Morgunblaðið

Date
  • previous monthFebruary 1985next month
    MoTuWeThFrSaSu
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728123
    45678910

Morgunblaðið - 23.02.1985, Page 55

Morgunblaðið - 23.02.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 55 B-keppnin í Noregi: Öll liðin áfram sem búist var við BANDARÍKIN, Finnland, Frakk- land, Holland, Spánn og Noregur fylgdu austantjaldsþjóðunum sex í milliriölana í B-keppninni í handbolta í Noregi. Síðustu leikir í forriölunum fóru fram í gœr. Bandarikjamenn komust áfram eftir aö hafa sigraö Israel, 27:25, og voru þaö einu úrslitin sem komu eitthvaö á óvart í gær. Norð- menn komust reyndar ekki áfram meö neinum glæsibrag, þeir sigr- uöu ítaliu 26:23. Neöstu liö í hverjum riöli, Israel, Kuwait, Ítalía og Kongo, leika um 13.—16. sætiö og um fall í C-riðli. Þrjár efstu þjóöir í hverjum riöli leika nú í tveimur sex liöa riölum í næstu viku. C-RIDILL: Holland — Kuwait 22:15(11:4) A Þýskaland — Búlgaría 24:13 (14:7) Lokastaöan í riölinum: A-Þýskaland 3 3 0 0 77:34 6 Búlgaria 3 1 1 1 53:54 3 Holland 3 1 1 1 52:59 3 Kuwait 3 0 0 3 36:71 0 Kees Boomhouwer skoraöi 5 mörk fyrir Holland í leiknum í gær, en hjá Kuwait var Adel Alamer markahæstur meö 5 mörk. Ingolf Wiegert var markahæstur hjá Austur-Þjóöverjum meö 6 mörk, en Evgeni Aleksandrov gerði 6 mörk fyrir Búigaríu. Framstúlkurnar færast nær meistaratitlinum Framstúlkurnar færöust skrsfi nær íslandsmeistaratitlinum { handknattleik er þær sigruöu KR mjög örugglega í Laugardalshöll 29:16. Valur sigraöi Þór á Akur- eyri 23:19 og er því enn tveimur stigum á eftir Fram eftir jafn marga leiki. Leik FH og ÍA var frestaö vegna flensufaraldurs á Akranesi og leiknum sem vera átti í Vest- mannaeyjum var einnig frestað eins og fram kemur annars staöar. þórsdóttir 7, Guörún Kristjáns- dóttir 5, Soffía Hreinsdóttír 3, Magnea Friöriksdóttir 3, Erna Lúö- víksdóttir 2, Harpa Siguröardóttir 1, Steinunn Einarsdóttir 1 og Kat- rín Fredriksen 1. Mörk Þórs: Þórunn Siguröar- dóttir 6, Inga Huld Pálsdóttir 6, Þórdís Siguröardóttir 5, Borghildur Freysdóttir 1 og Sigurlaug Jóns- D-RIDILL: Pólland — Ungverjal. 29:25 (15:13) ísrael — Bandar. 25:27 (12.14) Zbigniew Tluczynski skoraöi 9 mörk fyrir Pólland en Ungverjinn Peter Kovacs var aö venju marka- hæstur í sínu liöi, geröi 8 mörk. Fyrir ísrael skoraöi mest Haim Ron, 5 mörk. Greg Morava geröi 8 mörk fyrir Bandaríkin og Steve Gross 6. Lokastaöan í riölinum: Pólland 3 3 0 0 84:58 6 Ungverjal. 3 2 0 1 77:62 4 Bandar. 3 1 0 2 57:69 2 Israel 3 0 0 3 61:90 0 A-RIDILL: Spánn — Tékkóslóvakta 20:22 (11:9) Noregur — Italia 26:23 (16:10) Jaime Puig Rofes skoraöi mest fyrir Spán, 6 mörk, en Jiri Kotrc fyrir Tékka, 5. Gunnar Pettersen, fyrirliöi Norð- manna, skoraöi flest mörk fyrir liö sitt, 9, en Claudio Schina geröi 7 mörk Itala. Lokastaöan Tékkósl. Spánn Noregur ítalia B-RIDILL: Finnland — Kongó 33:31 (14:9) Sovótr. — Frakkl. 24:18 (12:7) Jan Roennebert geröi 10 mörk og Mikael Kaellman 7 fyrir Finna, Nzoussi geröi 9 fyrir Kongó. Aleksander Karshakevic geröi 5 fyrir Sovétmenn, en Barnard Gaff- et mest fyrir Frakka, 10 mörk. 3 3 0 0 61:51 6 3 1 1 1 55:56 3 3 1 0 2 59:67 2 3 0 1 2 57:66 1 Lokastaöan: Sovétr. Finnland Frakkland Kongó 3 3 0 0 77:34 6 3 2 0 1 85:75 4 3 1 0 2 76:73 2 3 0 0 3 49.101 0 Símamynd/NTB • Gunnar Pettersen, fyrirliöi norska iandsliösins í handknattleik, í þann veginn aö skjóta á mark itala í B-heimsmeistarakeppninni í Noregi í gærkvöldi. Gunnar lék frábærlega í gærkvöldi og skoraöi níu mörk í leiknum. Sigur Fram á KR var mjög ör- uggur eins og tölurnar bera meö sér. Staöan í hálfleik var orðin 13:7. Mörk Fram geröu: Sigrún Blomsterberg 7, Guöríöur Guö- jónsdóttir 5, Erla Rafnsdottir 5, Oddný Sigsteinsdóttir 4, Arna Steinsen 3, Ingunn Bernódusdóttir 2, Margrét Blöndal 1, Guörún Gunnarsdóttir 1 og Kristín Birgis- dóttir 1. Karolína Jónsdóttir skor- aöi 6 mörk fyrír KR. Sigurbjörg Sigþórsdóttir 4, Vala Skúladóttir 2, Bryndís Haröardóttir, Nelly Páls- dóttir og Snjólaug Benjamínsdóttir og Kristbjörg Magnúsdóttir 1 hver. Á Akureyri sigraöi Valur Þór eins og áöur sagöi, 23:19. Valur var yfir í leikhléi 13:9. Mörk Vals geröu Kristín Arn- Figini og Múller sigruöu MICHELA Figini varö svissneskur meistari í bruni í gær er hún sigr- aöi í Arosa, þar sem meistaramót Svisslendinga er haldið. Figini fékk 0,47 sek. betri tíma en Ariane Ehrat, sem varö önnur. Heidi Zurbriggen varö þriöja, 1,03 sek. á eftir Figini. Peter Múller var svissneskur meistari í bruni karla en karlarnir kepptu í Schoenried. Hann fékk aðeins 0,2 sek. betri tíma en Karl Alpiger og í þriöja sæti varö Daniel Mahrer á 0,7 sek. lakari tíma en sigurvegarinn. Pirmir Zurbriggen, heimsmeistarinn í bruni, varö átt- undi, 1,70 sek. á eftir sigurvegar- anum. 1 1 ÍBK vann 1 Þór ÍBK SIGRADI Þór á Akureyri { gærkvöldi (1. deild karla í körfu- knattleík, 87:81. Staöan í leíkhléi var 45:41 fyrir Keflvíkinga. Leikur- inn var mjög jafn allan tímann. Liöin skiptust á aö hafa forystu og heföi sigurinn getaö lent hvor- um megin sem var. Bæöi liö léku vel i gærkvöldi en þaö sem réöi úrslitum var aö Þórs- arar glopruöu knettinum margoft í leiknum er Keflvíkingar beittu stífri pressuvörn eftir aö hafa skorað. Skoruðu Keflvíkingar a.m.k. 15 stig í leiknum eftir slík mistök Þórsara. Besti maöur Þórs var Guð- mundur Björnsson sem lók mjög vel og skoraði 24 stig. Björn Sveinsson skoraöi 14, Konráö Óskarsson 13, Jón Hóðinsson 11, Jóhann Sigurösson 9, Hólmar Ástvaldsson 4, Þórarinn Sigurös- son 4 og Björn Sigtryggsson 2. Guöjón Skúlason og Jón Kr. Gíslason voru langbestir hjá Kefl- víkingum. Léku báöir geysilega vel og voru Þórsurum erfiöir. Stig IBK: Guöjón Skúlason 32, Jón Kr. Gíslason 20, Hrannar Hólm 10, Ingólfur Haraldsson 10, Ólafur Gottskálksson 8, Björn Skúlason 2, Skarphéöinsson 2 og Matti Stef- ánsson 2. — AS Ert þú að leita að hiMum í stofuna, barnaherbergið, geymsluna, lagerinn eða verslunina? Þetta er lausnin. n idi II—iii i i id rUnUniLLUn Hillustærðir: 30x80 og 50x80 Uppistöður: 61, 112 og 176 cm. Stofuhíllur á geymsluhilluverði. MYI N IDIl N Dalshrauni 13 S. 54171 OPIÐ MAN.-FIM. 9-18 FÖSTUDAGA 9-19 LAUGARDAGA 10-17 SUNNUDAGA 13-17

x

Morgunblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Language:
Volumes:
111
Issues:
55869
Registered Articles:
3
Published:
1913-present
Available till:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Editor:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-present)
Haraldur Johannessen (2009-present)
Publisher:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-present)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Supplements:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 45. tölublað (23.02.1985)
https://timarit.is/issue/119961

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

45. tölublað (23.02.1985)

Actions: