Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk óskast
- framtíðarstörf
Vegna aukinna verkefna vantar enn stúlkur í
fléttivéladeild Hampiðjunnar hf. við Hlemm.
í boði er vinnutími á tvískiptum vöktum, dag-
og kvöldvöktum, frá kl. 7.30—15.30 og frá
15.30-23.30 eða kvöldvöktum eingöngu frá
23.30-7.30. Mötuneyti er á staönum.
Nánari uppl. um þessi störf gefa verkstjórarnir
Ágúst Sigurösson og Bryndís Jónsdóttir í
verksmiðjunni Stakkholti 2-4 föstudag,
laugardag og mánudag frá kl. 14.00-18.00.
HAMPIÐJAN HF
Tölvusetning
Til sölu er Comp/Set 3560 Ijóssetningartölva
ásamt 504H diskettustöð. Öflugt ritvinnslu-
kerfi, dálkaminni o.m.fl. (Program ”24). Tveir
leturdiskar fylgja (8 letur). Leturstærðir 5,5
pt. til 74 pt. Verð 350.000.
Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang inn
hjá auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars nk.
merkt: „T — 3829“.
Sölukonur
Tískuverslunin xið, Laugavegi 33, óskar að
ráða stúlku á aldrinum 20—35 ár til af-
greiöslustarfa.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist
augld. Mbl. fyrir þriðjudaginn 26. febrúar
merkt: „xið - 3918“.
Tölvusetning
Vanur tölvusetjari eða góður vélritari óskast
til starfa í prentsmiöju sem býður upp á mjög
fjölbreytta setjaravinnu á fullkomnar
CRTronic setjaratölvur.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar:
„T — 3751“.
Lausar stöður
Yfirleikmunavöröur: Starf hans er fólgiö í
yfirumsjón með útvegun, notkun og vörslu
leikmuna, auk annarra skyldra starfa.
Yfirsmiður: Hann veitir forstöðu
trésmíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Hann
annast áætlunargerð, innkaup, verkstjórn auk
venjulegra starfa á verkstæðinu. lönaðar-
menntunar er krafist.
Smiður: Hann annast smíði leikmynda og
leikmuna svo og aðra trésmíðavinnu í Þjóð-
leikhúsinu eftir því sem aöstæður leyfa. Iðn-
aöarmenntun áskilin.
Skrifstofumaður: Hér er um aö ræöa
tímabundna ráöningu hluta úr degi á
skrifstofu Leikhúskjallarans. í starfinu felst
uppgjör, bókhald og ýmiss konar aðstoð við
veitingastjóra.
Áríðandi er að umsækjendur geti hafið störf
sem fyrst.
Umsóknum sem greini frá menntun og
starfsreynslu sé skilað til Þjóöleikhússins fyrir
15. mars nk.
Nánari uppl. veitir skipulagsstjóri Þjóöleik-
hússins, Hverfisgötu 19, milli kl. 14.00-17.00
alla virka daga, simi 11204.
Þjóðleikhússtjóri.
Skrifstofustörf
Opinber stofnun óskar að ráða til starfa nú
þegar eða sem fyrst í heilt og hálft starf
starfskrafta til almennra skrifstofustarfa og til
tölvuvinnslu.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld 27. febrúar nk. merkt: „I - 10
50 91 00“.
Tækniteiknarar
Tækniteiknari meö starfsreynslu óskast til
starfa á arkitektastofu.
Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri
störf leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„Teiknistörf — 3832“.
Starfsmenn og um-
sækjendur athugið:
Við flytjum!
Skrifstofa Liösauka hf. hefur verið flutt að
Skólavörðustíg 1a, 2. hæð. Opið frá 9—15.
Einnig höfum við fengið nýtt símanúmer,
621355.
Veriö velkomin á nýja staöinn.
Lidsauki hf. m
Skólavördustig la — 101 Reykjavik - Simi 621355
Lagermaður
Heildverslun óskar að ráöa starfsmann á
vörulager sinn. Um er aö ræða hentugt starf
fyrir eldri mann, sem óskar eftir þægilegri
innivinnu án mikillar eftirvinnu.
Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
áskilin.
Væntanlegir umsækjendur sendi umsóknir
sínar með uppl. um aldur og fyrri störf á augld.
Mbl. merkt: „Lagermaöur - 3915“.
Rennismiður -
tæknimenntaður
óskast til starfa sem fyrst. Vinna og umsjón
meö CNC tölvubekk. Aldur um 30 ára. Góð
laun fyrir góöan mann.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. mars
merkt: „R - 0445“.
Apótek
Lyfjatæknir eöa stúlka vön afgreiöslu í apó-
teki, óskast sem fyrst.
Upplýsingar hjá apótekara.
Apótek Austurbæjar.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
ísvél
Til sölu ísvél, Taylor 715, með loftpressu.
Upplýsingar í síma 15605 og 84231.
tilkynningar
England sumarnámskeið
1985 22. júní — 20. júlí
Dvöl hjá sérstaklega völdum enskum fjöl-
skyldum. Kennsla í ensku fyrir útlendinga í
viöurkenndum skóla, Bournemouth Intern.
School. Vanur leiðsögumaöur með nemend-
um á áfangastaö. Sérstök afsláttarkjör og
heildarverð því mjög hagstætt. Bækur og all-
ar ferðir innifaldar í heildarverði. Ótakmörk-
uð framlenging möguleg. Hentar bæöi fyrir
skólanemendur og fólk á öllum aldri í sumar-
fríi. Löng og góð reynsla.
Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson,
Kvisthaga 3, Rvk, sími 14029.
Lóðaúthlutun
Eftirtaldar lóðir í Kópavogi eru lausar til
umsóknar:
Einbýlishúsalóð aö Álfatúni 10, raöhúsalóöir
meö iönaöaraðstöðu í kjallara viö Laufbrekku
14 og 16.
Umsóknareyðublöö ásamt skipulags- og
byggingarskilmálum fást á skrifstofu bæjar-
verkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, virka
daga milli kl. 9.30 og 15.00.
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk.
Bæjarverkfræöirtgur.
Skíðasvæði KR
Skólastjórar
Laus vika er í marz fyrir skóla, einnig er laust
eftir páska í apríl. Góð aöstaöa er til að taka
á móti skólum í dagsferöir.
Uppl. í símum 666095, 667095.
Rekstrarstjórn
tilboö — útboö
Til sölu
Tilboö óskast eftirtaldar bifreiöir og tæki
sem eru til sýnis í bækistöö Reykjavíkurhafnar
að Hólmaslóö 12 í Örfirisey:
1. Mercedes Benz 207 flokkabifreið með
palli árg. 1978.
2. Volvo F 86 vörubifreið árg. 1974.
3. Mazda 818 árg. 1977.
4. Mazda 818 árg. 1977.
5. Mercedes Benz 309 16 manna rúta árq.
1974.
6. Broyt X2 grafa.
7. Grjótbor á hjólastelli.
8. Loftpressa 110 CU.FT.
9. Ferguson dráttarvél.
10. Monimac bandsög, sagarstærð 62 sm.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, þriðjudaginn 26.
febrúar nk. kl. 15.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800