Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 Morgunbladid/Ævar Kanna aðstæður á Reyðarfirði Fulltrúar frá austurríska fyrirtækinu „Voest-Alpine" voru hér í vikunni og skoðuðu aðstæður á Reyðar- fírði, en fyrirtækið er að kanna möguleika á að verða þátttakandi í rekstri kísilmálmverksmiðju þar. Myndin var tekin þegar Austurríkismennirnir voru á Reyðarfírði. Skíðaskálinn í Hveradölum - eftir Carl Jónas Johansen í Mbl. 16. febrúar sl. er grein eftir Gerði Steinþórsdóttur um Skíðaskálann í Hveradölum. Bkki verður hjá því komist að stinga niður penna af því tilefni þar sem margt er ónákvæmt í grein henn- ar og jafnvel hallað réttu máli. Undirritaður gerði kaupleigu- samning við Reykjavíkurborg fyrir rúmu ári um Skíðaskálann í Hveradölum. Það var sameiginlegt áhugamál beggja aðila að húsum yrði haldið við svo sem kostur væri. { því sam- bandi var samningsbundið að allt að helming leiguupphæðar mætti nota til viðhaldsverka. Viðhald hússins hefur á sein- ustu árum verið þungur baggi á Borgarsjóði og því var það áhuga- mál hjá báðum aðilum að drífa þarna upp rekstur sem gæti í framtíðinni staðið undir þessum kostnaði. Carl Jónas Johansen Rekstur Skíðaskálans i Hvera- dölum hefur verið borgarsjóði mjög erfiður undanfarin ár. Meg- Guöspjall dagsins: Matt. 4.: Freisting Jesú DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30, sóra Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11.00, séra Hjalti Guömundsson. Messa kl. 14.00, vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Foreldrar lesa bænir og texta. Séra Þórir Stephensen. Dómkórínn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.30, organleikari Birgir Ás. Guömundsson. Séra Þórir Stephensen. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu kl. 10.30 árdegis. Guösþjón- usta kl. 2. Organleikari Jón Mýrdal. Miövikudagur 27. febrúar, fyrir- bænastund í safnaöarheimilinu kl. 19.30. Fimmtudagur 28. febrúar, sam- verustund fyrir foreldra ferming- arbarna í safnaöarheimilinu kl. 20.30. Dagskrá og kaffiveitingar. Séra Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Gideonfélagar kynna starfsemi félagsins. Miövikudagur, föstumessa kl. 20.30. Séra Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14 í Breiöholtsskóla. Sóra Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Séra Pálmi Matthíasson og kirkjukór Lögmannshlíöarkirkju á Akureyri flytja messuna. Konu- kvöld Bræörafélagsins kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Þriöjudagur, fundur ÆFB. Miövikudagur, fé- lagsstarf aldraöra milli kl. 14 og 17. Föstumessa mlövikudags- kvöld kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guös- þjónusta kl. 10.00 f.h. Sóra Árelí- us Níelsson. FELLA- OG Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur, barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í menningarmiöstöðinni viö Geröuberg kl. 14.00. Séra Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- samkoma kl. 11.00. Guöspjalliö í myndum, smábarnasöngvar og barnasálmar. Afmælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Sunnu- dagspóstur handa öllum, fram- haldssaga. Viö píanóiö Pavel Smit. Þriöjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga er bænastund í kirkjunni kl. 18.00 og stendur í stundarfjóröung. Séra Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma ki. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00, Árni Arinbjarnarson, organisti. Skátar koma í heim- sókn. Föstudag, æskuiýösstarf kl. 17.00 til 19.00. Séra Halldór S. Gröndai. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dagur: Félagsvist í safnaöarsaí kl. 15.00. Sunnudagur, bænasamkoma og messa kl. 11.00. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Kvöldmessa kl. 17.00. Ihugun, altarisganga. Séra Kart Sigurbjörnsson. Þriöjudagur, fyrirbænamessa kl. 10.30. Beöiö fyrlr sjúkum. Miövikudagur, föstumessa kl. 20.30. Aö henni lokinni eöa kl. 21.15 hefst leshringur á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis um Lima-skýrsluna í umsjá dr. Ein- ars Sigurbjörnssonar. Kaffiveit- ingar. Fimmtudagur, opið hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Laugardagur 2. mars: Samvera fermingarbarna kl. 10.00. Kvöld- bænir meö lestri passíusálma eru í kirkjunni alla virka daga föst- unnar nema miövikudaga kl. 18.00. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Séra Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11, séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2, séra Arngrímur Jónsson. Föstuguös- þjónusta miövikudagskvöld kl. 20.30, sóra Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur, barnasamkoma í safn- aöarheimilinu Borgum kl. 11 ár- degis. Sunnudagur, guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Þriöju- dagur, dr. Björn Björnsson pró- fessor flytur fyrirlestur um siö- fræöileg efni í safnaöarheimilinu Borgum kl. 20.30. Þetta veröur fyrsti fyrirlesturinn af fjórum, sem fluttir veröa á vegum safnaöarins næstu þriöjudagskvöld. Fjalla þeir um Bibiiuna, siöfræöina og málefni líöandi stundar. Almenn- ar umræður, allir velkomnir. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur og myndir. Guösþjónusta kl. 14.00, prestur séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Organleik- ari Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Guös- þjónusta kl. 14.00. Stína Gísla- dóttir guöfræöinemi, prédikar, Margrét Hróbjartsdóttir, safnaö- arsystir leiöir athöfnina. Þriöjudagur 26. febrúar, bæna- guðsþjónusta á föstu ki. 18.00. Föstudagur 1. mars, síðdegis- kaffi kl. 14.30. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardagur, sam- verustund aldraöra kl. 15.00. i umsjá Hverfafélags sjálfstæö- ismanna í Nes- og Melahverfi. Svala Nielsen syngur einsöng viö undirleik Reynis Jónassonar og Sigríöur Hannesdóttir flytur gam- anmál, undirleikari Aage Lor- ange. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudagur, barnasamkoma kl. 11.00, séra Guömundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 14.00, sóra Frank M. Halldórs- son. Mánudagur, æskulýösstarf kl. 20.00. Fimmtudagur, biblíu- lestur kl. 16.30, séra Guömundur Óskar Ólafsson. Föstuguösþjón- usta kl. 20.00, sr. Frank M. Hall- dórsson. Athugiö opiö hús fyrir aldraöa þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 13.00 til 17.00. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjón- usta í ölduselsskóla kl. 14.00, al- tarisganga. Þriöjudagur, fundur í æskulýösfélaginu kl. 20.00 í Tindaseli 3. Fimmtudagur, fyrir- bænamessa í Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknarprestur. HVÍT ASUNNUKIRK J AN Ffla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Jon F. Stemkoski frá Bandarfkjunum. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Húsiö veröur opnaö kl. 15 og fariö í ýmsa leiki o.fl. Kl. 16.30 hefst fjölskyldusamkoman. Sr. Valgeir Ástráösson talar. Sam- verustund fyrir eldri meölimi KFUM & KFUK veröur i KFUM- húsinu viö Holtaveg kl. 15. Efni í höndum Katrínar Guölaugsdótt- ur. KIRKJA Óháöa safnaóarins: Messa kl. 14. Sr. Baldur Krist- jánsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma í Lágafeliss- kirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Altarisganga. Sr. Birgir Ásgeirs- son. GARÐASÓKN: Fjölskylduguös- þjónusta í Kirkjuhvoli kl. 11. Nk. mánudagskvöld kl. 20, veröur æskulýöskvöld í Kirkjuhvoli. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍDIST AÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabilinn. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirói: Barna- samkoma kl. 10.30. Guösþjón- usta kl. 14. Kristján Þorvaröar- son guöfræöinemi prédikar. Orgel og kórstjórn Þóra Guö- mundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Guösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti örn Falkner. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skáta- messa kl. 14. Skátar aöstoöa. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn safnaöarguösþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurösson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. REYNIVALLAPREST AK ALL: Messa í Reynivallakirkju kl. 14. Sr. Gunnar Kristjánsson. Frá Þingvöllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.