Morgunblaðið - 11.06.1985, Síða 61
.................................................................................... ■ I
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985
61
■Mhí
Sími 78900
SALUR 1
Evrópufrumsýning:
THE
FLAMINGO
KID
Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var í Banda-
ríkjunum fyrir nokkrum mánuöum og hefur veriö ein vinsæl-
asta myndin þar á þessu ári.
Enn ein Evrópufrumsýningin í Bíóhöllinni.
FLAMINGO KID HITTIR BEINT í MARK
Erlendir blaöadómar:
„Matt Dillon hefur aldrei veriö betri.“
USA TODAY
Aöalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna,
Hector Elizondo, Jessica Walther.
Leikstjóri: Garry Marshall (Young Doctors).
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SALUR2
Frumsýnir grínmynd ársins:
HEFND BUSANNA
Það var búiö aö traöka á þeim, hlæja aö þeim og stríöa alveg miskunnar-
laust. En nú ætla aulabáröarnlr í busahópnum aö jafna metin. Þá beita
menn hverri brellu sem í bóklnni finnst.
Helnd butanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd siöari ára.
Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwarda, Tad McGinley, Bernie
Caaey. Leikstjórl: Jetf Kanew.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11,
SALUR3
Evrópufrumsýning
DÁSAMLEGIR KROPPAR
Aöalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter G.
Alton.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð.
Myndin er f Dolby Stereo og sýnd f Staracope.
SALUR4
NÆTURKLUBBURINN
Splunkuný og frábærlega vel gerö og
leikin stórmynd gerö af þeim félögum
Coppola og Evana sem geröu mynd-
ina Godfather. Aöalhlutverk: Richard
Gere, Gregory Hinea, Diane Lane.
Leikstjóri: Francia Ford Coppola.
Framleiöandi: Robert Evana. Handrit:
Mario Puzo, William Kennedy.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð. Bðnnuð innan 16 ira.
DOLBY STEREO.
SALUR5
2010
Spiunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknibrellum og spennu.
Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Lelkstjórl: Peter
Hyama. Myndin er sýnd f DOLBY STEREO OG STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verö.
Áskríftarsíminn er 83033
Sími 50249
12. sýningarvika
HVITIR
MÁVAR
Hin margslungnaog magnaöa
gjörningamynd fyrir tónelska
áhorfendur á öllum aldri.
„Þessi gjörningur sver sig í ætt
viö gjörninga almennt. Ef þeir
koma ekki á óvart og helzt
sjokkera þá eru þeir ekki neitt
neitt."
SER. HP 21/3 ’85.
„Myndin er hreint út sagt al-
gjört konfekt fyrir augaö."
V.M. H&H 22/5 ’85.
Aöalhlutverk: Ragnhíldur
Gísladóttir, Egill Olafsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir og
Júlíus Agnarsson.
Sýndkl.9.
Sfðasta sinn.
Farymann
Brigs & Stratton
Smádíselvélar
4,5 hö viö 3000 SN.
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö viö 3000 SN.
Dísel-rafstöövar
3.5 KVA og 5,2 KVA
Jw I
StoiíflðMLogjyKr
<§t (D@
Vesturgötu 16,
aími 14680.
0LGANDI
BLÓÐ
Spennuþrungin og fjörug ný banda-
risk litmynd um ævintýramanninn og
sjóræningjann Bully Hayes og hiö
furóulega lifshlaup hans meóal sjó-
ræningja, villimanna og annars
óþjóðalýös með Tommy Laa Jones,
Michael O'Ksefe, Jenny Saagrova.
íslenskur texti - Bðnnuð bömum
Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10.
“UP THE CREEK“
Þá er hún komin — grín- og spennumynd
vorsins — snargeggjuð og æsispennandi
keppni á ólgandi fljótinu. Allt á floti og
stundum ekki — betra aö hafa björgunar-
vesti. Góöa skemmtunl
Tim Matheson — Jennlfer Runyon.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Frábær ný bandarísk litmynd um baráttu konu viö aö losna úr viöjum lyfja-
notkunar meö Jill Clayburg og Nicol Williamaon.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
VIGVELLIR
riELDS
Stórkostleg og éhritamikil stórmynd.
Umsagnir biaða:
* Vjgveilir er mynd um vináttu, að-
skílnað og endurfundi manna.
* Er án vafa með skarpari striðsédeilu-
myndum sam garðar hafa vorið á
sainni árum.
* Ein basta myndin f basnum.
Aöalhlutverk: Sam Waterston, Haing S.
Ngor. Leikstjóri: Roland Jofte. Tóniist:
Mike OkMMd.
Myndin er garð f DOLBY STEREO.
Sýndkl.9.10.
Allra siðustu sýningar.
V0GUN VINNUR....
Fjörug og skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd um hress ungmenni i haröri
keppni meö Leif Garrett og Linda Mans.
Islenskur taxti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
ÁS-TENGI
Allar geröir.
Tengið aldrei stál-í-stál.
■Lc—L
d*§xn)©©®0,\) <§t
Vesturgötu 16, sími 13280
EINFARINN
Hörkuspennandi hasarmynd um baráttu
viö vopnasmyglara meö Chuck Norria,
David Carradine og Barbara Carrara.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Bingó — Bingó
í Glæsibæ
í kvöld kl. 19.30
Aðalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur
12.000. Heildarverðmæti yfir 100.000.
Stjórnin.