Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 KarateKid Eln vinsælasla myndin vestan hafs á siöasta ári. Hún er hörkuspennandi, tyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotiö mjög góöa döma. hvar sem hún hefur veriö sýnd. Tónlistin ereftir Bill Conti, og hefur hún náö miklum vinsældum. Má þar nefna lagiö .Moment of Truth", sungiö af .Survivor", og .Youre the Best", flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Aviktem, sem m.a. leikstýröi .Rocky". Hækkaö verö. STEREO 1 Sýnd I A-sal kl. 2.30,5,7.30 og 10. Sýnd I B-sal kl. 11. B-salur: GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 10 ára. Hækkað verö. Vopnasalarnir (Deal of the century) Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd meö hinum vinsæla gamanleikara Chevy Chase. Sýnd kl.5. ÍÆJARBið* Sími50184 Sýning laugardag kl. 14.00. Sýning sunnudag kl. 14.00. Miöapantanir allan sólarhringinn i sima 46600. Miöasalan ar opin frá kl. 12.00 sýningardaga. RE¥ÍH LEIIléSlö Fer inn á lang flest heimili landsins! TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsynir: Hefndin (UTU) Viöfrseg og snilldarvel gerö og hörkuspennandi ný stórmynd i litum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn getaö friöaö Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir flykktust þangaö snemma á siöustu öld hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóö, Maoriana, sem ekki vildu láta hlut sinn fyrir aökomumönnunum. Mynd- in er byggö á sögulegum staö- reyndum. Aöalhlutverk: Zac Wallece, Tim Elliott. Leikstjóri: Geoff Murphy. istenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9.10. Bönnuö innan 16 ára. nm DOLBYSTEREO l Myndin er tekln i Dolby og sýnd i Eprad Starscope. Sýning I kvöld kl. 20.00. Allra síðasta sinn. vegna komu Kristíns Sigmundssonar í hlutverk nautabanans. I öörum aöalhlutverkum eru: Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garðar Cortes, Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Mióasala opin frá kl. 14.00-19.00 nema sýníngardaga til kl. 20.00. Simi 11475. HÁDEGISTÓNLEIKAR þriöjudaginn 26. febrúar kl. 12.15. Elisabet F. Eiríksdóttir sópran, Ólafur Vignir Albertsson pianó. Á efnisskrá: Óperuariur og antikariur. Míðasala viö innganginn H /TT Ldkhúsið BÍÓ 27. s 28. sýning fimmtudag kl. 20.30. Örfair miöar óseldir. Miöapantanir fyrir mars teknar í síma 82199. MtOAPANTANIR 00 UPPLÝStNGAR i GAMLA BiÓ MILLI KL. 14.00 og 19.00 SÍMI 11475 I imwqiti«m »m rn. muHa mnt« áot«oo korihaf* - Heimstræg veröiaunamynd - Stórbrotiö listeverk sem lákk Gull- pálmann á kvikmyndahátiöinni I Cannee 1984. ***** .Njótiö myndarinnar ott, þvi aö i hvert sinn sem þiö sjáió hana, koma ný áhugaverö atriöi i Ijós." Extrabladet. Leikstjóri: Wim Wenders. Aðalhlutverk: Herry Dean Stanton og Nastassja Kinski. * * * * ... Einhver áhrifamesta, ánægjulegasta og skemmtilegasta kvikmynd sem hingaö hetur borist svo mánuöum skiptir. Morgunblaöiö Á.Þ. 21/2 85. Sýnd kl. 5 og 9.30. Vistaskipti 'vwnc \\t\ funm huunm. Nú eru siöustu tækifæri til aö sjá þessa úrvals grinmynd. Sýndkl.7.30. ím ÞJÓDLEIKHÚSID Kardemommubærinn i dag kl. 14. Uppselt. Sunnudag kl. 14. Uppselt Þriðjudag kl. 17. Gæjar og píur i kvöld kl. 20. Uppsolt Miövikudag kl. 20. Rashomon 4. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviöiö: Gertrude Stein, Gertrude Stein, Gertrude Stein Sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15 - 20. Simi 11200. flJlPfpltt® í Kaupmannahöfn FÆST Í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI Salur 1 Frumsýning: TARZAN APABRÓÐIR (Greyatoke - The Legend ol Tarzan, Lord of the Apes) Stórkostlega vel gerö og mjög spennandi ný ensk-bandarisk stórmynd i litum og Clnemascope. Myndin er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Burroughs. Þessi mynd hetur alls staóar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotiö einróma lof, enda er öll geró myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christopher Lambert, Ralph Richardson, Andte Mac- Dowell. íslenskur texti. nm dolbystereo | Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Salur 2 Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geröur af framleiöendum „Police Academy" meö stjörnunum úr „Splash". sólarhringurinn fyrlr balliö er allt annaö, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til aö reyna aö freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerö og glaum og gleöi. Bachelor Party („Steggja- parti") er mynd sem slær hressilega i gegnlll Grinararnlr Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Isrsel sjá um fjörið. istonskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Ungfrúin opnar sig Djarfasta kvikmynd sem sýnd hefur veriö. Bönnuð innsn 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Frumsýning á hinni heimsfrssgu músikmynd: Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bðnnuö innan 12 ára. leíkfElag REYKJAVÍKUR SÍM116620 Draumur á Jónsmessunótt •ftir William Shakespeare. Þýó. Helgi Hálfdartarson. Tónlist Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing Daniel Williamsson Leikmynd og bún. Grétar Reynisson. Leikstjórn Stefán Baldursson. Frumsýn. i kvöld. Uppselt. 2. sýn. sunnudag. Uppselt. Grá kort gilda. 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauó kort gilda. 4. sýn. miövikudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Gísl Fimmtudag kl. 20.30 Agnes - barn Guös Föstudag kl. 20.30. Miðasala I lónó kl. 14.00-20.30. ^Apglýsinga- síminn er 2 24 80 LAUGARÁS Símsvari I 32075 Hitchcock-hátíð The trouble wíth Harry THE TROUBLE WITH PIARRYí Enn sýnum við eitt af meistaraverkum Hitchcocks. i þess- ari mynd kemur Shirley MacLaine fram i kvikmynd I fyrsta sinn. Hún hlaut Oskarinn á siöasta ári. Mynd þessi er mjög I spennandi og er um I paö hvernig á aök losa sig viö stirönaö lik. Aöalhlutverk: Edmund Gwenn,, Fortythe og Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5 og 7. Sfðasta sýningarhelgi. Dead men don’t wear Stórskemmtileg mynd meó Steve Martin (All of Me) og Rachel Ward (Megan I Þyrnlfuglunum) I aðal- hlutverkum. Sýndkl. 9og 11. Myndin er endursýnd i aóeins nokkra daga áöur en viö byrjum aö sýna „Conan The Destroyer**. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Nýlistasafninu KLASSAPÍUR 3. sýn. sunnud. kl. 20.30. 4. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Sýnt i Nýlistasafninu Vatnsstíg. Mióapantanír f sima 14350 all- an sólarhringinn. Á Kjarvalsstöðum BEISK TÁR PETRU VON KANT Aukasýningar: i dag, laugardag kl. 16.00. Sunnudag kl. 16.00. Mánudag kl. 20.30. Miöapantanir í sima 26131.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.