 Gunnars Traustasonar 191 Baldurs Bjartmarssonar 190 Helga Skúlasonar 187 Stefáns Oddssonar 162 Næsta þriðjudag hefst baro- meters-tvímenningur. Enn er hægt að bæta við nokkrum pör- um. Skráning hjá Baldri i síma 78055 eða á keppnisstað ef mætt er tímanlega. Spilað er í Gerðu- bergi kl. 19.30 stundvíslega. Heilsubridge 1985 Hin árlega tvímenningskeppni heilbrigðisstétta, sem hlotið hef- ur nafnið Heilsubridge, var háð 13. febrúar. Að þessu sinni var spilað um veglegan farandbikar auk verðlaunapeninga en öll verðlaun voru gefin af Delta hf. Þegar reikningsmeistari hafði fengið nægilega langan tíma til að reikna sig í efsta sætið leit röð efstu para þannig út: Þórður Harðarson — Sigurður B. Þorsteinsson 129 Reynir Kjartansson — Kjartan Kjartansson 126 Ólöf Jónsdóttir — Gísli G. Hafliðason 122 Runólfur Pálsson — Hrafnkell óskarsson 121 Jóhanna Kjartansdóttir — Bernharð Guðmundsson 115 Meðalskor 110 stig. Bridgefélag Kópavogs Hafinn er butler-tvímenning- ur með þátttöku 24 para og er spilað í tveimur riðlum. Álls verður keppnin í fjögur kvöld og eftir fyrsta kvöldið er staða efstu para þessi: A-riðill: Sigurður Norðdal — Steindór Guðmundsson 49 Ármann J. Lárusson — Sigurður Sigurjónsson 48 Vilhjálmur Sigurðsson — Vilhjálmur Vilhjálmsson 46 B-riðill: Björn Halldórsson — Björgvin Víglundsson 45 Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson 44 Bernódus Kristinsson — Þórður Bjarnason 42 Meðalárangur 30. Önnur umferð verður spiluð á fimmtudaginn í Þinghól, Ilamraborg 11, kl. 19.45. Behind every great man there’s a woman. But in this case its ridiculous. When rich,eccentríc Hdwina Ctáwaterdied. a crazy guru tríed to transport her soul intothe body of abeautiful young woman But the guru goofed And Edwina's soul hasacddemallv taken ower the entíre right side of her lawyer, RogerCobb. NontEdwinaand Roger are living together m the same body STEVE MAJRTIN LILYTOMLIN The comedy that proves that one's a crowd. Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd. Hvernig væri aö fá inn í líkama þinn sál konu sem stjórnar svo heimingnum af skrokknum? Þar aö auki konu sem þu þolir ekki Þetta veröur Roger Cobb aö hafa og likar illa... Mest sótta myndin i Bandarikjunum i haust. Steve Martin (kosinn besti leikari ársins 1984 af samtökum gagnrýnenda I New York), Lily Tomlin, Vicforia Tennant. Leikstjórl: Carl Reiner. Hækkaðveró. ialenakur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.15. fnNNONBnLL RuníTT Nú verða allir aó spenna beltin þvi aö CANNONBALL gengið er mætt aftur i fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvisur, brandarar og brjálaöur bilaakstur meó Burt Reynolda, Shirley MacLaine, Dom De Luiaa, Dean Martin, Sammy Davia jr. og fl. Leikstjóri: Hal Needham. islenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hækkaö verö. TORTÍMIÐ HRAÐLESTINNI Allt er gert til að stoppa njósnarann. Æsispennandi mynd eftir sögu Colin Forþes, meö Robert Shaw (slöasta myndin sem hann lék i), Lee Marvin, Linda Evans (úr Dynasty). Leikstjóri: Mark Robson (hans síóasta mynd). islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,5,9.15 og 11. oyiHj m. j. iw, j.jv, v og íi.io. Bönnuð börnum innan 10 ára. Hækkaö varö. Frumsýnir: ÚLFALDASVEITIN NÁGRANNAKONAN Leikstjóri: Francois Trutfaut. íalenskur texti. Sýndkl.7.15. Siöustu sýningar. Meiriháttar grinmynd. - Þegar hestamenn eru komnir á úlfaldabak eru þeir ekki buröugir ... Aðalhlutverk: James Hampton og Christop- hor Connelly. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.35, 9 og 11.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.