Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 43 Fólkið sem var i námskeiði þennan dag var í austurlenskri matargerð. þar og þeir hafa sérpantað fyrir mig ýmislegt ef það hefur vantað eitthvað! Rannveig sendir lesendum Morgunblaðsins eftirfarandi upp- skrift: „Humar a la Chicago“ 250 grömm soðinn humar (soðinn í 2 mínútur í einum bolla af vatni, safa úr W sítrónu og '/2 tsk. salti). 94 bollar sherry Vfe msk. smjör 3 eggjarauður Vfe tsk. salt 94 bollar rjómi V2 bolli ananas Humar er hitaður í sherry og smjöri í nokkrar sekúndur. Eggja- rauðan er hrærð með saltinu og rjóma blandað út i smátt og smátt. Þá er vökvi tekinn af humri og sherry-vökva er blandað saman við eggjarjómahræruna. Vökvinn er settur aftur í pott, látinn þykkna án þess að sjóði og humri og ananas að lokum bætt út í. Þetta er borið fram í ristuðum hamborgarabrauðum sem eru hol- uð innan og er ljúfengur réttur m.a. í dömuboðið, sem hádegis- snarl eða á spilakvöldi herrans! Rannveig gaf blm. og Ijósm. Mbl. að smakka á réttinum sem hún gefur lesendum blaðsins uppskrift af og sraakkaðist hann mjög vel, a.m.k. var Ijósmyndarinn mjög áfjáður í að vita, hvort uppskriftin ætti ekki ör- ugglega eftir að birtast í blaðinu ... Morgunblaðið/Júlíus COSPER pað er korruð svötr við giftingaraugiýs- ingunni minru'." Notaöur Citroén næst bestí kosturinn Árg. Ekinn Verö Citroén CX Reflex 1982 28 þús. km. 430.000 Citroén GSA X3 1982 28 þús. km. 280.000 Citroén GSA Pallas 1982 33 þús. km. 280.000 Citroén GSA Pallas 1982 38 þús. km. 270.000 Citroén GSA Pallas 1982 35 þús. km. 270.000 Citroén GSA Pallas 1981 64 þús. km. 210.000 Citroén GSA Pallas 1980 78 þús. km. 180.000 Opið laugardaga kl. 2 — 5. WE'Gbbus H LAGMUU 5. F SIMI81555 I blóma- bankanum okkar er úrval af gullfallegum blómum fyrir konudaginn hvort sem þú vilt afskorin eöa í potti OPIÐ TIL KL. 9 ÖLL KVÖLD. UÉ Græna höndín GRÓÐRARSrrÖÐ VIÐ HAGKAUP, SÍMl 82895 Blaðburðarfólk óskast! Kópavogur Marbakkabraut Austurbær Hverfisgata 63—120 Sóleyjargata Miöbær I Bergstaöastræti 1—57 Áskriftarsímim cr 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.