Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985
9
til fermingargjafa
Athugið vorum að fá nýjar stærðir
og gerðir.
Við höfum mikið úrval húsgagna
fyrir börn og unglinga.
Góð
greiðslukjör
Furusófasett
og sófaborð í úrvali.
íslensk gæða-
framleiðsla.
V
Opið
Laugardag kl. 10—16
Sunnudag kl. 14—16
Komdu viö um helgina
Húsgagnaverslun Reykjavíkurvegi 68.
S. 54343 Hafnarfiröi.
Tannlæknastofa
Hef opnaö tannlækningastofu aö Borgartúni 33. Viö-
talstimi 8-19 virka daga og laugardaga 10-12.
Sími 25442.
Ingimundur Kr. Guðjónsson,
tannlæknir.
m H tafetfr
2 Áskriftcirshninn er 83033
Útvarpslögin
Nú liggja fyrir álit þing-
manna í menntamálnefnd
neðri deildar Alþingis á
frumvarpi til útvarpslaga,
þar sem mælt er fyrir um
afnám einokunar ríkisins á
útvarpsrekstrí. Með sanni
má segja, að það sé mikils-
verður áfangi þegar það
liggur Ijóst fyrír, að meiri-
htuti þingmanna sé því
fylgjandi að ríkiseinokunin
skuli afnumin á þessu mik-
ilvæga sviði fjölmiðlunar.
Hitt er umhugsunaratríði,
eins og bent var á í forystu-
grein Morgunblaðsins í
gær, hvort kaupa eigi af-
námið því verði sem gert er
ráð fyrir í frumvarpinu. Um
það verður tekist á Alþingi
á næstu vikum.
Álit meiríhhita mennta-
málanefndar, stjórnarliða,
hefúr verið birt i heiid hér í
blaðinu og sagt befur veríð
frá áliti annarra nefndarm-
anna. Hér skal staldrað við
nokkur atríði sem þar
koma fram eða f breyt-
ingartillögum flokka.
Bandalag jafnaðar-
manna leggur til að í nýj-
um útvarpslögum verði
þessi grein: „Einstaklingar,
sem eiga hlut í fyrirtæki f
öðrum greinum fjölmiðlun-
ar, svo sem dagblöðum, er
óheimilt að eiga hlutdeild
að útvarpsrekstrí. Þetta
ákvæði á einnig við um
fyrirtæki. Sami aðili má
ekki reka fleiri en tvær
stöðvar." Áður hafði
Bandalagið lagt til, að f
þessarí lagagrein yrði einn-
ig ákvæði þess efnis að
bannið við að eiga hhit-
deild að útvarpsrekstrí
næði einnig til einstaklinga
„sem hafa aðalatvinnu af
öðrum greinum fjölmiðlun-
ar“. I>egar þingskjalið var
prentað upp var þessu
ákvæði sleppt.
Raunar segir niðurfell-
ingin allt sem segja þarf
um þær torfærur sem
verða á vegi manna þegar
þeir ætla að fara að setja
atvinnufrelsi skorður eins
og hér er gert. Útvarpslögin
eru þannig úr garði gerð að
með þeim leitast löggjafinn
við að tryggja að menn
beiti réttinum sem í lögun-
um felst innan ákveðins
ramma. Hvers vegna er
Uka nauðsynlegt að setja
Meira um útvarpsmá
- í tilefni af Reykjavíkurbréfi um „mesta vanda þjóóarinnar"
‘ftir Stvfún Jón
I/nfstrin
malu a I.Umti Inðnr <i|>|> ú «t«f-
i.vk./»n f>rir f..|kið i
UiMtmii til riulnrn-iHnar i mrnn
■ nirarlifi < ifluu lnrflnki|rfatækni
n.iimian- -ka|Kir fi.nu-Rilur f\rir
aukmi Hk:«|.an.li -|;«rfi >i|í frjnrri
þj.Afela«-‘iimra-«Vi wm rkki hafa
xaðar f> rr ivtta rr la-ki
f.eri wm huæ«:inln(a nrfal rkki af
lur Mikilva-ul i-r iA linvAinl retl
> ið. -V ml |uA »f þrsau A Iþjóð-
lr*1 fj.-lnuAlai-fni rrrður w rúmfr-
«trnnkum n.mmnuarh
imi.'«4u«armiHCur rnuilnannmka
Kr> kjav
halda afram •« fja'la um nam-
hrnui þeirrar h::-tiu x-n. Mi-ðjar
að i-l.n-kri mrnn.nuu |—>s
hx-miu hn-uðaol á við Kn h..num
rr fullljiMt að rkk. rr allt nlt
Hkykli á landinu hláa .(irrri-
mennnka fjulmiAiahrim»inH hrfur
Imllriðið hrr huaum um nkrtð •«
aflriðinuin rr hu alvurliva óunun
m uA franiau var fjaliaA um *
KfniHhva rr |n-lta ráli flk*ll rr
»A fiolmiðlai«|irrnirínt
lalat
l á lalandi á umlra-
•tracumla mrð alofnun Hjonvarpn-
- flrnn n
Iv,
•urkv;
n ua-fu lil að lua • k'iny
um »«■ rru þau auirlj.ia — «vni« »*
inUitik 1« fjarmalaáhrif :rur-
raða frrðinni kumi til aiofnuna:
viðaki|iiaulvar|H> . riiV.a»-iim Sm
mnrii rok. hairr.rn. |>«.tit í«k «V
m.nnini»r|»litiHk hnwr -''Vn
viðHki|il.'ti)lvarpi aA rkki a «A
þurfa aA ra-A* Það <k:|Hilaif
rr að i.llu lr>ti Kjaldþn.ta — nAru
rn þvi m þaA malar runndun:
gull Nvar þarr hæltur alrAj« «A
imámm
Að fara
sér hægt
Einokun Ijosvakans
Eins og jafnan þegar rætt er um breytingar reyna ýmsir að
mála framtíöina í dökkum litum í umræðunum um afnám
ríkiseinokunar á útvarpsrekstri. í Staksteinum í dag er
getiö um álit stjórnarandstööuflokkanna á frumvarpi til
útvarpslaga, allra nema Kvennalistans, en hann er eini
flokkurinn sem vill ríkiseinokun, hvaö sem tautar og raul-
ar. Þá er einnig drepiö á grein Stefáns Jóns Hafstein hér í
blaðinu í gær. Hann skrifaöi frá Bandaríkjunum og varar
viö því aö Ríkisútvarpiö sé ekki látið eitt um hituna — meö
þeirri breytingu þó aö „miöstýringin" á þeirri stofnun sé
afnumin.
miðlafræðingur og nú
starfsmaður hljóðvarps
ríkisins í Bandaríkjunum,
setur fram í langri Morg-
unblaðsgrein i gær eru
nokkuð á skjön við það
meginmarkmið að afnema
ríkiseinokun á útvarps-
rekstrí. Hann segir, að
„pólitík og fjármálaáhríf
munu ráða ferðinni komi
til stofnunar viðskiptaút-
varps í einkaeign". Og
hann bætir við: „Svo mörg
rök, hagræn, pólitísk og
menningarpólitísk hníga
gegn viðskiptaútvarpi að
ekki á að þurfa að ræða
þau.“
Stefán Jón Hafstein sýn-
ist þeirrar skoðunar, að
besta leiðin í útvarpsmál-
um sé, að slaka á „miðstýr-
ingu dagskrárstjórnar hjá
Ríkisútvarpinu" og hins
vegar verði „opnað fyrir út-
varp annarra aðilja i áfong-
um, og þá byrjað á þeim
sem ekki eru þegar fyrir í
fjölmiðlaheiminum". Telur
hann breytingu í þessa átt
„geysiróttæka" og vel til
þess fallna að skipa íslandi
„í forystusveit í fjölmiðla-
málum“. „Boðveitukerfíð"
ætti að vera f höndum
opinberra aðila eins og
rafmagns- og hitaveitur. Og
helst er á Stefáni Jóni Haf-
stein að skilja, að starfsemi
hljóðvarps ríkisins eigi að
við því skorður hverjir
neyta þessa réttar?
Alþýðubandalagið vill að
sú leið sé farin til að stuðla
að því, að aðrír en Ijár-
sterkir aðilar geti ráðist í
útvarpsrekstur, að ríkis-
sjóður greiði 10 milljónir
króna á árí næstu þrjú ár
til að kaupa útsendinrar-
búnað og til að koma upp
„vel búnu útvarpsveri" f
hverjum landshluta til af-
nota fyrír útvarpsleyfis-
hafa.
Alþýðuflokkurínn vill að
útvarpsfélögum séu sett
ýmis skilyrði og meðal
annars þetta: „Félagið
skuldbindi sig til þcss að
kosta eitt gerð þeirrar dag-
skrár sem það sendir út og
a.m.k. helmingur dagskrár-
innar sé byggður á inn-
lendu efnL Jafnframt verði
gætt Qölbreytni í vali er-
lends efnis."
Eins og sjá má af því
sem að ofan er sagt er
meirihluti þingmanna með
því, að ríkiseinokun á út-
varpsrekstri sé afnumin,
en þeir deila um raeð
hvaða skilyrðum það skuli
gert Sjónarmið þau sem
Stefán Jón Hafstein, fjöl-
miöast við þau meginatriði
f dagskrárgerð sem setja
svip sinn á rás 1. Af grein-
inni má ráða að Stefán Jón
hefur ekki mikla tiú á rás
2, enda er þar um auglýs-
ingaútvarp að ræða að
hans matL
Hugmyndin um að boð-
veitukerfi eigi að vera í
opinberri eign stangast á
við tækniþróun. Hvorki í
Bandaríkjunum né Vestur-
Evrópu er talið nauðsyn-
legt að slík kerfi séu {
opinberrí eign, hins vegar
þarf leyfi opinberra aðila
til að grafa kapla í jörð þar
sem þeir eru notaðir. En
mest af útvarpsefni er sent
á öldum Ijósvakans og
verður áfram. Að hætta að
stjórna rás 1 í Ríkisútvarp-
inu kemur alls ekki til
móts við óskir manna um
afnám ríkiseinokunar.
Röksemdir i grein Stef-
áns Jóns Hafstein eru
ftóknar og til þess eins
fallnar að gera einfalt mál
flókið eins og aUir þeir
fyrirvarar sem þingmenn
vilja setja, þegar þeir ræða
afnám ríkiseinokunar á út-
varpsrekstri. Við hvað eru
mennirnir hræddir? Sú
kenning stenst alls ekki,
að einungis sé unnt að
stunda menningarstarf-
semi á öidum Ijósvakans f
skjóli ríkisins.
Fasteignasala
■ leigumiðlun
Hverfisgötu 82
22241 - 21015
Opið i dag laugardag 12-20
(Opiö á morgun sunnudag 12-20)
EINSTAKLINGS
Grattisgata, á 2. hæð I fjðlb husi
Tiltölulega nýf. Ca. 45 tm. Verö 1100 þ.
MávahUð, á jaröhæö ósamþ. Snotur
eign. Verö 850 þ.
Njátsgata, Osamþ. kjallaraib. Verö 850 þ.
2JA HERBERGJA
Aaparfeli, ca. 55 tm einstaklega falleg
ib. Utborgun 1050-1100 þ.
Grattiagata, Einbytishus ca 50 tm
ásamt 20 tm utihusi VerO 1450 þus.
Gullteigur, a 2. hæö I múrhúöuöu
timburhúsi. Ca. 45 fm. Verö 1150 þ.
BraMholt, 2ja herb. ib. öskast fyrir
kaupanda meö góöar greiðslur. Ib. þarf
ekki aö tosna strax. Veröhugmynd 1500 þ.
Hrmgbraut, a 2. hæö ca. 65 fm. Verð
1400 þ.
Hverfísgata, A 2. hæð i timburhúsi
Sérinng. Nýjar lagnir, nýtt þak. nýtt járn
á husinu og nýtt tvötalt verksmiöjugler.
Verö 1550 þús.
Ugluhölar, Storglæsileg 65 fm Ib. á 1.
hæð fjolbýlishúss. Verö 1550 þ.
SeHjamamea. a 1. hæð I steinsteyptu
þrlbýtishúsi ca. 50 fm. VerO 1200 þ.
Nýlendugata, a 1. hæö • timburhusi.
Mest öll nýstands. ca. 55 tm. Verö 1,3
mit1|
Bjamaratigur, á 1. hæö i timburhúsl.
Verö 1250 þ.
3JA HERBERGJA
átlhólavagur, á 2. hæö Verö 1700 þ.
Ainahólar + bfltkúr, á 2. hæö Suö-
vestursv. Fráb. útsýni. Vandaöar tnnr.
Verö 1950 þ.
Brattakinn - Ht„ á 2 hæö i þrib.husi
Sérlnng. Nýl. innr. I eldh. Verö 1500 þ.
Gamli bærinn, á 2. hæö I steinsteyptu
l|órbýllshúsi. 85 tm rúmgöö ib. meö
gööum teppum. Verö 1600 þ.
Fríðrfk Frtðríknon lögmaöur.
Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö.
S: 25590 - 21682 - 18485|
Ath.: Opiö virka daga frá kl. 9-21
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-181
2ja herb.
Efatasund, snotur 50 tm ib. á 1. hæö.
Parket á gólfum. Verö 1400 þús.
3ja herb.
KHuhólar, góö ib. á 6. haBÖ. Góöar innr.
Fallegt úts. Verö 1750 þús.
Súluhólar, 90 fm íb. á 2. haaö. Stórt
eldh., stór stofa, gott útsýni. Verö 1800
þús.
Vesturberg, 95 fm ib.. stór stofa og
hol. Verö 1800 þús.
Rofabær, góó 85 fm ib. meö suöursv.
Stór stofa. Góö ib. Verö 1750 þús.
Eyjabakki, falleg ib. á 2. hæö. Góöar
•nnr. Góó eign. Verö 1850 þús.
4ra herb.
Kársnesbraut, góó ib. á 2. hæö i fjórb.
Góö stofa. Þvottaherb innaf eldh. Góöur
bilsk VerÖ 2.300 þús.
Blöndubakki, 110 fm ib. á 2. hæö Stór
stofa meó stórum svölum. Stórt
hjónaherb. Tvö góó barnaherb. Verö
2.100 þús.
Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra
herb. Ib. meö bílskýli I Seljahverfi.
Óvenjugóöar greiöslur í boöi.
5-7 herb.
Leifvgata, göö ib a tveimur hæöum.
Hentar sérl. vel fyrir fjölm. fjölsk. Bllsk.
Ákv. sala. Verö 3.000 bús.
Einbýlishús og raöhús
150 fm einbylish. Húsiö
er aö hluta nýstands. Bilsk. fyrir tvær I
bifr. Stór og góóur garöur Akv. sala.
Mögul. á skiptum á sérhæö i nánd viö
Hús verslunarinnar.
Reyóarkvfsl,240 fm raöhús plús bilsk.
Húsiö er ekki fullbúiö en allt sem búiö
er aö gera er fyrsta flokks. Mögul. á
skiptum á sérhæö. Verö 4.500 þús.
Raöhúsplata Sæbólslandi, Akv. sala.
Falleg teikn. Verö 1.400-1.500 þús.
Birkigrund, fallegt raöhús á 3 hæöum,
ca. 215 fm. Mjög vandaöar innr. I risi lítil
skemmtileg baöstofa Sauna i kj. óvenju
vönduö eign. Veröhugm. 4.300-4.500 |
þús. Veruleg lækkun ef um góöa útb. er
um aö ræöa.
Söluturn og snakkbar I miöbnnum,
góö velta. Akv. sala. Afh. strax. Einstakt
tækifæn fyrlr samhenta fjölsk.
Lækjargata 2 (Nýja Bióhúsinu) 5. hæö.
Símar: 25590 og 21682.
Sverrir Htf mannsson,
Guömundur Hauksson,
Þórarinn Kjartansson.
Brynjólfur Eyvindsson hdl.
Óskum eftir öllum stæröum og geröum fasteigna á söluskrá
- Skoöum og verðmetum samdægurs -
Höfum fjöldann allan af góöum kaupendum á 2ja, 3ja og 4ra
herb. ibúðum.