Morgunblaðið - 11.06.1985, Page 47

Morgunblaðið - 11.06.1985, Page 47
iujö^nu- ípá gS HRÚTURINN |ViV 21.MARZ-19.APRÍL Aætlanir munu ekki standast í dag. Fjölskyldan er öll á nálum og þú nærd engu sambandi vid hana. Hver hugsar adeins um sig og hefur engan tíma fyrir erfíðleika annarra. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þrátt fyrir geðvonsku ættingja þinn gæti leynst smáljósglæta á þessum annars leióinlega degi. Þú gætir fengió óvænta og skemmtilega heimsókn. Vertu heima í kvöld. TVÍBURARNIR ÍWct 21. MAl-20. JÚNl Kifrildí út af peningamálum munu einkenna daginn. Fjöl- skyldan getur ekki komið sér saman um hvernig á að eyða samciginlegum peningum. Ekki láta koma þér úr jafnvægi. KRABBINN ^jlí 21.JÍINI—22.JÍILÍ l>ig langar mjog mikið að fara í ferðalag í dag. En kemst því miAur ekki sökum stífni fjöl- skyldu þinnar. Láttu þaA ekki á þig fá og gerAu eitthvaA annaA í staAinn. ^riUÓNIÐ JÍILl—22. ÁGÚST Vinur eAa vinnufélagi gaeti beA- iA þig um aA lána sér peninga. ÞaA veri ákaflega óvíturlegt af þér aA lána peninga á þessum síAustu og verstu timum. Hark- aAu af þér. '((ggjj MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Iní lendir ef til vill í rokna rifr- ildi viA fjölskyldu þína í dag. 1>Ú hefAir getaA komist hiá deilum ef þú hefAir haft hemil á skapi þínu. Taktu þig nú á. Qk\ VOGIN W/l?TA 23.SEPT.-22.OKT. Þú verAur aA eyAa meginhluta dags í þaA aA hlusta á kvartanir annarra. Fólki finnst gott aA kvarta viA þig, því þú kannt aA hlusta. Hvíldu þig vel í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Veitiu eldra fólki í fjölskyldu þinni sérstaka athygli í dag. Einhver vandræði eru í sam- bandi við ástamálin. I>ú verður að Uka tillit til skoðana ann- arra. Taktu eigin ákvarðanir í dag. Láttu aðra ekki hræra svona mikið í þér. I»ú hefur ágætis dómgreind. Láttu reyna á hana svona einu sinni. Stundaðu íþróttir af kappi. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú hefur ekki hvflt þig nóg und- snfsriA. Baettu úr því í dag og liggAu i leti. Láttu aAra snúast í kringum þig svona til tilbreyt- ingar. FáAu nú ekki samvisku- bit út af því. VATNSBERINN UmÉSS 20.JAN.-18.FEB. Þú verAur ekki mjög hress f dag. Láttu þaA samt ekki bitna á öArum heimilismeAlimum. Reyndu aA gera öllum til geAs. ÞaA er farsælast fyrir alla aAila. ’tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú mátt ekki vanrækja fjöl- skyldu þína svona mikiA. Hún er í mjög slaemu skapi vegna vanraekslu þinnar. Baettu úr þessu í dag og farAu eitthvaA skemmtilegt meA hana. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNÍ 1985 47 X-9 * f/ú er> kom/hh r/ní Ví avimta fujs-] HCRINH UÍÁLVA TU. apsita r/<s .SjéSMARA, (n!Þr/ A9 \ Hvf/fM/ú l/eifi vr* þewe//i/Msr £6 AÚUóíTA //VokS 4/VM+X6., TÁÍ£ysr/óe#tl oa SAA**/rA/At/sr I//P aHr/OJX / / * © 1984 Ktng FuturM Syrxkcmu. Inc WofW nghts A DYRAGLENS É3 BfZ. BÚINN A9 BÍPA í NÆSTUM TUTTUGU MÍNÖTUŒ.! EFT/R HVEZJÖ ERTU AE> ö(par 7-II INNHEl/WTOPElLpiNNI ---1 ÉG HELPAÐ E'101 AÐ TA&A AÐ LOKA HJÁ MÉR V65NA VAN- •---------y----—2-i=' LJÓSKA TOMMI OG JENNI Cl WtTRO-COtDWVW-WAYCR IMC h) :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK MMMÍTHERE'S N0TMIN6 TMAT SMELLS AS 600P AS PASTE! VE5, MA'AM, I JUST LOVE THE SMELL OF THI5 UJMITE PASTE... VOU SMOULP PUT A LITTLE BEMINP EACH EAR TONIGMT UIMEN YOU GO OUT UJITM VOUR BOYFRIENP Umm! Ekkert lyktar eins vel og lím! Já, fröken, ég bara elska lyktina af þessu hveitilími Þn aettir að setja svolítið i bakvið sitthvort eyrað í kvöld þegar þú ferð út með ksrast- anum Þetta er bara svolítið róman- tísk tillaga ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út trompi gegn sex hjörtum suðurs: Norður ♦ ÁK9 VK7632 ♦ 94 ♦ 854 Suður ♦ 42 V ÁDG105 ♦ ÁD ♦ ÁDG7 Norður Suður — 2 hjörtu 3 hjörtu 4 lauf 4 spaðar 5 tíglar 5 spaðar 6 hjörtu Sagnir skýra sig sjálfar, opnunin á tveimur hjörtum er hálfkrafa, norður sýnir slemmuáhuga með því að lyfta i þrjú og síðan taka við fyrir- stöðusagnir. Hvernig er best að spila slemmuna? Slemman er mjög góð og ætti að vinnast nema legan sé þeim mun andstyggilegri. Við fyrstu athugun virðist eðlilegt að byrja á því að svína fyrir laufkónginn. Það er engin ástæða til að örvænta þótt svíningin mistakist, því ef laufið er 3—3 má losna við tíg- ul í blindum niður í frílauf, en falli laufið ekki er tígulsvín- ingin enn eftir. Sem sagt, all- góðar vinningslíkur. En það má bæta þær enn frekar með lítils háttar hreingerningu: Taka ás og kóng í spaða og trompa spaða, leggja niður laufás, fara inn á biindan á tromp og spila laufi á litlu hjónin. Norður ♦ ÁK9 ▼ K7632 ♦ 94 ♦ 854 Vestur ♦ G763 ¥94 ♦ K10875 ♦ K2 Austur ♦ D1085 ¥8 ♦ G632 ♦ 10963 Suður ♦ 42 ¥ ÁDG105 ♦ ÁD ♦ ADG7 Þessi spilamennska er að því leyti betri að nú vinnst spilið einnig ef vestur á kóng- inn blankan eða annan í laufi ásamt tígulkónginum. Það eina sem þarf aö huga að, er að nýta vel innkomurnar á blindan í trompinu, þ.e.a.s. stífla ekki litinn með því að spila fimmunni á kónginn. resiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.