Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNl 1985 Fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga: Ný sveitarstjórnar- lög og verkaskipt- ing ríkis og sveitar- félaga helstu málin HELSTU mál 39. fundar fulltrúar- áðs Sambands íslenskra sveitarfé- laga, sem hófst í gær í Valhöll á Þingvöllum, eru frumvarp til nýrra sveitarstjórnarlaga og endurskoöun laga um tckjustofna sveitarfélaga. Ishmael Reed Ljóöalestur í Menningarstofnun RITHÖFUNDURINN og Ijóðskáldið Ishmael Reed mun lesa úr verkum sín- um í kvikmyndasal Menningarstofnun- ar Bandaríkjanna á morgun, 12. júní, kl. 20.30. Reed þessi er velþekktur í heima- landi sínu og fyrir framlag sitt til bókmennta hfeur hann hlotið ýmis verðlaun. M.a. var hann útnefndur til Pulitzer-verðlaunanna fyrir ljóð sín árið 1973, segir í fréttatilkynn- ingu, en þau verðlaun eru einna mest metin bandarískra bókmenntaverð- launa. Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. (ílr fréltatilkynninKu.) sem nú er unniö að. í tengslum við þessi mái er einnig rætt um breyt- ingar á verkaskiptingu ríkis og sveit- arfélaga. Alexander Stefánsson félags- málaráðherra flutti í gær fram- sögu á fundinum, þar sem hann gerði grein fyrir helstu breytingum sem felast í frumvarpinu til sveit- arstjórnarlaga. Lýsti ráðherra því jafnframt yfir að stefnt væri að því að afgreiða málið á Alþingi fyrir áramót, þannig að lögin geti tekið gildi fyrir sveitarstjórnarkosn- ingarnar á næsta ári. I greinargerð með frumvarpinu kemur fram að helstu nýmæli, sem í því felast eru meðal annars ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi í sveitarfélagi skuli vera 50 manns og skyldur ráðuneytisins til að gangast fyrir sameiningu minni sveitarfélaga við nágrannasveitar- félög. Önnur meiriháttar breyting sem frumvarpið gerir ráð fyrir er að sýslufélög og sýslunefndir verði lögð niður, en í þeirra stað komi átján héruð, sem lúti stjórn hér- aðsnefnda. I nefndum þessum skulu eiga sæti fulltrúar allra sveitarfélaga í viðkomandi héraði, bæði hreppa og kaupstaða. Skulu sveitarstjórnir kjósa menn úr sín- um hópi til setu í héraðsnefnd. Að sögn Björns Friðfinnssonar for- manns Samtaka íslenska sveitarfé- laga, felast mörg fleiri nýmæli í frumvarpinu, en þessi atriði eru þau sem einkum hafa valdið deilum meðal sveitarstjórnarmanna. Kvaðst hann reikna með að þessi mál yrðu rædd frekar á fundinum í dag og niðurstöður umræða yrðu síðan sendar ráðherra og Alþingi. Nefnd sem félagsmálaráðherra Frá fundi Sambands ísienskra sveitarféiaga á Þingvölhim. F.v. Unnar Stefánsson skrifstofustjóri samrisndsins, Sturla Böðvarsson sveitarstjóri í Stykkishólmi, Björn Friðfinnsson formaður sambandsins, Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra. í ræðustól er Guðmundur Magnússon fyrrverandi sveitarstjóri á Egilsstöðum. skipaði í febrúar sl. vinnur nú að endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga. Formaður hennar, Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofu- stjóri í félagsmálaráðuneytinu, sagði að helsta markmið með starfi nefndarinnar væri að tryggja tekjustofna sveitarfélaganna og gera þeim kleift að sinna betur auknum kröfum um ýmsa þjón- ustu. Benti hann á að á undanförn- um árum hefðu tekjur þeirra ekki aukist í samræmi við þessar auknu kröfur, auk þess sem verðbólgan hefði leikið þau grátt, því tekju- stofnarnir væru ekki verðtryggðir. Að sögn Húnboga eru helstu leiðir, sem ræddar hafa verið til úrbóta einkum fólgnar í því, að auka frelsi sveitarfélaganna til að ákveða helstu tekjustofna sína, þ.e. útsvar, aðstöðugjald og gjöld fyrir ýmsa þjónustu. Endanleg afgreiðsla þessara mála tengist því mjög hver niður- staða verður úr umræðum um verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga, sem nú standa yfir. Fram kom í ræðu Björns Friðfinnssonar að stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur sent félags- málaráðherra tillögu um þau mál. Er þar gert ráð fyrir að gerð verði áætlun til nokkurra ára um breyt- ingar á þe,ssari verkaskiptingu, þar sem einkum verði að því miðað að gera hana skýrari, þannig að færri málaflokkar verði sameiginlegir, MÓTETTUKÖR Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Askclssonar söng í Húsavíkurkirkju sl. laugardag við mikla hrifningu áheyrenda. Ein- söngvari var Sólrún Bragadóttir. Einn áheyrenda, mikill tónlist- araðdáandi, Ingvar Þórarinsson, lét þau orð falla eftir sönginn, að „nú væri enginn kór á íslandi betri en þessi kór þótt kannski en sveitarfélögin taki við fleiri verkefnum en nú er. Fundi Sambands íslenskra sveit- arfélaga verður fram haldið í dag á Þingvöllum og verða þessi mál þá rædd frekar í nefndum. Fundinum lýkur í kvöld. mætti finna annan jafn góðan". Um kvöldið söng kórinn fyrir Bárðdælinga. Það mun ekki hafa skeð áður, að í barnaskólanum þar héldi söngskemmtun kór, sem sungið hefur í stórborgum Þýska- lands við mikla hrifningu. Þetta kunnu Bárðdælingar vel að meta, mættu vel og hrifust af. — Fréttaritari. Húsavík: Mótettukórinn vekur hrifningu Húsavík, 10. júní. Feningamarká^urinn GENGIS- SKRÁNING 7. júní 1985 Kr. Kr. Toll- Rin. KL 09.15 Kanp Sala 1 Dollari 41^50 41,470 41,790 1 Stpund 52,680 52233 52284 Kul dollari 30,171 30259 30,362 1 Donsk kr. 3,7719 3,7829 3,7428 1 Norsk Itr. 4,6895 4,7031 4,6771 1 Sa-n.sk kr. 4,6670 4,6806 4,6576 1 FL mark 6,4903 62092 6,4700 1 Fr. franki 4,4353 4,4481 4,4071 1 Belg. franki 0,6711 0,6731 0,6681 lSv. frankj 16,1005 16,1472 15,9992 1 Holl. gyllini 11,9977 12,0325 11,9060 1 V þ. mark 13,5241 132634 13,4481 1IL líra 0,02119 0,02125 0,02109 1 Austurr. srh. 1,9246 1,9302 1,9113 I PorL escixlo 02370 02377 02388 1 Sp. peseti 02383 02390 02379 1 Jap. yen 0,16642 0,16690 0,16610 1 írskt pund 42242 42,465 42,020 SDR. (SérsL dráttarr.) 412304 412501 412085 1 Belg. franki 0,6680 0,6699 V INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur------------------ 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn.............. 23,00% Iðnaðarbankinn'*............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóðir31................ 23,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 26,50% lönaðarbankinn11............. 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir3!................ 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 35,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir............... 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar rmðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lðnaðarbankinn1>.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................ 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 10,00% — hlaupareikningar.......... 17,00% Búnaðarbankinn............... 10,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur.......... 10,00% — hlaupareikningur.............8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn2).............. 8,00% Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn....... ......... 23,00% Sparisjóðir................. 23,50% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn........-..... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir................. 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Aunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð vtð það reikningslorm, sem hærri ávöxtun ber é hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. Innlendir gjaldeyrisreikningar. Bandarikjadollar Alþýðubankinn.................8,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir...................8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn..............8,00% Steriingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn.............. 12,00% Iðnaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir..................11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn............... 5,00% Iðnaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóðir.................. 5,00% Útvegsbankinn.............. 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn.............. 10,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 28,00% Verzlunarbankinn.... ....... 29,50% Samvinnubankinn............. 29,50% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn.................31,00% Landsbankinn................. 30,50% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóöír.................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Vealunarbankinn.............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________2625% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 10,00% Skuhfabréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% lönaðarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn................ 31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............ 33,50% Samvinnubankinn....:......... 34,00% Sparisjóöimir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2 'h ár..................... 4% lengur en 2 'k ár..................... 5% Vanskílavextír....................... 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir U.08,’84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilf jörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir júni 1985 er 1144 stig en var fyrir mai 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- aö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl tll júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóls- ðvsrðtr. verdtr. Vsrðtrygg. fœrtlur vaxta Óbundið fé kjör kjör tfmabil vsxta é éri Landsbariki, Kjörbók: 1) 7-31,0 1,0 3 mán. Útvegsbanki. Abót: 22—33,1 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb.. Kaskóreikn: 22—29,5 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-30.5 1-3.0 3 mán. 2 Alþýðub., Sérvaxtabók: 27—33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiófé: 30,0 3,0 1 mán. 2 lönaöarb., Bónusreikn: 29,0 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb.. 18 mán. reikn: 35.0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxlaleiðrélting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1,8% hjá Búnaðarbanka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.