Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 Opið í kvöld frá kl. 22.00—03.00 íslenzk frímerkja- útgáfa 1985 Frímerki Ath.: Tónleikar 28. febrúar. Hljómsveitin Drísill. Tískusýning frá Líf í tuskunum frá kl. 24.00 Miöaverö 150 kr. Aldurstakmark 20 ár. oo T J\ Sdtdru NGÓ! Hefst kl. 14.00 Fjöldi vinninga 60__________ Verðmœti vinninga kr.100 þús. Hœsti vinningur aö verðmœti kr. 30 þús. lUkablað 6 vinningar TEMPLARAHOLLIN EIRIKSGÖTU 5 — SIMI 20010 Jón Aðalsteinn Jónsson íslenzku póststjórninni hefur á stundum verið legið á hálsi, hversu seint hún sendir frá sér tilkynn- ingar um ný frímerki — og á það næstum jafnt við um heildaráætl- un næsta árs sem og um hverja einstaka útgáfu. Því miður hefur þetta átt við rök að styðjast. Ég hygg, að aukin gagnrýni og þrýst- ingur frá þeim, sem hér þurfa að fá sem fyrst upplýsingar um nýjar útgáfur póststjórnarinnar, hafi nú áorkað því, að þetta er að færast í betra horf en verið hefur. Hins vegar verður þetta ekki orðið gott fyrr en Póst- og símamálastofn- unin sendir frá sér á hverju hausti nákvæma tilkynningu um öll þau frímerki, sem út eiga að koma næsta ár á eftir. Þetta á svo sem ekki að vera neitt þrekvirki, enda óþarft fyrir okkur og raunar hálf- gerð skömm að vera hér eftirbátar allra annarra póststjórna á Norð- urlöndum. Erfitt getur hins vegar orðið fyrir póststjórnina að ákveða verð- gildi væntanlegra frímerkja með mjög löngum fyrirvara í verð- bólguþjóðfélagi. Hún verður þess vegna að sjá svo um, að tilkynning um hverja nýja útgáfu komi út í tæka tíð, svo að frímerkjasafnarar og frímerkjakaupmenn viti með nægum fyrirvara, á hverju þeir eiga von og geti gert sínar ráðstaf- anir. Augljóst er líka, að þetta er OLL LAUGARDAGSKVOLD Grinarar hnngsviðsins tóku spaugió mei trompi i tyrra og slógu |í ígegnumatltsemtynrvafó.Ennúerkomiðaðsöguspaugi '85 - léttgeggiaðn og hættulega lynénni stórsýningu þeirra fétaga Ladda, Jörundar, Pátma og Amar. Peir hafa aldrei verii betn - enda með ósvikið stóipagrin i hverju pokahomi. Mætið - sjáið - hlæið - hlæið - og hlæið. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Lýsing og hljóðstjóm: Gisli Sveinn Loftsson. Kabaretthljómsveit Vithjálms Guðjónssonar annast undirteik. Sérstakur Kabarettmatseöill í tilefni sýningarinnar: Glæsileg þriréttuð maltið + Soguspaug og dansleikur með hinm sprellfjönjgu Htjömsveit Magnúsar Kjartanssonar og söngvurunum Ellen Kristjánsdóttur og Jóhanni Helgasym fynr aðeins kr. 1.100. Borðapantanír I síma 20221 eftir kl. 16.00. Eftir kl. 23.30 - þegar Söguspaugi er lokið - kostar kr. 190 inn i húsið. GILDIHF hagur allra, sem áhuga hafa á frí- merkjum. Nú hefur Póst- og símamála- stofnúnin rekið af sér slyðruorðið og sent út tilkynningu um öll þau frímerki, sem hún ætlar að gefa út á árinu 1985 — og það ber að þakka. Áður en greint verður frá þeim 16 frímerkjum, sem út eiga að koma, er ekki óeðlilegt, að þess sé getið hér, að samgönguráðherra skipaði nýja frímerkjaútgáfunefnd við Póst- og símamálastofnunina á liðnu hausti, og á hún að sitja til jafnlengdar 1988. Þessir menn sitja í nefndinni: Jón Skúlason póst- og símamálastjóri, Rafn Júlíusson póstmálafulltrúi, Jóhann Hjálmarsson póstútibússtjóri, Hálfdan Helgason og Jón Aðal- steinn Jónsson. Tveir hinir síðast- nefndu voru sérstaklega tilnefndir við ráðherra af hálfu Landssam- bands ísl. frímerkjasafnara. Telj- um við í þessum samtökum mikinn ávinning að því að eiga tvo fulltrúa í þessari nefnd, sem á að vera póst- stjórninni til ráðuneytis um val myndefnis íslenzkra frímerkja og annað, sem þau varðar. Þessi út- gáfunefnd var fyrst skipuð 1972, ef mig misminnir ekki. Lesendur hafa vafalaust tekið eftir því, að forsjármaður þessa þáttar situr nú í útgáfunefnd póst- stjórnarinnar. Fékk hann líka fljótt að heyra það, að nú yrði allri gagnrýni á frímerkjaútgáfu póst- stjórnarinnar lokið hér í þættin- um, þar sem hún beindist þá um leið með nokkrum hætti að honum sjálfum. óhætt er að fullyrða, að 9 « 4 ISLAND, m,m m m.:á svo verður ekki, ef talin verður sér- ' stök þörf að ræða útgáfumálin. Hitt er svo annað mál, að nú á hugsanleg gagnrýni frá minni hálfu greiðari leið til nefndarinnar en áður og þá er e.t.v. ekki ástæða til að birta hana hér fyrst. En nú auglýsi ég alveg sérstaklega eftir allri gagnrýni og ekki síður eftir góðum ábendingum frá lesendum. Þeim verður bæði komið á fram- færi hér í þættinum og eins um leið við útgáfunefndina sjálfa. AFRISK FEGURD Nektardansmærin Lizi skemmtir aöeins í Kópnum Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar KOPAKRA OPIN FRÁ KL. 20. kó|»urí»a»| Auðbrekku 12, Kópavogi, sími 46244. m Hádegisjazz íBlómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiöir halda áfram meö hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Gestur: Stefán Stefánsson saxófónleikari. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA , ’ HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.