Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 35 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar VEROBHÉFAMAHKAOUn HOSI VERBUmARINNAR 6 HCÐ KAUPOG SAIA YHUUUMBa&A S687770 HMlATtMI KL 10-12 OQ 16-17 Rafmagnsþjónustan Dyrasímaþjónustan. Kristján, rafv.meistari, simi 44430. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam.. s. 19637. -yyv*’ -trysr tilkynningar jL.JLjt -j*A- Björgunarhundasveit íslands auglýsir Hin vinsælu .teoriu" og hlýöni- námskeiö fara aö hefjast. Allir hundaeigendur og verðandi hundaeigendur velkomnir. Kennt veröur eftir kerfi FNL. Skráning i símum 52134, 40815 og 72313. BHSÍ Fjórði samnorræni textiltriennalinn Qögn vegna þátttöku má nálgast í Gallerí Langbrók, Amtmanns- stig 1, Reykjavík, fyrir 20. mars nk. Utanbæjarfólk hringi i sima 91-15280 eða91-51984. Siglingaskólinn - 30 tonna próf Simi 31092 frá kl. 17.00-19.00. Hafnarfjörður Sniöa- og saumanámskeiö hefst 26. febr. Innritun í s: 25058, 51504, 53982. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Jón F. Stemkoski frá Bandarikjunum. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund i safnaöarheimilinu Hávallagötu 16 á mánudags- kvöld 25. febrúar kl. 20.30. Doktor Jón Óttar Ragnarsson, dósent, flytur erindi: Heilbrigt fæði - Heilbrigt lif. Fundurinn er öllum oþinn. K Stjorn FKL. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag inn 24. febrúar 1. Kl. 13. Þorlákshöfn — Hafn- arnes — Flesjar. Létt ganga meö ströndinni. Verö kr. 400,00. 2. Kl. 13. Skíöaganga úr Blá- fjöllum um Heiöinahá aö Geitafelli. Verö kr. 400,00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Helgarferö i Þórsmörk 8.—10. marz. Gist i Skagfjörösskála. Notaleg gistiaöstaöa, miöstööv- arhitun, svefnpláss fyrir fjóra í herb. og rúmgóö setustofa. Gönguferöir um Mörkina og einnig á gönguskiöum ef aö- stæöur leyfa. Upþlýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröaféiag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudaginn 24. febr. kl. 10.30, Ólafsskarösveg- ur — Bláfjöll. Skemmtileg skiöa- ganga austan Bláfjalla. Verö 350 kr. Kl. 13.00 Laekjarbotnar — Sel- fjall — Sandfell. Botnahellir skoöaöur. Góö útsýnisfell. Verö 300 kr„ frítt tyrir börn m. full- orönum. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, aö vestanveröu. Þórsmörk i vetrarskrúöa 8.—10. mars. Góuferð og góu- gleöi. Gist i Utivistarskálanum góöa i Básum. Gönguferöir, skiöagöngur. Ferö fyrir unga sem aldna. Uppl. og farmiöar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, simi 14606. Sjáumst. Feröafélagið Utivist Opiö hús i Þribúöum. Hverfis- götu 42, i dag kl. 14.00— 17.00. Litiö inn, rabbiö um daginn og veginn yfir kaffisopa. Allir vel- komnir. Samhjálp. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á fasteigninni Vitastigur 15, neöri hæö, Bolungarvík, þinglesinni eign Elvars Stefánssonar, fer fram aö kröfu Búnaöarbanka islands og Baldurs Guölaugssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. febrúar 1985 kl. 17.00. Bæiarfógetinn i Bolungarvik. Sjálfstæðis- kvennafélagið Vörn Fundur veröur haldinn laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 i Kaupvangi vlö Mýrarveg. Gestur fundarins verður Halldóra J. Rafnar formaöur Landssambands sjálfstæöis- kvenna. Kosnir veröa fulltrúar á landsfund. Skemmtiatriöi Boöiö upp á veitingar. Félagskonur fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Garöabær Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Garðabæjar veröur haldinn miövlkudaginn 27. febrúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöis- húsinu, Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning Landsfundarfulltrúa. 4. Halldór Blöndal alþingismaöur mætir á fundinn, ræöir stjórnmála- viöhorfln og svarar fyrirspurnum ásamt Ólafi G. Einarssyni alþing- ismanni. Halldór Blöndal Ólafur G. Einarsson alþingismaöur alþingismaöur Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórn Sjáifstæöisfólags Garóabæjar. Eldri borgarar í Nessókn Eftirmiödagsstund veröur í Neskirkju laugardaginn 23. febrúar kl. 15.00—17.00. Einsöngur i kirkjunni: Svala Nielsen söngkona. Undirleikur Reynir Jónasson organleikari. Síödegiskaffi í félags- heimillnu. Gamanvísur: Sigríöur Hannesdóttir leik- kona. Undirleikur Aage Lorange pianóleikari. Féiag sjáltstæóismanna í Nes- og Meiahverfi Njarðvík Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Njarövík veröur hald- inn sunnudaginn 24. febrúar kl. 15.00 e.h. í sjálfstæöishúsinu Njarö- vík. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Umræóur um fjárhagsáætlun bæjarins. Stjórnin. Skólanefnd Týs Hvernig er rauður friður? Skólanefnd Týs F.U.S. Kopavogi hefur boöiö Arnóri Hannibalssyni til kvöldveröarfundar i veitingastaönum Y viö Smiöjuveg þriöju- daginn 26. febrúar kl. 19.00. Arnór stundaöi nám i Póllandi og Sovétrikj- unum eins og kunnugt er, og ætlar hann aö segja frá lifinu og tilverunni þar austur frá og hugmyndum þarlendra valdhafa um friö og afvopnun. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum. Skólanefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur opinn fund um skólamál. Opinn tundur um skólamál veröur haldinn i Kirkjulundi mánudaginn 25. febrúar nk. kl. 20.30. Menntamálaráöherra frú Ragnhildur Heigadóttir veróur sérstakur gestur fundarins og mun hún svara fyrirspurnum Dagskrá: 1. Ávarp formanns, Kristrúnu Helgadóttur. 2. Framsöguerindi: Ragnhildur Helgadóttir, Jónina Guömundsdóttir og Ingólfur Halldórsson. Kaffihle. 3. Fyrirspurnir og umræöur. Fundarstjóri veröur Ellert Eiriksson. Allir sem áhuga hafa á skólamálum eru fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Skjöldur Patreksfirði heldur aóalfund i Félagsheimili Patreksf jaröar mánudaginn 25. febrúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Úlfar B. Thoroddsen sveitarstjóri skýrir fjárhagsáætlun Patrekshrepps fyrir áriö 1985. Félagsmenn mætiö vel og stundvislega og takiö meö ykkur nýja félaga Stjómin. Seltirningar FUS Baldur og Sjálfstæöisfélag Seltirninga halda almennan fund um bæjarmálefni mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu aö Austurströnd 3. Bæjarfulltrúar flokksins halda framsögu og sitja fyrir svörum. Bæjarbúar fjölmennum og fraBöumst um rekstur og framtiöaráform i bænum okkar. Léttar veitingar. Stjórnin. Keflavík Sjalfstæöisfélagiö heldur aöalfund sinn í Sjálfstæöishúsinu, Hafnar- götu 46, Keflavík, mánudaginn 25. febrúar kl. 16.00. Venjuleg aóalfundarstörf. Stjórnin. Árnessýsla - Selfoss Aóalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i Arnessyslu veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu aö Tryggvagötu 8, Selfossi, þriöjudaginn 26. þ.m. kl. 21.00. Dagskrá: Aöalfundarstörf. Stjórnln. Týr Kópavogi Uppsagnir framhaldsskólakennara Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráó- herra veröur gestur á raþbfundi Týs F.U.S. Kópavogi laugardaginn 23. febrúar kl. 15.00 i Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Framhaldsskólanemendur og kennar- ar eru hvattir til aö koma og taka þátt í umræóum og þiggja kaffiveitingar gegn vægu verði. Stjórn Týs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.