Morgunblaðið - 23.02.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 23.02.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 53 Blómum interflora WÍÓaVCrÖld Blómstrandi Alparós (Azalea) 5. Verö frá .....kr- 295’ ."wö Sigtún: Símar36770-686340 Gróðurhúsinu íþróttafólk ársins 1984 í Rangárvallasýslu Miðvikudagskvöldið 13. febrúar sl. tilnefndi Kiwanisklúbburinn Dímon í Rangárvallasýslu íþrótta- menn ársins og þann einstakling sem sýnt hefur mestar framfarir í íþróttum á árinu 1984 í Rangár- vallasýslu. Er þetta í fjórða skipti sem slík tilnefning fer fram á vegum Kiwan- isklúbbsins í sýslunni. Kiwanisklúbburinn Dímon gefur alla verölaunagripi sem eru tveir stórir farandbikarar, auk minni bikara sem þrír efstu menn í hvor- um flokki hljóta til eignar. íþróttamaður ársins var kjörinn: 1. Hildur Haröardóttir (frjálsar) UMFN Dagsbrún. 2. Kjartan Aðalbjörnsson (golf) GHR. 3. Engilbert Olgeirsson (frjálsar) UMF Ingólfi. Mestu framfarir í Rangárvalla- sýslu 1984: 1. Hlín Albertsdóttir (frjálsar) UMF Dagsbrún. 2. Siguröur Steinarsson (frjálsar) UMF Þórsmörk. 3. —4. Jón Birgir Másson (frjálsar) UMF Þórsmörk. 3.-4. Kjartan Aöalbjörnsson (golf) GHR. Morgunblaöió/Gisli Jóhannsson • Standandi f.v.: Sigurður Steinarsson, Már Guönason faöir Jóns Birgis, Engilbert Olgeirsson og Kjartan Aöalbjörnsson. Sitjandi f.v.: Hlín Albertsdóttir og Hildur Haröardóttir. pálmi (Areka) •asf-íSR íþróttir um helgina Handknattleikur Tveir leikir veröa á sunnu- dagskvöld í 1. deild i hand- knattleik karla. Breiöablik og Víkingur leika í Digranesi kl. 20.00 og strax á eftir leika Stjarnan og Þróttur kl. 21.15 á sama staö. í 2. deild karla eru tveir leikir í dag, laugardag. HK og KA leika í Digranesi kl. 14.45 og Fylkir og Þór Akureyri leika í Seljaskóla á sama tíma. Körfuknattleikur Tveir leikir eru í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik karla. Haukar og KR leika í Hafnar- firöi kl. 14.00 í dag, laugardag. ÍR og Njarðvík leika í Seljaskóla á sunnudag kl. 14.00. Þrír leikir eru í 1. deild karla. Þór og Keflavík leika á Akureyri kl. 14.00 í dag, laugardag. Á sama tíma eigast viö Fram og Reynir í Hagaskóla og Grinda- vík og Laugdælir í Njarövík. Tveir leikir veröa í 1. deild kvenna. KR og ÍS leika í dag í Hagaskóla kl. 15.30. Á sunnu- dag leika Haukar og ÍR í Hafn- arfiröi kl. 15.00. Auk þess eru margir leikir í 2. deild karla og kvenna. Glíma Bikarglíma Glímusambands Islands veröur í Melaskóla á sunnudag og hefst kl. 14.00. Borötennis í KR-heimilinu veröur Ungl- ingamót KR um helgina og einnig er á dagskrá fram- haldsskólamót BTÍ. Fimleikar Unglingamót FSÍ veröur í dag, laugardag, í Laugardals- höll og hefst kl. 13.30. Keppt veröur i íslenskum fimleikastiga og er þaö í fyrsta sinn á mótum FSÍ. Kraftlyftingar islandsmeistaramót unglinga veröur í Festi Grindavík í dag. Frjálsar íþróttir i Baldurshaga og Laugar- dalshöll fer fram íslandsmót í frjálsum íþróttum innanhúss. Keppnin hefst í dag, laugardag, kl. 09.45 og veröur svo fram- haldið á sunnudag. Þaö er frjálsíþróttadeild ÍR sem sér um mótiö. Blak Einn leikur veröur í 1. deild karla. Fram og Víkingur leika í Hagaskóia kl. 15.15 í dag, laug- ardag, og á Akureyri leika KA og HSK í 2. deild karla, í Gler- árskóla kl. 16.30. Tveir leikir veröa í bikar- keppni karla. i Neskaupstaö leika heimamenn viö Þrótt úr Reykjavík kl. 15.00 í dag. i Digranesi leika einnig í dag kl. 15.15 HKog iS. í bikarkeppni kvenna er einn leikur. Þaö er viöureign ÍS og Víkings í Hagaskóla kl. 14.00 í dag laugardag. Skíöi Bikarmót Skíöasambands ís- lands í norrænum greinum full- oröinna fer fram á Akureyri í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag. Keppt verður í göngu og stökki. tinrtWóm9ÍKoSið^T ^mtvaT er SS blóma og blómaskreytinga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.