Morgunblaðið - 23.02.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985
13
LAUGARDAG 10—5 OG SUNNUDAG 1-4
Komið og skoóiö úrval innréttinga sem viö bjóöum upp á.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskápar, stigar og margt fleira.
Þjónusta innanhúsarkitekta á staónum.
Borgartúni 27 Sími 28450
3. haeð
1. haeð
Ibúðirnar eru á föstu verði
3 stk. 2ja herb., stærö 64,93 fm........................ Verö 1.290 þ.
1 stk. 2ja herb., stærö 83,85 fm........................ Verö 1.400 þ.
2 stk. 3ja herb. m. sérinng., stærö 86,47 fm............ Verö 1.640 þ.
3 stk. 3ja herb., stærö 79,93 fm........................ Verö 1.485 þ.
1 stk. 4ra herb., stærö 107,69 fm....................... Verö 1.700 þ.
2 stk. 5 herb., endaíbúö, stærö 110,48 fm.............. Verö 1.880 þ.
3 stk. 3ja herb. m. risi, stærö 79,93 + 61,67 fm........ Verö 1.745 þ.
1 stk. 4ra herb. m. risi, stærö 107,69 + 71,90 fm...... Verö 1.950 þ.
2 stk. 5 herb. endaíb. m. risi, stærö 110,48 + 72,31 fm. Verö 2.175 þ.
Lúxus á lágu verði
Vorum að fá í einkasölu 18 íbúða hús
á mjög góðum útsýnisstað, við Skógar-
ás 1, 3 og 5 í Selási. íbúðimar eru
með suðursvölum.
Opiðídag
kl.12—18
íbúðirnar skilast í nóv.—jan. nk. í eftir
farandi ástandi:
• Húsið fullbúiö aö utan.
• Sameign fullfrágengin, án
teppa.
• Meö gleri og opnanlegum
fögum.
• Meö aðalhurð og svala-
hurö.
• Meö hita, vatns- og skolp-
lögnum.
• Meö vélslípuöum gólfum.
• Meö loftum tilbúnum undir
málningarvinnu.
• Meö grófjafnaöri lóö.
Tólf bílskúrar eru
meö húsinu.
Möguleiki er aö
festa sér skúr
3 DÆIVII UIVI GREIÐSLUKJÖR
2ja herb. Verö 1.290 þ.
Húsnæöisst.lán ca. + 700 þ.
Viö undirritun kaupsamn. + 200 þ.
Eftirstöövar á 12 mán. kr. 390 þ.
Til dæmis kr. 32.500 á mánuöi.
3ja herb. Verö 1.485 þ.
Húsnæðisst.lán ca. + 700 þ.
Viö undirritun kaupsamn. + 250 þ.
Eftirstöövar á 12 mán. kr. 535 þ.
Til dæmis kr. 44.583 á mánuði, eöa á 12 mán.
kr. 33.333 á mánuöi og verötr. skuldabr. kr. 135 þ.
á 4—6 árum.
3ja herb. m. risi Verö 1.745 þ.
Húsnæöisstj.lán ca. + 700 þ.
Viö undirritun kaupsamn. + 300 þ.
Eftirstöövar á 12 mán. kr. 745 þ.
Til dæmis kr. 62.083 á mánuði, eöa á 12 mán. kr.
42.083 á mánuöi og verötr. skuldabr. kr. 240 þ. á
4—6 árum.
Ofangreint er aöeins dæmi um greiöslutilhögun.
Við erum sveigjanlegir
í kjörum
ÞINGHOLT
— FASTEIGNASALAN —
BANKASTRÆTI S'29455