Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR11. JÚNl 1985 57 r Það er ótrúlegt en ég komst þó aldrei svo langt að geta sungið með óperunni því eftir fyrstu æf- inguna var hætt við sýninguna og leikhúsinu bókstaflega lokað vegna heiftarlegra deilna milli miðasölustjórans og tæknimanna leikhússins. Þarna voru nú góð ráð dýr og ég ákvað að koma við hjá Huldu greyinu á Fróni og reyna að jafna mig áður en ég færi í sviðs- ljósið á ný. Ég er svo bara rétt komin inn úr dyrunum hjá henni Huldu systur þegar spyrst út að ég sé á landinu og síminn fer að loga. Eftir langar fortölur lét ég svo tilleiðast að fara í prufu fyrir þetta hlutverk í Chicago en það höfðu auðvitað margir reynt við það og ekki þótt passa í það. Þetta var auðvitað létt fyrir mig og ég sló til fyrir þá í Þjóðleikhúsinu. Að vísu varð ég að taka á honum stóra mínum og bíta á jaxlinn yfir því að mér skyldi ekki vera boðið aðalhlutverkið í söngleiknum sem ég hefði auðvit- að ekki viljað því þetta hlutverk, Mary Sunshine, hentar mér miklu betur." — Hvernig líkar þér svo að vinna hér heima? „Eg hef neitað hverju einasta tilboði sem mér hefur verið gert síðan ég kom til hennar Huldu minnar en ég verð að segja að Mary Sunshine er mjög heillandi persóna og ég fær þarna tækifæri til að nýta rödd mína til hins ýtr- asta. Tónlistin í Chicago er líka skemmtileg og rosalega lífleg. Graham Smith sagði um daginn að þessi tónlist slægi tónlistina í Gæjum og píum alveg út, svo þú sérð að þetta hlýtur að vera spennandi." — Hvað tekur við að þessu loknu? „Ég veit ekki. Ég er að hugsa um að fara út á landsbyggðina með börnin mín tvö og njóta þess að vera í skugga frægðarinnar í smá stund. Það er svo furðulegt að ég verð alltaf að fara á afskekktan stað til að fá frið fyrir aðdáendum og forvitnu fólki þannig að nú fer ég og anda að mér fersku lofti og finn gróandann." Mbl. lét sér nægja þessi gull- vægu ummæli af vörum þessarar frægu manneskju sem þrátt fyrir að vera umsetin aðdáendum og hástéttarfólki hafði áf alkunnu lítillæti gefið sér tíma um stund til að seðja forvitni lesenda. Hfl&ttíft MorgunblaSii/Þorkell þessu jarmi Gerið þið það fyrir mig að hætta þessu jarmi. Það er löngu kominn háttatími hjá mér. — Furðulegt. Hann borðar þetta. Pinotex VERNDAR VIÐINN OG GÓÐA SKAPIÐ NÚ SPÖKCJMVEÐ PENINGA og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, limtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. "—%/ Og nú erum við í Borgartúni 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.