Morgunblaðið - 11.06.1985, Síða 51

Morgunblaðið - 11.06.1985, Síða 51
51 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR U. JtJNÍ 1985 Ida Christiansen og Gísli Holgerson í verslun sinni. Ný ljósa og raf- tækjaverslun Vorhappdrætti Sjálfstæðisflokksins Dregið 15. júní 22 glæsilegir ferdavinningar að verðmæti kr. 940.000.- Vinsamlega gerið skii á heimsendum miðum í Reykjavík er afgreiðsla happdrættisins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Sími 82900, opið í dag kl. 10 til 17 og á morgun kl. 13 til 17. Sækjum — Sendum Sjálfstæðisflokkurinn. GH HEILDVERSLUN sf. sem áður var staðsett að Móaflöt 12 í Garðabæ hefur opnað nýja Ijósa- og raftækjaverslun við Garðatorg 3 í miðbæ Garða- bæjar. Flestar gerðir flúorlampa eru á boðstólum ásamt há- loftaljósum, garðljósum, úti- Ijósum og neyðarlýsingum ýmiskonar. Verslunin verður opin á venjulegum búðartíma en jafnframt stendur til að hafa opið við og við á sunnudögum í sumar. Eigendur verslunarinnar eru Ida Christiansen og Gísli Holgerson. Fyrirlestur á vegum Geðhjálpar FÉLAGIÐ Geðhjálp stendur fyrir fyrirlestri fimmtudaginn 13. júní kl. 20.30. Ragna Ólafsdóttir sál- fræðingur talar um sálarástand kvenna tengt meðgöngu og fæð- ingu. Fyrirlesturinn er haldinn á geðdeild Landspitalans í kennslu- stofu á 3. hæð. Aðgangur er öllum heimill. (Frctlatilkynninfr.) Þetta er mjög uppörvandi og ber að þakka það og virða. Þegar áðurgreind mál hefur borið á góma hafa konur á vinnu- markaðnum oft sagt, að ekkert réttlæti sé í því, að þær fari að greiða þeim konum laun, sem væru „bara“ heima, og eins, að með þessu sé verið að ýta konum aftur inn á heimilin. í fyrsta lagi þarf það ekkert að koma fjárhagslega við útivinnandi konur þó leiðréttingar fáist á mál- um heimavinnandi húsmæðra. í öðru lagi er ekkert sem heitir „bara“ heima. Það er ekkert „bara“ að annazt uppeldi barna sinna og stuðla að farsælla fjöl- skyldulífi, enda teljum við það koma öllu þjóðfélaginu til góða. — Og með leiðréttingu þessara mála verður fleiri konum, sem þess óska gert það kleift að vera heimavinn- andi. Þessu mikilvæga máli verða ekki gerð nein tæmandi skil í einni blaðagrein. En vonandi hvetur hún til umhugsunar. En umfram allt. Hefjum heimilin til vegs og virðingar með húsmæð- ur í forsæti. Gleðjumst yfir hverri þeirri móður, sem getur og vill vera heima. Hún á heiður skilinn. Gerum sem flestum það kleift að geta valið hvort þær séu heima- eða útivinnandi. / hagsmunanefnd heimarinnandi husmæðra eru: Helga fíuðmunds- dóttir, Dóra fíuómundsdóttir, Haii- dóra Steinsdóttir. Ragna Jóns- dóttir og Sigríður Bergmann. Hvort sem þú vilt ræða viðskipti yfir léttri máltíð eða eiga ánægjulega stund með vinnufélögum eða vinum, þá geturðu gengið að því sem vísu að á Arnarhóli sé maturinn fyrsta flokks og þjónustan ekki síðri. KOMDU í HÁDEGINU OG NJÓTTU ÞESS BESTA, ÞAÐ KOSTAR F.KKl MEIRA EN HVERSDAGSLEG MÁLTÍÐ ANNARS STAÐAR. Við slðum hvergi af kröfunum — létt-franska linan ó Annurihóli __ í hóHonlnn Hvort sem þú velur þér tvíréttaða máltíð af matseðli dagsins fyrir 420 krónur eða dýrustu rétti af aðal-matseðli, þá veistu ávallt að við munum einungis bera þér það besta. ARNARHÓLL VEITl NGAHÚS HverFisgötu 8-10 Sími: 188.^3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.