Morgunblaðið - 11.06.1985, Side 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985
fc
"é
I
fclk í
fréttum
„Barnaútvarpiða
Ibyrjun júní var opnað í hljóðvarpi á rás 1 fyrir
nýjan dagskrárlið sem hlotið hefur nafnið „Barna-
útvarpið" sem verður á dagskrá framvegis á miðviku-
dögum, fimmtudögum, föstudögum og á laugardögum
kallast það „Helgarútvarp barnanna".
Þessi dagskrárliður er fyrir börn á aldrinum tíu til
fjórtán ára og er honum ætlað að sjá börnunum fyrir
efni hvað viðkemur skemmtun og afþreyingu sem
fræðslu og upplýsingum. Börn eiga einnig að láta sem
mest frá sér heyra og taka þátt í dagskrárgerð.
Mbl. fylgdist með upptöku í útvarpinu sl. fimmtudag
en þar var nokkur fjöldi unglinga og barna saman
kominn og á milli atriða gæddu börnin sér á gómsætum
veitingum.
LILY í LACE-
MYNDINNI
GYÐA
SVERRISDÓTTIR
Leikur Mary
Sunshine í Chicago-
söngleiknum
í söngieiknum
„Chicago“ sem ver-
ið er að sýna í Þjóð-
leikhúsinu kemur
við sögu persóna
sem nefnd er Mary
Sunshine. Það er
Gyða Sverrisdóttir
sem er í hlutverk-
inu og vekur hún
jafnan mikla eftir-
tekt á sviðinu. Þar
sem blm. kannaðist
ekki við að hafa séð
Gyðu áður á fjölum
leikhúsanna hér í
borg eða annars
staðar heimsóttum
við hana eftir sýn-
ingu og spurðum
hvað hún hefði ver-
ið að aðhafast und-
anfarin ár.
Þessi hljómsveit lék gömul jazz-
lög eins og Billy Holliday og t.d.
Ella Fitzgerald og fleiri álíka
sungu.
Það er svo eitt kvöldið þegar við
erum að leika á stað sem heitir
„Wet corner“ að Eurico Smith
einn af frægustu tenórum Ítalíu
heiðrar okkur með nærveru sinni.
í lok kvöldsins kemur hann að
máli við mig og vill endilega fá
mig til Sikileyjar, en þar hafa
hann og kona hans Giullia Russolo
Smith sem stundum gengur undir
nafninu „Big Mama“ aðsetur. Ég
dreif mig með honum suðureftir
og Giullia sem er talin kennari á
heimsmælikvarða kenndi mér I
Það blæs á
móti hjá
Brigitte
Bardot
Þegar ég var um tvítugt
ákvað ég og systir mín
Hulda að leggja land undir
fót og freista gæfunnar í
Hollandi. Ég hafði um tíma
lagt stund á söngnám hér
heima og brýnt raust mína
með kórum af og til, en
draumurinn var að komast
út og fá vinnu við sönginn.
Strax á flugvellinum í
Amsterdam hitti ég fyrir til-
viljun píanista úr mjög mjög góðu
djassbandi og þegar við erum
búin að spjalla dágóða stund fer
ég að segja honum frá söngferli
mínum og hann bauð mér að koma
og prófa að vinna með sínu bandi.
Það varð úr að ég ílengdist með
þessum strákum og við lékum á
ýmsum „búllum" í tvö ár. Hulda
greyið fékk líka vinnu sem trúður
hljómsveitarinnar þ.e. hún fylgdi
okkur hvert fótmál og fékk að
leika t.d. á „tamburinu" er við átti.
þau tíu ár sem ég bjó þama, en
auk þess söng ég af og til fyrir
ítalskt hástéttarfólk eins og t.d.
eiganda Ferrari-bílaverk-
smiðjanna.
Eftir því sem tíminn leið kom
löngun yfir mig að fara að breyta
til og takast á við ný verkefni. Ég
kvaddi því Sikiley með hálfgerð-
um trega og tók tilboði sem ég
fékk um að syngja titilhlutverkið í
„Lucia di Lammermoor" í Chic-
ago-óperunni og þetta var tæki-
færi sem ég gat ekki látið ganga
mér úr greipum.
Einskonar eldri systir Frelsisstyttunnar þekktu í
New York-borg, þ.e. sú franska, þarf nú brátt á
andlitslyftingu að halda. Marianne nefnist sú
franska og hefur allt frá miðri 19. öld verið nær
heilagt tákn um lýðveldistöku Frakka. Síðastliðin
tuttugu ár hefur Brigitte Bardot verið fyrirmyndin
að gyðjunni, en nú hafa skoðanakannanir í Frakk-
landi leitt í ljós að almenn-
ingur vill skipta um fyrir-
mynd og kýs leikkonuna
Catherine Deneuve 41 árs
frekar en Bardot. Kallar
franska blaðið Le Monde
þetta afturhvarf til hins sí-
stæða.
Er nú verið að velja
myndhöggvara til verksins.
En það er fleira sem angr-
ar Brigitte Bardot en að
verða að lúta í lægra haldi
fyrir Deneuve. Þessa dagana
er að koma út bók eftir
fyrrverandi vin Brigitte,
Sacha Distel, þar sem hann
uppljóstrar flestu úr einka-
lífi þeirra á sínum tíma og
vinkonan er ekkert ýkja hrif-
in.
Brigitte Bardot verður að sætta sig
við ýmislegt þessa dagana.
Nýja fyrirmyndin
Caterine Deneuve
Tilboðunum rignir
yfir hana
Phoebe Cates eða öllu heldur „Lili“ í
myndinni Lace var ljósmyndafyrirsæta
hér á árum áður. Ferill hennar byrjaði
nokkurnveginn þannig að er hún sá að
CBS-samsteypan ætlaði að gera mynd eftir
skáldsögunni Lace, sá hún sig strax í anda
sem Lily og var staðráðin í að beita öllum
tiltækum ráðum til að öðlast það hlutverk.
Það tók tímana tvo að sannfæra framleið-
endur um að hún væri sú rétta í hlutverkið
og það var ýmislegt sem Phoebe þurfti að
breyta í útliti og framkomu.
En er henni tókst að lokum að sannfæra
forráðamenn samsteypunnar þá kom hún,
sá og sigraði og nú rignir tílboðunum yfir
hana ...