Morgunblaðið - 11.06.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 11.06.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNt 1985 í DAG er þriöjudagur 11 júní, Barnabasmessa, 162. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 0.49 og síðdegisflóö kl. 13.27. Sól- arupprás í Rvík. kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.54. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 8.21. (Almanak Háskóla íslands.) Guð er oss hjálpræö- isguð og Drottinn alvald- ur bjargar frá dauöan- um. (Sálm. 68,21.) LÁRkrr: — 1 brmmla, 5 ending, 6 skinn, 9 Nkyldmenni, 10 rrumefni, 11 samhljóAar, 12 ambátt, 13 biti, 15 borða, 17 borði. tóOBÉTT: — 1 reningjarnir, 2 kjíni, 3 sár, 4 forin, 7 stjrkja, 8 dvelja, 12 (fefi aó borða, 14 let af hendi, 16 rerkferi. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 borg, 5 Jens, 6 rjóð, 7 ró, 8 heili, 11 al, 12 oft, 14 lugt, 16 draugs. LÓÐRÉTT: — 1 boróhald, 2 rjómi, 3 geó, 4 Osló, 7 rif, 9 elur, 10 lotu, 13 Tjs, 15 GA. Afmælis- greinar EINS og tilkynnt var hér í Morgunblaðinu fyrir skömmu hætti Morgunblaðið hinn 1. júní að birta afmælis- greinar um fimmtugt fólk og sextugt í því formi sem tíðkast hefur. Morgunblaðið er tilbúið að birta mynd af afmæl- isbarni, sem á 50 ára eða 60 ára afmæli ásamt stuttum texta. Morgun- blaðið mun eftir sem áð- ur birta afmælisgreinar um fólk sjötugt eða eldra. Handrit að þeim greinum skulu berast með hæfilegum fyrir- vara. Eigi afmælisgrein að birtast t.d. á miðviku- degi þarf handrit að ber- ast í síðasta lagi síðdeg- is á mánudegi. Mynd ásamt texta af 50 eða 60 ára afmælisbarni skal berast í síðasta lagi fyrir hádegi daginn fyrir afmæli. FRÉTTIR HÖFUÐSTAÐARBÚAR nutu sólar á sunnudaginn var í tæplega 14 og hálfa klst. sagði Veðurstofan í veður- fréttunum í gærmorgun. Þá kom fram að frostlaust hafði verið á landinu í fyrrinótt. Hér í Reykjavík hafði hitinn farið niður í 5 stig. Úrkoma hafði ekki verið teljandi og var raunar hvergi mikil um nóttina. í veðurspárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítt breytast. í bæjun- um í Skandinavíu, sem eru á svipaðri breiddargráðu og Reykjavík: Þrándheimi, Sundval og Vaasa í Finnlandi var hitinn 8—9 stig snemma í gærmorgun. Og þá var 5 stiga hiti í Nuuk höfuðstað Græn- lands og vestur í Frobisher Bay á Baffinslandi var þá eins stigs frost. BARNABASMESSA er í dag. - Messa til minningar um Barn- abas postula, öðru nafni Jósep Levíta frá Kýpur, sem uppi var á 1. öld e.Kr.“ (Stjörnufræði/Rúmfræði.) LAGFÆRING Kirkjugarða er nú á döfinni, samkv. tilk. i Morgunblaðið/Friðþjófur FYRIR sköminu var þessi mynd tekin vestur í Ólafsvík. — Ljósmyndarinn stóð góðan spöl frá höfninni og tók myndina er mótorbáturinn Auðbjörg II var að sigla inn í skiparennu hafnarinnar þar. Myndin er tekin með aðdráttarlinsu Lögbirtingablaðinu, t.d. í Vallanessókn í Múlaprófasts- dæmi. í elsta hluta kirkju- garðsins í Innri- Njarðvík í Kjalarnesprófastsdæmi og í kirkjugarðinum á Melstað í Húnavatnsprófastsdæmi. HÚSMÆÐRAORLOF á SeF tjarnarnesi. Orlofsdvöl hús- mæðra verður austur á Laug- arvatni dagana 15,—21. júní nk. Nánari uppl. gefur Ingveld- ur Viggósdóttir á kvöldin, í síma 619003. HALLGRÍ MSKIRKJUSÓKN. Starf aldraðra í sókninni ráð- gerir að fara í skemmtiferð um Suðurnes fimmtudaginn 13. júní nk. Verður höfð við- koma í Njarðvíkum, Höfnum og í Grindavík. Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 13. I símum 10745 eða 29965 eru gefnar nánari uppl. um förina. Safnaðarsystir. KARLAKÓRINN Stefnir í Mosfellssveit heldur aðalfund sinn í barnaskólanum að Varmá og hefst fundurinn kl. 20.30. KONUR í Kópavogi fara í skóggræðsluför að Fossá í Kjós næstkomandi laugardag, 15. júní. Lagt verður af stað frá félagsheimili bæjarins kl. 11. Nánari uppl. um ferðina gefa þær: Þórhalla í síma 41726, Anna, sími 41566, eða Steinunn, sími 42365. Eru væntanlegir þátttakendur einnig beðnir að gefa sig fram við þessar konur. KVENFÉLAG Neskirkju hefur opið safnaðarheimili Nes- kirkju á morgun, miðvikudag kl. 14—18. Eru þá tækifæri fyrir konur að koma þangað til að skrifa undir Friðarávarpið. FRÁ HÖFNINNI HIÐ nýja skip Hafskipa Sandá, sem kom um helgina, fór út aftur í gær. Um helgina kom Esja úr strandferð. Franski togarinn, sem þýska eftirlitsskipið Fridtjof dró hingað til hafnar, fór aftur út á sunnudag. 1 gær fór svo eft- irlitsskipið út aftur. Fjallfoss er kominn af ströndinni. Jök- ulfell er komið af strönd. í gær kom Hofsá að utan og um mið- Á ANNAN í hvítasunnu synti Eyjólfur Jónsson sundkappi yfir Skerja- fjörð. Var þetta í þrítug- asta skiptið sem Eyjólfur syndir yfir fjörðinn. Er vegalengdin úr Gríms- staðavör og yfir á Álftanes í fjöruna við Skansinn á Álftanesi, um 3 km. Var hann 1 klst og 13 mín. á leiðinni. Vegna þessa af- mælissunds fóru nokkrir nættið var Skaftá væntanleg að utan svo og Álafoss. Tvær skútur eru í höfninni. Önnur þeirra er lítil skel Iskra frá Bretlandi. Hitt er pólsk skúta tvímöstruð sem kom hingaö norðan frá Jan Mayen. Hún heitir. Asterias. fyrir 25 árum vinir hans og samherjar með honum í tveim bátum yfir. Er hann gekk á land við Skansinn tók Ásgeir forseti Ásgeirsson og for- sctafrúin á móti Eyjólfi. Buðu þau honum ásamt fylgdarliði til kaffi- drykkju á Bessastöðum. Því má bæta við að Eyjólf- ur synti út í Viðey hinn 1. júní síðastl. 16. skipti sem hann þreytti það sund. KvöM-, nælur- og hulgMagaþiónutt* apótekanna i Reykjavík dagana 7. júní til 13. júní aö báöum dðgum meótöidum er i Laugavega Apótaki. Auk þess er Hotts Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ljeknaetofur eru lokaóar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á GöngudeiM Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgartpftalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekkl til hans (sími 81200). En slysa- og sjókravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringínn (simi 81200) Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúólr og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18886. Onsamisaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt TanntæknaMI. islands í Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garðaflöt sími 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100 Apótek Garóabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfiöróur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600 Neyöarvakt lækna: Hafnarfjðrður. Garöabær og Alftanes sími 51100. Kaflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10— 12 Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Salfoat Apótak er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 ettir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó við konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvannahútinu vió Hallærlsplanió: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fótagió, Skógarhiíó 8. Opiö þriðjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sk>u- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 61515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfrssöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttfoylgjusendingar útvarpsins til útlanda dagiega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tíl Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvannadaiMin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadaiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunarlækningadeiid Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga. GrensásdeiM: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóíngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 1H kl. 19.30. — FlókadeiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshætió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — ViHlaataóaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jósatsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtsaknis- hóraó* og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hila- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ístands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu dagakl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjmafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islanda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — löstudaga kl 9—21. Sepl,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júM—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. LokaO í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabilar, simi 36270. Viðkomustaóir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsið: Bókasatnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjartafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimtsafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lwtaaatn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn alla daga kl. 10—17. Húa Jón* Siguróaaonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalMtaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán — fðst. kl. 11—21 og laugard. kl 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og iaugardögum kt. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Surtdlaugarnar 1 Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmárlaug 1 MosfeHsavsH: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug SeltjarnarnMs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.