Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 53 Blómum interflora WÍÓaVCrÖld Blómstrandi Alparós (Azalea) 5. Verö frá .....kr- 295’ ."wö Sigtún: Símar36770-686340 Gróðurhúsinu íþróttafólk ársins 1984 í Rangárvallasýslu Miðvikudagskvöldið 13. febrúar sl. tilnefndi Kiwanisklúbburinn Dímon í Rangárvallasýslu íþrótta- menn ársins og þann einstakling sem sýnt hefur mestar framfarir í íþróttum á árinu 1984 í Rangár- vallasýslu. Er þetta í fjórða skipti sem slík tilnefning fer fram á vegum Kiwan- isklúbbsins í sýslunni. Kiwanisklúbburinn Dímon gefur alla verölaunagripi sem eru tveir stórir farandbikarar, auk minni bikara sem þrír efstu menn í hvor- um flokki hljóta til eignar. íþróttamaður ársins var kjörinn: 1. Hildur Haröardóttir (frjálsar) UMFN Dagsbrún. 2. Kjartan Aðalbjörnsson (golf) GHR. 3. Engilbert Olgeirsson (frjálsar) UMF Ingólfi. Mestu framfarir í Rangárvalla- sýslu 1984: 1. Hlín Albertsdóttir (frjálsar) UMF Dagsbrún. 2. Siguröur Steinarsson (frjálsar) UMF Þórsmörk. 3. —4. Jón Birgir Másson (frjálsar) UMF Þórsmörk. 3.-4. Kjartan Aöalbjörnsson (golf) GHR. Morgunblaöió/Gisli Jóhannsson • Standandi f.v.: Sigurður Steinarsson, Már Guönason faöir Jóns Birgis, Engilbert Olgeirsson og Kjartan Aöalbjörnsson. Sitjandi f.v.: Hlín Albertsdóttir og Hildur Haröardóttir. pálmi (Areka) •asf-íSR íþróttir um helgina Handknattleikur Tveir leikir veröa á sunnu- dagskvöld í 1. deild i hand- knattleik karla. Breiöablik og Víkingur leika í Digranesi kl. 20.00 og strax á eftir leika Stjarnan og Þróttur kl. 21.15 á sama staö. í 2. deild karla eru tveir leikir í dag, laugardag. HK og KA leika í Digranesi kl. 14.45 og Fylkir og Þór Akureyri leika í Seljaskóla á sama tíma. Körfuknattleikur Tveir leikir eru í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik karla. Haukar og KR leika í Hafnar- firöi kl. 14.00 í dag, laugardag. ÍR og Njarðvík leika í Seljaskóla á sunnudag kl. 14.00. Þrír leikir eru í 1. deild karla. Þór og Keflavík leika á Akureyri kl. 14.00 í dag, laugardag. Á sama tíma eigast viö Fram og Reynir í Hagaskóla og Grinda- vík og Laugdælir í Njarövík. Tveir leikir veröa í 1. deild kvenna. KR og ÍS leika í dag í Hagaskóla kl. 15.30. Á sunnu- dag leika Haukar og ÍR í Hafn- arfiröi kl. 15.00. Auk þess eru margir leikir í 2. deild karla og kvenna. Glíma Bikarglíma Glímusambands Islands veröur í Melaskóla á sunnudag og hefst kl. 14.00. Borötennis í KR-heimilinu veröur Ungl- ingamót KR um helgina og einnig er á dagskrá fram- haldsskólamót BTÍ. Fimleikar Unglingamót FSÍ veröur í dag, laugardag, í Laugardals- höll og hefst kl. 13.30. Keppt veröur i íslenskum fimleikastiga og er þaö í fyrsta sinn á mótum FSÍ. Kraftlyftingar islandsmeistaramót unglinga veröur í Festi Grindavík í dag. Frjálsar íþróttir i Baldurshaga og Laugar- dalshöll fer fram íslandsmót í frjálsum íþróttum innanhúss. Keppnin hefst í dag, laugardag, kl. 09.45 og veröur svo fram- haldið á sunnudag. Þaö er frjálsíþróttadeild ÍR sem sér um mótiö. Blak Einn leikur veröur í 1. deild karla. Fram og Víkingur leika í Hagaskóia kl. 15.15 í dag, laug- ardag, og á Akureyri leika KA og HSK í 2. deild karla, í Gler- árskóla kl. 16.30. Tveir leikir veröa í bikar- keppni karla. i Neskaupstaö leika heimamenn viö Þrótt úr Reykjavík kl. 15.00 í dag. i Digranesi leika einnig í dag kl. 15.15 HKog iS. í bikarkeppni kvenna er einn leikur. Þaö er viöureign ÍS og Víkings í Hagaskóla kl. 14.00 í dag laugardag. Skíöi Bikarmót Skíöasambands ís- lands í norrænum greinum full- oröinna fer fram á Akureyri í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag. Keppt verður í göngu og stökki. tinrtWóm9ÍKoSið^T ^mtvaT er SS blóma og blómaskreytinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.