Morgunblaðið - 05.09.1985, Side 37

Morgunblaðið - 05.09.1985, Side 37
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Greiningar- og ráö- gjafarstöð ríkisins Staöa forstöðumanns Greiningar- og ráögjaf- arstöðvar ríkisins, sbr. 16. gr. laga nr. 41/1983 um málefni fatlaöra, er hér meö auglýst laus tilumsóknar. Umsækjendur skulu vera háskólamenntaöir og hafa sérfræöilega þekkingu og reynslu í greiningu, hæfingu og meðferð fatlaöra. Enn- fremur þekkingu og reynslu á faglegri stjórnun og skipulagningu. Umsóknarfrestur er til 21. sept. nk. og skulu umsóknir berast til félagsmálaráöuneytisins, Arnarhvoli. Félagsmálaráðuneytið, 30. ágúst 1985. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast strax til starfa íverksmiðjuokkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu28. Starfskraftur óskast í hálfa stööu viö Læknastöö í Reykjavík. Starf- iö felst í afgreiöslu og móttöku sjúklinga. Vélritunarkunnátta og reynsla í tölvunotkun æskileg. Umsóknir sendist á augld. Mbl. merkt: „Læknastöö — 8325“ fyrir mánudag. Múrarar óskast Óskum eftir að ráöa duglega múrara. Mikil vinna. Uppl. í símum 68-58-53 og 73442 eftir kl. 19.00. Einar og Stefán sf. Ertu heimavinnandi og í rúmgóöri íbúö ? Vantar þig meiri vinnu ? Viö erum aö leita aö heimili fyrir 11 ára dreng utan af landi sem þarf aö vera í skóla í Reykjavík. Upplýsingar á geödeild Barnaspítala Hrings- ins, Dalbraut 12, sími 84611. Stýrimaður óskast Stýrimann vantar á togbát sem geröur er út frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3208 og 99-3494. Hafnarfjörður Dagheimilið Höröuvöllum óskar eftir aö ráöa afleysingafólk í eldhús um óákveðinn tíma. Vinnutími frá kl. 9.00-14.00. Einnig í forföllum starfsfólks. Upplýsingar í síma 50721. Verksmiðjufólk Okkur vantar starfsfólk í verksmiöju okkar til framtíöarstarfa. Nánari uppl. gefnar á staönum (ekki í síma). Málningarverksmiðja Slip ofélagsins, Dugguvogi 4, Reykjavík. Tæknifræðingur Byggingatæknifræöingur meö áratugs starfs- reynslu leitar eftir atvinnu. Þeir er áhuga hafa vinsamlegast leggi fram upplýsingar hjá augld. Mbl. merkt: „Tækni- fræöingur - 3889“ fyrir 15. september nk. Mötuneyti Óskum aö ráöa nú þegar starfskraft í mötu- neyti. Vaktavinna. Upplýsingar á staönum mánudaginn 9. og þriöjudaginn 10. þ.m. milli kl. 14.00 og 16.00. Gengiö inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Sölumaður óskast Vanur sölumaöur óskast, þarf aö geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráöa. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. sept. nk. merkt:„Ó — 39134". Vélstjóri Vélstjóra vantar á BV Otto Whatne NS 90. Upplýsingar í síma 97-2255. Blikksmiðir Óskum eftir aö ráöa blikksmiði, nema í blikk- smíöi og aöstoöarmenn. Góö vinnuaðstaöa. Rásverksf., blikksmiðja, Kaplahrauni 17, Hafnarfirði, símar54888 og 52760. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar hjá yf irverkstjóra í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavík hf„ Mýrargötu 2. Barnagæsla - Vesturbær Kona óskast á heimili viö Neshaga til aö gæta 2ja barna (5 ára, í skóla og á 1. ári) í u.þ.b. 20 klst. áviku. Upplýsingarísíma21885. raðáuglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingaríjfy^ Norrænir verkefnastyrkir til æskulýösmála Norræna æskulýðsnefndin hefur ákveðið aö veita takmarkaöa styrki til svæðisbundins og staöbundins samstarfs meðal æskufólks á Noröurlöndum. Styrkir veröa veittir til — staöbundinnaæskulýösverkefna, — samstarfs á ákveönu svæöi (einkum á vestursvæðinu ísland, Færeyjar og Græn- land) og á Noröurkollusvæöinu (Nord- kalotten). — æskulýösstarfsemi sem ekki hefur getaö notiö þeirra styrkja sem boönir hafa veriö til þessa af norrænu nefndinni. /Eskulýösfélög eöa hópar í einstökum bæjar- eöa sveitarfélögum, sem hafa hug á norrænu samstarfi, geta sótt um styrkina. Umsóknum skal fylgja stutt lýsing á samstarf- inu, ásamt fjárhagsáætlun um verkefniö. Einnig skal tekið fram hvort samstarfiö sé styrkt af öörum aðilum. Engin sérstök um- sóknareyöublöö eru um styrki þessa. Umsóknarfrestur um þessa styrki rennur út 1. október nk. og skulu umsóknir sendast beinttil: Nordisk Ungdomskomité, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Reykjavík, 3. september 1985. Manntalsþing Manntalsþing í ísafjarðarsýslu fyrir áriö 1985 veröa háö sem hér segir: Fyrir Suöureyrarhrepp í Félagsheimilinu á Suðureyri föstudaginn 6. sept. kl. 09.00. Fyrir Flateyrarhrepp í Brynjubæ á Flateyri samadag kl. 11.00. Fyrir Mosvallarhrepp aö Holti sama dag kl. 13.00. Fyrir Mýrahrepp í barnaskólanum aö Núpi samadag ki. 14.00. Fyrir Þingeyrarhrepp í ráöhúsinu á Þingeyri laugardaginn 7. sept. kl. 10.00. Fyrir Auökúluhrepp aö Hrafnseyri sama dag kl. 13.00. Fyrir Súöavíkurhrepp í fólagsheimilinu í Súöa- vík mánudaginn 9. sept. kl. 10.00. Fyrir Ögurhrepp í Ögri sama dag kl. 13.00. Fyrir Snæfjallahrepp aö Bæjum þriöjudaginn 10. sept.kl. 11.00. Fyrir Nauteyrarhrepp aö Nauteyri sama dag kl. 14.00. Fyrir Reykjafjaröarhrepp í Reykjanesi sama dag kl. 16.30. Á manntalsþingunum veröur fjallaö um inn- heimtu opinberra gjalda og greiöslustööu sveitarfélaga gagnvart ríkissjóöi og sýslu- sjóöi, þinglýsingar og aflýsingar, friölýsingar æöavarpa og selalagna og málefni sýslu- nefndar. 3.sept. 1985. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. PéturKr. Hafstein. | tii sölu Gler til sölu Höfum til sölu mikiö magn af lítillega gölluöu tvöföldugleri. Stæröir55-115, tilvaliö ísumar- hús, vinnuskúra eöa til bráðabirgðalokunar. Mjög hagstæð verö. BYGGÐAVERK HF. Símar52172og 54887. Viltu vera sjálfstæð? Til sölu snyrtileg hannyröaverslun meö nýleg- um, fallegum vörulager. Tilvaliö fyrir hannyrðakonu, sem vill skapa sér sjálfstætt, skemmtilegt atvinnutækifæri. Gott verö-góö kjör. Uppl.ísíma 43291. ýmislegt Fjármagn á lausu Óska eftir aö ávaxta kr. 10 milljónir í eitt ár. Þeir sem hafa áhuga, öruggar tryggingar og vilja greiöa sanngjarna vexti, sendi nauösyn- legar upplýsingar til auglýsingadeildar Morg- unblaösins fyrir 9. september nk. merktar: „Sanngjörn ávöxtun — 3892“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.