Morgunblaðið - 11.06.1985, Side 41

Morgunblaðið - 11.06.1985, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNI 1985 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hatn- arstrætl 11, Rvfk. Símar 14824 og 621464. 10 hektarar lands til sölu ca. 120 km trá Reykjavík. Uppl. f síma 99-6957. húsnæöi óskast íbúö óskast Óskum eftir 3ja—4ra herb. ibúö, erum tvö í heimili. Uppl. i síma 30325 eftir kl. 16.00. Dyrasímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam.. s. 19637. VEROBRÉFAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6. HÆD KAUP oe SALA VEDSKULDABSÉFA SlMATlMI KL. 10—12 OG 15—17 23 ára stúdent frá Verslunarskóla islands óskar eflir vellaunuöu framtiöarstarfi frá 15. júlí nk. Nánari uppl. í síma 15859 e. há- degi. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 14.—17. júní: 1. Baröaströnd — Látrabjarg — Breiöavik. Gist á Bæ í Króksfiröi eina nótt og tvær í Breiöuvík. Skoöunarferöir á Látrabjarg, Rauöasand og Baröaströnd. Verö fyrir félagsmenn kr. 3.100 og utanfélags kr. 3.400. 2. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Gist í Skagfjörösskála. 3. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist i Skagfjörösskála. Pantiö tímanlega í ferölrnar og leitiö upplýsinga á skrifstofu Feröafélagsins. Ferðafélag íslands. Dolkaskonur. fundur i kvöld kl. 20.30. Samhjálp. Helgin 14.—17. júní a. kl. 9 Sumarleyfisferð á Látra- bjarg. Sigling yfir Breiðafjörð. Tveir dagar á Látrabjarg og nágr. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Gist 3 nætur i Breiöavík. b. Höföabrekkuatréttur. Brott- för kl. 20. Stórkostlegt svæöi innaf Mýrdal. Tjöld. Ferö fyrir pá sem vilja sjá eitthvaö nýtt. c. Skaftafell — Oræfi. Brottför kl. 20. Gönguferöir um þjóö- garöinn. Skoöunarferöir um Ör- æfasveit m.a. fariö í Múlagljúfur. Möguleiki á snjóbílaferö á Vatnajökul. d. Skaftafell — Öræfajökull. Tjaldaö í Skaftafelli. Fundur á fimmtud. kl. 20 um útbúnaö (upplýsingablaö er á skrifst.) e. Þóremörk. Góö gisting i Uti- vistarskálanum. Pantiö tíman- lega vegna takmarkaös glsti- rýmis. Ath. Útivist notar allt gisti- rými í skálum sínum um helgina 14.—17. júní. Munið sumardvöl í Básum { Þórsmörk. Gisting eins og best gerist. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Hjúkrunarfræðingur utan af landi óskar eftir 4ra herb. íbúð. Er með tvo drengi á framhaldsskólaaldri. Reglusemi. Uppl. í síma 651488. Ung einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 34972. Einbýlishús, raðhús eða góð íbúð óskast til leigu í stuttan tíma sem allra fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 51665 eftir 7 á kvöldin. Hafnarfjörður 4ra-5 herb. íbúö til leigu í noröurbænum í Hafnarfiröi. Leigist í 6 mánuöi frá og meö 1. júlí nk. Góö umgengni skilyrði. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. júní merkt: „H - 2502“. ýmislegt j Áríðandi - fólk ættað úr Dalasýslu Mig bráövantar allar upplýsingar um móöur mina og fööur. Móöir min var ÓlöfLóa Böövarsdóff/r(1888-1953), frá Skautl, (gæti veriö Skarði) Haukadal, Dalasyslu), dóttlr Elínborgar Tómasdóttur og Böövars Guömundssonar. Systur hennar hétu Slgný og Rósa (gæti verið Sigur- rós) og bróöir hennar hét Daníel. (Gæti hafa átt fleiri systkini og þau heftiö: Stefán, Jóhanna Kristín og Jón á Núpi, fór til Vesturheims) Faöir minn gæti hafa heitiö Jónsson (Jón Jónsson?) (þó ekki víst) og hugsanlega unniö á sama skipi og móöir min - búrþerna 6 Gullfossi frá 1917-1919. Attiþáhelma á Hverfisgötu 47. Móöir mín fór frá Islandi árið 1919 til New York. Ég fæddlst í febrúar 1920. Mér hefur veriö sagt aö faöir minn hafi leitaö aö okkur, en ekki fundiö. Ég verö á íslandi í júni 22.-29. Vinsamlegast hafiö samband viö mig í gegnum auglýsingadeild Morgunblaösins (Margrét Rós). Ég mun svo hafa samband. Þakka ykkur fyrir. Slgný Stewart. Útgerðarmenn Útgeröarfyrirtæki óskar eftir aö fá keyptan aflakvóta gegn staögreiöslu. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 18. júní nk., merkt: „Kvóti — 008“. | tilboö — útboð E LANDSVIRKJIIN Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun áformar aö selja, ef viöunandi tilboö fást, vinnubúöir viö Búrfells- og Hraun- eyjafossstöö. Viö Búrfeilsstöö: 12 hús, stærö 2,2x7,5 m. 3 hús, stærö 2,5x5,1 m. 1 hús, stærö 2,5x3,1 m. Viö Hrauneyjafossstöö: 1 hús, stærö 415 m2 Dagana 11.-13. þ.m. munu starfsmenn Lands- virkjunar sýna vaentanlegum bjóöendum hús- in, en aðeins frá kl. 9-22. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar. Tilboö þurfa aö berast Landsvirkjun, inn- kaupadeild, Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík, eigi síöar en 19. þ.m. f Mynd á mörkunum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson TÓNABÍÓ: BORGAR- MÖRKIN (CITY LIMITS) ☆ Leikstjóri: Aaron LipstacL Handrit: Don Opper, byggt' á sögu Lipstads. Tónlist: Mitchell Froom. Kvik- myndataka: Tim Suhrsted. Aðalhlutverk: Darrle Lars- on, John Stockwell, Kim Catttrall, Rae Dawn Chong, Robby Benson, James Earl Jones. SHO FILMS LTD- /Videoform. Bandarísk, (?), framleiðsluár (?). Horgarmörkin er heldur fá- tæklegur hugarburður og ekki er að sjá að jarðneskt ríkidæmi framleiðandanna sé meira. Myndin á að gerast ár- ið 2003, þegar fimmtán ár eru liðin frá plágunni miklu (!). í „borginni" ríkja tveir hópar ungmenna. Piltur utan borg- armarkanna vill ólmur kom- ast í annað gengið, Snarfara, sem honum tekst. Upphefjast nú væringar miklar með flokkunum, sem enda með því að Snarfarar eru á brott reknir. En þá kemur afi gamli til hjálpar með óvænt leynivopn! Þó söguþráðurinn sé ekki upp á marga fiska, ber hann eins og gull af eir af útkom- unni, því Borgarmörkin er með slakari myndum, manni er t.d. enn minnisstætt hvað þeir Walter Hill, (The Warr- iors) og Philip Kaufman, (The Wanderers), gerðu úr svipuðu efni. Öll tæknivinna er ófull- nægjandi, sviðunum hrúgað upp og myndin næstum öll tekin í myrkri, af sparnaðar- ástæðum. Leiktjöldin eru með frumstæðara móti, útsýnið til „borgarinnar“, er t.d. lélegt málverk sem skotið er á í örfá skipti. Leikur og leikstjórn eru í sannleika sagt ekki fyrir hendi. Maður furðar sig á hvað veldur því að hinn frægi Shakespeare-leikari, James Earl Jones, tekur sér á hend- ur hlutverk í þessari hörm- ung, því tæplega hafa fram- leiðendurnir getað ginnt hann með gylliboði. Tónabíó virðist vera að rusla út ein- hverjum eftirlegukindum þessar vikurnar, vonandi fer þeim hreingerningum að ljúka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.