Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JtTNÍ 1985 9 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 & Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Pinotex VERNDAR VIÐINN OG GÓÐA SKAPIÐ PINOTEX NATUR er eina glœra viðarvörnin sem tryggir að viðurinn gráni ekki. Natur inniheldur Ijóssíur sem verja viðinn fyrir áhrifum útfjólublárra sólargeisla. Munið að glœra viðarvörn, að undanskildu Pinotex Natur, má aldrei nota eina sem lokameðferð á tréverkinu því það eru litarefnin í öðrum tegundum sem verja viðinn gegn sólar- geislunum. 4 PELSINN Kirkjuhvoli-sími 20160 Siglingar á Bandaríkin „Um ár er nú liöiö síöan bandaríska fyrirtækiö Rainbow Navigation Inc. hóf siglingar á milli íslands og Bandaríkjanna, meö vöur fyrir varnarliöiö á Keflavíkurflugvelli. Á sama tíma hafa flutningar íslenskra skipafélaga fyrir sömu aöila, dregist saman um áttatíu af hundraði. Sá samdráttur, ásamt veröhækkun Bandaríkjadals á tímabilinu, hefur haft verulega neikvæö áhrif á afkomu þeirra íslensku skipafélaga sem halda uppi siglingum á þessari leiö.“ Fréttabréf Eimskip fjallar um þetta efni í grein eftir Hörö Sigur- gestsson, forstjóra, sem Staksteinar birta í dag. „Forréttindi á kostnað ís- Iendinga“ Hörður Sigurgestsson segir í Fréttabréfí Eim- skips: „Allt frá því siglingar Rainbow hófust hefur ís- lenska utanríkisráðuneytið unnið að því við bandarísk stjómvöld, að þau forrétt- indi sem Rainbow er að- njótandi verði afnumin, en án árangurs. Ekkert bendir til þess að lausn fáist á næstunni, því bandarísk stjóravöld hafa ekki enn getað gefið fslendingum ákveðin svör við því,. hvort íslensk skipafélög fái aukna hlutdeild f þessum ftutningum í samræmi við þá þjónustu sem þau veita. Að sögn bandarískra stjórnvalda er erfitt að tryggja jafnan rétt íslensku skipafélaganna og Rain- bow til þessara flutninga. Um flutninga fyrír banda- ríska herinn gilda verndar- lög frá árinu 1904 og þau veita bandarískum skipa- félögum forgang að öllum flutningum til bandarískra herstöðva erlendis. Þar sem það er hagsmunamál bandarískra fyrirtækja og sjómanna, að bandarísk skip annist þessa flutninga, virðast þingmenn þar í landi ekki tilbúnir að breyta þessum lögum og beita sér þannig gegn hags- munum kjósenda sinna. Kjarninn í þessu deilu- máli íslendinga og banda- rískra stjórnvalda er hvort íslendingar verði að sætta sig við að bandari.sk lög veiti bandarískum fyrir- tækjum forréttindi á kostn- að Islcndinga, f því skyni að verada fjárhags- og at- vinnuhagsmuni banda- rískra þegna. Þegar stofnun og rekst- ur bandaríska skipafélags- ins Rainbow Navigation er skoðaður til hlítar, er tvennt sem hafa verður sérstaklega í huga. Annars vegar eru þær forsendur sem gera fyrírtækinu kleift að ná og halda uppi sigling- um á milli íslands og Bandaríkjanna og hins vegar þau áhrif bæði bein og óbein, sem siglingar Rainbow hafa hér á landi. Forsendur fyrir starf- semi Rainbow í þessum siglingum eru áðurnefnd verndarlög frá 1904, sem veita bandarískum fyrir- tækjum forgang að sjó- flutningum á vegum varn- armálaráðuneytis Banda- ríkjanna. Það er þó skilyrði að skip þau sem annast þessa flutninga sigli undir bandariskum fána, séu byggð i Bandarikjunum eða hafi siglt undir banda- riskum fána í a.m.k. þrjú ár. Tilefni þess að Rainbow hóf siglingar til fslands á síðasta árí, var að banda- risk stjóravöld buðu fyrir- tækinu á leigu með kaup- rétti, skipið Antilla. Skipið var byggt i Bandaríkjunum árið 1979, og styrktu bandarísk stjórnvöld bygg- ingu skipsins. Vegna gjald- þrots þess skipafélags sem áður rak skipið, urðu band- arísk stjórnvöld að taka við því aftur, og buðu það til leigu eða sölu fyrir rúmu ári. Rainbow leigði skipið, og gerði jafnframt kaup- samning um það á mjög lágu verði, og er þvi Ijóst að skipið er verulega niður greitt til Rainbow af bandarískum stjóravöld- um.“ „Megum ekki og getum ekki sætt okkur við“ misrétti „Forráðamenn islensku skipafélaganna, hafa marg ítrekað kröfuna um eðli- lega samkeppni í siglingum milli fslands og Bandarikj- anna. Þegar Ijóst var fyrir ári síðan að Rainbow hæfi flutninga varnarliðsvöru til fslands, lá fyrír að Rain- bow hefði forgang að veru- legum hhita allra flutninga milli fslands og Bandarikj- anna. Létu forráðamenn is- lensku skipafélaganna í Ijós þá skoðun að þar með væri fyrirtækinu tryggð yf- irburðasamkeppnisstaða, varðandi aðra flutninga til og frá landinu. Þessar áhyggjur hafa reynst á rök- um reistar. Rainbow hefur þegar notfært sér þessa að- stöðu, til að ná til sín flutn- ingum fyrír íslenska aðila með undirboðum á mark- aðnum. Slík ..samkeppni" er ójafn leikur sem íslensk skipafélög eiga enga mögu- ieika á að taka þátt i. Ef ekki verður breyting hér á mjög fljótlega, er Ijóst að íslensku skipafé- lögin verða að fækka skip- um í siglingum á milli ls- lands og Bandaríkjanna. Það er hagsmunamál is- lenskra sjómanna að slíkt gerist ekki. Það er einnig réttlætismál starfsmanna skipafélaganna í landi, að fá að sitja við sama borð og þeir bandarísku þegnar sem nú annast þessa flutn- inga. Rétt er að vekja athygli á að síðustu tólf mánuðina hafa tekjur fslendinga og íslenskra skipafélaga dreg- ist saman um átta milljónir Bandaríkjadala, eða um þrjú hundruð milljónir is- lenskra króna, vegna sigÞ inga Rainbow. Þessi mikla rýrnun á tekjum íslensku skipafélaganna á þessari siglingaleið, hlýtur að þýða versnandi afkomu og þjón- ustu þeirra, nema til komi hækkun flutningsgjalda. Ef fram heldur sem horfir, kann Rainbow, í skjóli forréttinda sinna, einnig að geta tekið yfir stóran hhita flutninga fyrir fslendinga til og frá Bandaríkjunum. Ef það gerist, mun tekjutap ís- lenskra skipafélaga enn aukast Við fslendingar getum ekki, og megum ekki sætta okkur við, að bandarísk stjórnvöld veiti þegnum sínum forréttindi með þessum hætti á kostn- að okkar. Því megum við aldrei fallast á það að er- lend skipafélög hafi for- réttindi í siglingum til og frá fslandi. Verndarákvæði í banda- rískum lögum ásamt niður- greiddum skipum banda- rískra stjórnvalda til Rain- bow, eru forsendur þess að Rainbow getur nú haldið uppi siglingum á milli ís- lands og Bandaríkjanna. Þau forréttindi og sú fyrir- greiðsla sem Rainbow nýt- ur, skapar þvi þá sérstöðu að geta yfirtekið stærstan hluta flutninga milli fs- lands og Bandaríkjanna, án þess að íslensku skipa- félögin geti keppt þar um á jafnréttisgrundvelli. Það er óviðunandi ástand. Eigum fyrirliggjandi YAMAHA utanborðsmótora í stærðum frá 4—40 hestöfl. Útvegum allar stærðir með 3—5 vikna fyrirvara. Sérlega hagstætt verð. Smiðshðfða 23. S. 81299 73iHamatl:a2utinn AMC EAGLE 1983 Blár, ekinn 12 þús. milur. 6 cyl., beinskiptur, loftræsting o.fl. Innfluttur frá USA. Verö 750 þús. Toyota Tercel 1983 Grásans, ekinn 43 þ. km. 5 gírar, útvarp, snjó- og sumardekk. Veró 320 þús. TOYOTA CARINA DX 1982 Ekinn 38 þús. Verö 340 bús. MAZDA 626 1600 1982 Ekinn 38 þús. Verö 270. TOYOTA COROLLA GT TWIN CAM 16 1984 Rauður, ekinn 16 þús. 1600 vél. 16 ventlar, 5 girar, splittað drif. Verö 530 þús. MAZDA 929 1982 Ekinn 20 þús. Veró 385 þús. VW GOLF GL 1984 Ekinn 13 þús. Verö 380 þús. VW BUS DIESEL 1982 Brúnn. ekinn 81 þús. km. Lltvarp. segul- band, ferðabíll m/svetnplássi f. 2—4. Olíu- kynding, sæti f. 8. Westfala-toppur. Verö 580 þus. TOYOTA GROWN 1981 Super Saloon. Grásans. ekinn 66 þús. Sjálfskiptur. vökvastýri, útvarp, segulband. rafm. i rúóum, dekurbill. Verö 1.460 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.