Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 22. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Eól Kt 09.15 Kaop Sala «e««i lDolltri 42490 42,410 41,090 ISLfnd 45,684 45313 45,641 Kta. dollarí 30,765 30353 31,024 IDdHkkr. 34034 33133 3,6313 1 Norakkr. 4,4011 4,4136 4,4757 1 Sjpoxk kr. 4,4676 4,4802 43361 IFLourk 6,0709 6,0881 6,1817 1 Fr. fraaki 4,1008 4,1125 44400 1 Bdg. fraaki 0,6234 0,6251 0,6480 1 St. fraakj 14J4608 14,9029 15,4358 1 Hofl. fjlbm 11,0533 11,0847 11,4664 lV-þaark 124359 123715 12,9632 lÍLlín 0,02016 0,02021 0,02103 1 Aootarr. wk 1,7848 1,7898 13463 1 PcHT L ttddo IL2317 0,2324 04376 0,2274 0,2280 04340 iJxfiyai 0,16092 0,16138 0,16168 1 frakt pud 39,055 39,166 40450 SDR (Sérat drattarr.) 40,2174 404322 I Beig. fraaki 0,6211 0,6229 INNLÁNSVEXTIK: Sparisjóósbwkur__________________ 24,00% m#ð 3ja mánafta uppsögn Alþýftubankinn.............. 27,00% Búnaöarbankinn.............. 27,00% Iftnaöarbankinn1)........... 27,00% Landsbankinn................ 27,00% - Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóðir3*............... 27,00% Útvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% meft 6 mánafta upptðgn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn...............31,50% lönaöarbankinn1>............ 38,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóðir3*................31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% imö 12 mánafta uppsogn Alþýöubankinn .............. 32,00% Landsbankinn................ 31,50% Sparisjóöir3*............... 32,50% lltvegsbankinn.............. 32,00% roaft 18 mánafta uppsögn Búnaöarbankinn.............. 37,00% Innláw^írlnini inimnwmf Yoini Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn...............31,50% Landsbankinn.................31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Sparisjóöir..................31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Verötryggóir reikningar miöaA við lánskjaravísitölu meft 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 2,50% lönaöarbankinn1 >............ 0,00% Landsbankinn................. 2,50% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir3'................ 1,00% lltvegsbankinn............... 2,75% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 8 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 6,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaðarbankinn11............. 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3*................ 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaöarbankinn.............. 18,00% lönaöarbankinn.............. 19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar......... 12,00% Sparisjóöir................. 18,00% Útvegsbankinn............... 19,00% Verzlunarbankinn............• 19,00% Stjömureikningar: Alþýöubankinn2*.............. 8,00% Alþýöubankinn.................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánafta bindingu lönaöarbankinn.............. 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Sparisjóöir................. 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Útvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% 6 mánaöa bindingu efta lengur lönaðarbankínn.............. 30,00% Landsbankinn................ 27,00% Sparisjóöir................. 31,50% lltvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Kjðrbftk Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðms árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaóa vísitölutryggöum reikn- ingi að viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti. Kaskft-reikníngur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibftk meft sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánafta reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn....... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn..................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzfunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn................ 10,00% lónaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,50% Utvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn............... 4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krftnur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn........ ......8,50% Sparisjóðir....................8,50% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaöartega er borin saman ársávöxtun á verfttryggftum og óverðtryggftum Bftnus- reikningum. Áunnir vextir verfta leíöréttir í byrjun næsta mánaöar, þannig að ávöxtun verfti mtftuft vift þaö reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tima. 2) Stjömureikningar eru verfttryggftir og geta þeir sem annaft hvort eru ekfri en 64 ára efta yngri en 16 ára stofnaft slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft { 6 mánuði efta lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánafta verfttryggftra reikn- inga og hagstæðari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir___________31,00% Viftskiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóóir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Vfirdráttartán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna útftutníngsframl.__ 9,50% Skuldabréf, almenn:_________________ 34,00% Viöskiptaskuldabréf:________________ 34,00% Verðtryggð lán miftaft vift lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir________________________39,0% Överðtryggft skuldabréf útgefin fyrir 11.08/84.............. 34,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyríssjóftur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fjárhagsáætlun Hafnar- fjarðarbæjar afgreidd Allir bæjarfulltrúar stóðu að samþvkkt fjárhagsáætlunarinnar B/EJARSTJÓRN Hafnarfjarðar afgreiddi fjárhagsáætlun bæjarsjófts fyrir árift 1985 á fundi sínum síðastliftinn þriðjudag. Algjör samstafta náftist um fjárhagsáætlunina innan bæjarstjórnar og var hún samþykkt meft atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Samkvæmt fjárhagsáætluninni eru sameiginlegar tekjur áætlaðar kr. 346.703.000. Helztu tekjuliðir eru: Útsvör kr. 181.613.000, að- stöðugjöld kl. 27.878.000, fast- eignaskattar kr. 60.762.000, jöfn- unarsjóður kr. 38.262.000, fram- leiðslugjald frá ÍSAL kr. 23.053.000 og vaxtatekjur kr. 13.000.000. Þá eru ýmsar tekjur af rekstri bæjarins, endurgreiðslur frá ríkinu vegna sameiginlegs reksturs þess og bæjarins, eins og skóla og fleira, svo og tekjur af gatnagerðargjöldum, samtals áætlaðar kr. 88.980.000. Helztu rekstrarliðir eru: Félags- mál kr. 78.734.000, fræðslumál kr. 65.234.000, yfirstjórn bæjarins kr. 29.617.000, æskulýðs-, íþróttamál og útivist kr. 26.891.000, skipulags- og byggingarmál kr. 16.589.000, eldvarnir kr. 13.866.000, hreinlæt- ismál kr. 13.190.000, heilbrigðis- mál kr 12.209.000, menningarmál kr. 9.259.000, áhaldahús bæjarins kr. 10.961.000 og vatnsveita kr. 5.070.000. Á árinu er áætlað að verja kr. 73.720.000 til framkvæmda við götur, holræsi og umferðarmál. Þar eru helstu framkvæmdir: Nýja íbúðabyggðin að Setbergi kr. 10.500.000, endurbygging Reykja- víkurvegar kr. 11.000.000, malbik- un gatna kr. 11.435.000, lagning gangstétta og göngustíga kr. 5.237.000, fegrunarframkvæmdir kr. 5.000.000, lagning Herjólfs- brautar frá Álftanesvegi að Hrafnistu kr. 2.300.000 og gatna- gerðarframkvæmdir á Hvaleyr- arholti og við suðurhöfnina kr. 2.300.000. Til ýmissa framkvæmda svo sem skólabygginga og fleira er áætlað að verja alls kr. 47.330.000. Þar eru helstu framkvæmdir í ár: Áframhaldandi bygging 3. áfanga, Öldutúnsskóla kr. 13.500.000, áframhald á byggingu nýs dag- heimilis í Suðurbænum (Smára- lundur) kr. 4.850.000, sundlaug í Suðurbæ kr. 5.000.000 og ýmsar framkvæmdir við skóla bæjarins kr. 3.610.000. Þá er ætlað að verja til uppbyggingar Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar, kr. 5.400.000 og til stofnlagna hjá rafveitunni kr. 6.200.000. Til verkamannabústaða kr. 6.265.000, leiguibúða kr. 2.000.000 og viðbyggingar við Sól- vang kr. 2.400.000. Til greiðslu á lausaskuldum Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar er áætlað að verja kr. 53.000.000 úr bæjarsjóði á þessu ári, en bæjar- stjórn hefur nú samþykkt að leggja bæjarútgerðina niður og stofnað hlutafélag til yfirtöku á fiskiðjuveri og togurum hennar. Loks má geta þess að Hafnar- fjarðarbær styrkir margvíslega starfsemi félaga og stofnana, sem starfrækt eru í Hafnarfirði. Helstu framlög til slíkrar starf- semi á þessu ári eru: Verka- kvennafélagið Framtíðin, vegna reksturs dagheimilis kr. 3.214.000, St. Jósefsspítali vegna reksturs dagheimilis kr. 1.100.000 og til tækjakaupa kr. 500.000, Hrafnista dvalarheimili aldraðra í Hafnar- firði kr. 900.000, Víðistaðasókn vegna kirkjubyggingar kr. 600.000 og til björgunar, og hjálparsveita o.fl. kr. 835.000. Á fundinum lýstu bæjarfulltrú- ar ánægju sinni yfir að full sam- staöa skyldi hafa náöst um af- greiðslu fjárhagsáætlunarinnar. Ennfremur kom það fram, að fjár- hagsstaða bæjarsjóðs Hafnar- fjarðar er mjög traust, en jafn- framt hafa menn áhyggjur af þeim miklu fjárskuldbindingum, sem nú lenda á bæjarsjóði, vegna langvarandi hallarekstrar bæjar- útgerðarinnar. Málflutningur Náttúruverndar- ráðs ekki sæmandi slíkri stofnun — segir framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Hákoni Björnssyni, framkvæmdastjóri Kísil- iftjunnar hf.: „í tilefni af fréttamannafundi sem Náttúruverndarráð boftaði til þann 19. febrúar sl. vil ég koma eftirfar- andi á framfæri: Fulltrúar Náttúruverndarráðs hafa margítrekað komið fram í fjölmiðlum á undanförnum vikum og lýst áhyggjum sínum af námu- vinnslu Kísiliðjunnar af botni Mý- vatns. Þeir fullyrða að námu- INNLENTV vinnslan sé lífríki Mývatns skað- leg og tala þar um vísbendingar án þess að rökstyðja mál sitt með vísindalegum gögnum, enda segja þeir sjálfir að engar vísindalegar rannsóknir hafi verið gerðar um áhrif kísilgúrnámsins sérstaklega. Kísiliðjan hefur reynt að spara stóru orðin í þessu máli og litið þannig á að leggja bæri höfuð- áherslu á að fram færu rannsókn- ir á áhrifum námavinnslunnar áð- ur en hægt væri að draga skyn- samlegar ályktanir. Ennfremur hefur Kísiliðjan talið rétt að svo komnu máli að halda sér utan við deilur um lagaflækjur sem tengj- ast útgáfu námaleyfisins. Málflutningur Náttúruvernd- arráðs hefur því miður hnigið í þá átt að gera starfsemi Kísiliðjunn- ar tortryggilega í augum almenn- ings með allskyns fullyrðingum um skaðleg áhrif námavinnslunn- ar. Slíkt tel ég ekki sæmandi stofnun sem telur sig mæla í nafni vísinda og rannsókna. Ég óska eft- ir að Náttúruverndarráð láti af þeirri iðju að skaða Kísiliðjuna og sjálft sig með slíkum málflutningi og gangi til samvinnu við þá aðila sem málið varðar um að komast að skynsamlegri niðurstöðu um hvernig Mývetningar geti lifað í sátt við náttúruna." Gott skíðafæri í BLÁFJÖLLUM er nú nægur snjór og skíöafæri gott Allir vegir eru greiðfærir þangaft og næg bílastæði. Daglega eru veittar upplýsingar um veftur og færi í Bláfjöllum í símsvara Bláfjallancfndar síma 80111. í Skálafelli er sömuleiðis gott skíðafæri. I síma 666099 eru gefn- ar upplýsingar um veður og færi í Skálafelli. Ásgeir Kristó- fersson — Kveðja Fæddur 23. júlí 1910 Dáinn 14. febrúar 1985 Þann 14. febrúar síðastliðinn lézt í Landakotsspítala Ásgeir J. Kristófersson eftir erfiða sjúk- dómslegu. Við fráfall hans þjóta i hugan- um margar minningar úr Bólstað- arhlíð 10. En þar bjó hann ásamt konu sinni, Sigríði Sigurjónsdótt- ur, og þar voru börn þeirra fjögur alin upp. En þau eru: Birna búsett í Kali- forníu, Valur búsettur í New York, Ásgeir í Reykjavík og Guðlaug Snæbjörg í Garðabænum. í tólf ár bjuggum við í sama húsi og þar hjá þeim átti ég alltaf öruggt at- hvarf og fann til mikilla skyld- leika við þau systkinin. Geiri rak bifreiðaverkstæði í Ármúla 24 hér í borg og vann Sigga ötult starf með manni sín- um. Þær voru ekki ófáar ferðirnar sem ég fór með Siggu „að rukka" og þá kynnti hún mig alltaf sem fósturdóttur sína. Svo mikið fannst okkur við vera tengdar. Þau voru heldur ekki ófá sumrin þegar bíllinn var hlaðinn og lagt var af stað út á land og gist í tjaldi hér og þar, og var Geiri þá sjálf- skipaður bílstjóri og fararstjóri og var þá oft glatt á hjalla. Undanfarin sumur hafa þau hjónin eytt fríi sínu í hjólhýsi sínu sem þau hafa haft mikla ánægju af og tekið á móti vinum og kunn- ingjum af mikilli gestrisni. Með þessum fátæklegum orðum kveð ég Geira með söknuði og þakklæti fyrir það sem hann gaf mér af sér. Fjölskyldunni allri sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðj- ur. Alla Ragna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.