Morgunblaðið - 05.09.1985, Síða 56

Morgunblaðið - 05.09.1985, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 SEEURPÚB? íshöllin óskar eftir samstarfsaðilum Kóngaísinn okkar hefur slegið í gegn. ísinn í nýbökuðu vöfflunum, með rjóma, sultu og súkkulaði fer sigurför á markaðssvæði okkar- en gallinn er bara sá að það er takmarkað. Því óskum við eftir samstarfsaðilum, jafnt í Reykjavík sem utan Reykjavíkur. Takmark okkar er að þá sem langar í góðan ís - Kóngaís - geti fengið hann hvar sem er (svona hér um bil). Hafir þú íssali góður áhuga þá sláðu á þráðinn - eða líttu inn á skrifstofu okkar í Aðalstræti 7. ohappi aö meiöast a okla og varö aö fara útaf rétt áöur en flautaö var til hálfleiks. Hann kom ekki meira inná og óvíst hvort hann getur leikiö næsta leik með liöinu. Þaö var svo Mark Hughes sem skoraði þriöja mark Man. Utd. og innsiglaöi sigur- inn. Man. Utd. lék mjög vel í gær og fengu leikmenn oft á tíðum lang- varandi lófaklapp og hróp frá stuöningsmönnum fyrir mjög góö- an leik. Liöiö hefur núna fimm stiga forskot í 1. deild, hefur leikiö sex leiki í röö án þess aö tapa og er þetta besta byrjun Man. Utd. í 1. deildíátján ár. Tuttugu og fjögur þúsund áhorf- endur sáu leik Tottenham og Chelsea. Leikur liöanna var mjög haröur og oft á tíðum grófur. Fimm leikmenn voru bókaöir og fyrirliöa Chelsea var vikiö af leikvelli í fyrrl hálfleik fyrir gróft brot. Tottenham sigraöi í leiknum 4-1. Aston Villa lék á útivelli gegn West Bromwich og sigraöi örugglega 3-0, og lék sinn besta ieik til þessa á keppnistíma- bilinu. Tveir leikir fóru fram í 2. deild, Brighton tapaöi heima fyrir Leeds 0-1, og Stoke og Grimsby geröu jafntefli 1-1. Jafntefli Einn leikur fór fram í gærkvöldi í 1. deild kvenna. KR og Valur geröu jafntefli, 1—1. Frá Bob Hennettey (réttamanni Mbl. á Englandi: METAOSÓKN var á Old Trafford í gærkvöldi, 53 þúsund áhorfend- ur, begar Man. Utd. sigraöi New- castle 3-0 í ensku 1. deildar- keppninni í knattspyrnu. Frank Stapleton skoraöi tvö mörk fyrir Man. Utd. í fyrri hálfleik, bæöi mjög glæsileg. Staöan í hálf- leik var 2-0. Stapleton varö fyrir því Firma- keppni ÍR HIN árlega firmakeppni Knatt- spyrnudeildar ÍR utanhúss verður haldin dagana 13.—15. september næstkomandi. Þátttökugjald veröur kr. 3.500. Þátttaka tilkynnist í síma 82855, Bergór eða Hans, fyrir þriðjudag- inn 10. september. Nánari upplýsingar fást einníg í sama síma. Þróttaradagur ÞRÓTT ARADAGUR verður hjá knattspyrnufélaginu Þrótti í Þrótt- heimum á sunnudag. Hátíöin hefst viö Þróttheima kl. 13.00 á sunnudag og stendur til 17.00. Boöiö veröur upp á heljar grillveislu og ýmislegt fleira veröur til skemmtunar. Keppt veröur um Gróubikarinn i 5. aldursflokki í knattspyrnu. KINGSpCE tSHÖLUN Hjarðarhaga, Hallærisplani og Glæsibæ Skrifstofa Aðalstræti 7 (2. hæð.) Sími 21121 • Ásgeir Sigurvinsson átti enn einn stórleikinn (gærkvöldi með liði Stuttgart, lagöi upp eitt mark og innsiglaöi sigur Stuttgart á útivelli gegn Hannover er hann skoraði úr vítaspyrnu. — en Bremen gaf ekki eftir og náði jafntefli, 3—3 Frá Jóhmni Inga Gunnaraayni f V-Þýskalandi. í GÆRKVÖLDI fóru fimm leikír fram í „Bundesligunni" í knatt- spyrnu. Leikur kvöldsins var við- ureign FC Köln gegn efsta liðinu Bremen. Hreint frábær leikur sem endaði meö jafntefli 3—3 eftir æsispennandi og skemmtilega víöureign. Leikurinn var nokkuö sögu- legur. Ekki voru Hðnar nema 35 sek. af leiknum þegar Köln tók forystu og Steiner skoraði síðan strax aftur á 2. mínútu. Sem sagt eftir tveggja mínútna leik var staðan 2—0 fyrir Köln. Köln sótti mjög stíft í byrjun og ekki heföi veriö óeölilegt aö staöan heföi veriö 4—0 eftir 10 mínútur. Slík voru marktækifæri Kölnar- liösins. Rudi Völler, besti knatt- spyrnumaöur V-Þýskalands í dag náöi liöi Bremen í jafnvægi eftir aö hafa skoraö meö fallegu skalla- marki á 14. mínútu og minnkaö muninn í 2—1. Staöan í hálfleik var 2—1 og 18 þúsund áhorfendur skemmtu sér konunglega. Köln hóf síöari hálfleikinn eins og þann fyrri meö stífum sóknar- leik og uppskáru mark. Gils skor- aöi frábært mark af 30 metra færi og boltinn fór í vinkilinn og inn. Ekki ólíklegt aö þaö veröi mark ársins. Staöan 3—1 fyrir Köln. Bremen gafst ekki upp og Pezzey náöi aö minnka muninn 3—2 meö skallamarki og Rudi Völler jafnaöi síöan á 60. minútu. Og síöustu 30 mínútumar voru æsispennandi, sótt stíft og mörg marktækifæri. Köln bjargaöi naumlega á mark- línu skoti frá Wöller. En lokatölur uröu 3—3 sem voru sanngjörn úr- slit í frábærum leik. Rudi Völler var besti maöur leiksins. Hann lék stórkostlega. Hamborg SV fór á kostum heima gegn Borussia og sigraöi 4—1. Staöan í hálfleik var 3—0. Hamborg lék sinn besta leik á keppnistímabilinu. Mörk liösins skoruöu Magath á 6. mínútu, Grundlach á 30. mínútu og Jacobs á 39. mínútu skot af 30 metra færi. Og loks bætti Peter Lux marki við á 65. mínútu, 4—0. Eina mark Bo- russia skoraöi Bruns á 76. mín. Sjö tii átta eitt heföi gefiö róttari mynd af leiknum, slíkir voru yfirburðir Hamborg. Áhorfendur voru 30 þúsund. Þá sigraöi Stuttgart liö Hannov- er 3—1 á heimavelli Hannover. Stuttgart vann sanngjarnan sigur. Fyrsta markiö skoraði Allgöwer á 14. mínútu og var þaö eina mark hálfleiksins. Hannover jafnaöi á 69. mínútu. Lokasprettinn vann Stuttgart. Reichart skoraö á 75. mín. 2— 1 og Ásgeir innsiglaöi sig- urinn á 81. mínútu úr vítaspyrnu. Dússeldorf sigraði Dortmund 4—2. Staöan í hálfleik 2—2 og • Rudi WðHer hjá Werder Brem- en átti stórieik ( gærkvöldi og skoraði tvö mörk. Hann þykir vera besti knattspyrnumaður V-Þýskalands í dag. nyliöar Nurnberg sigruöu Lever- kusen á heimavelli sínum 3—2 og halda sér í röö efstu liöa og hafa komiö mjög á óvart. Nurnberg er meö yngsta liöiö í deildinni. Staö- an í deildinni er nú þessi: Werder Bremen 5 FC Núrnberg 5 Bor. M.gladbach 5 SV Waldhof Mannh. 5 VFL Bochum 5 Bayer Uerdingen 5 Hamburger SV 4 Bayern Munchen 4 VfB Stuttgart 5 1. FC Köln 5 Eintr. Frankfurt 5 Kaiserslautern 5 Bayer Leverkusen 4 Fortuna Dusseld 5 Saarbrucken 5 Schalke 04 5 Ðorussia Dortmund 5 Hannover 96 4 3 2 0 15—6 0 3 1 1 11—6 7 3 1 1 10—6 7 2 2 1 8—6 6 3 0 2 10—10 6 3 0 2 7—9 6 2 1 1 9—5 5 2 1 1 6—3 5 2 1 2 8—7 5 1 3 1 7-6 5 1 3 1 4—4 5 2 1 2 6—8 5 1 2 1 6—5 4 2 0 3 11—11 4 0 3 2 3—7 3 1 o 4 3—9 2 0 2 3 5—12 2 0 1 3 6—15 1 Man Utd komið með fimm stiga forskot FC Köln komst í 2—0 eftir tvær mínútur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.