Morgunblaðið - 05.09.1985, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 05.09.1985, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 59 Einkunnagjöfin: Ragnar er efstur IBK með hæstu einkunn NÚ ÞEGAR aðeins eru tvær um- feröir eftir í fyrstu deildarkeppn- inni í knattspyrnu er ekki úr vegi aö líta aöeins á hverjir eru meö forystu í einkunnagjöfinni hjá okkur. Þaö er Ragnar Margeirs- son, sóknarmaöurinn snjalli há ÍBK, sem hefur forystuna — hefur hlotiö 3,50 stig. Annar er Guöni Bergsson, varnarmaðurinn hjá Val, meö 3,25 í meöaleinkunn. Hér á eftir fer listi yfir þá leikmenn sem fengið hafa 2,60 eöa meira í meöaleinkunn í sumar. RagnarMargeirsson.íBK 3,50 Guöni Bergsson, Val 3,25 Valþór Sigþórsson ÍBK 3,19 Karl Þóröarson, ÍA 3,13 GuömundurÞorbjörnsson, Val3,07 Hálfdán Örlygsson, KR 3,07 Baldvin Guðmundsson, Þór 3,07 Þorsteinn Bjarnason, ÍBK 3,07 Sævar Jónsson, Val 3,06 GuömundurSteinsson, Fram 3,06 Ómar T orfason, Fram 3,06 Siguróli Kristjánsson, Þór 3,06 FreyrSverrisson, ÍBK 3,00 Guömundur T orfason, Fram 2,94 Helgi Bentsson, ÍBK 2,94 Sveinbjörn Hákonarson, ÍA 2,93 Björn Rafnsson, KR 2,88 HöröurJóhannesson.ÍA 2,88 Einar Ásbjörn Ólafsson, Víöi 2,85 HannesJóhannsson.KR 2,85 BirkirKristinsson, ÍA 2,81 Siguróur Lárusson, ÍA 2,80 Gísli Eyjólfsson, KR 2,80 GunnarGíslason, KR 2,80 Ólafur Þóröarson, ÍA 2,75 GísliHeiöarsson.Víöi 2,75 Ásgeir Elíasson, Fram 2,75 Jónas Róbertsson, Þór 2,75 HalldórÁskelsson.Þór 2,75 Stefán Jóhannsson, KR 2,75 Halldór Halldórsson, FH 2,69 Guöjón Þóröarson, ÍA 2,69 DaníelEinarsson, Víöi 2,69 IngvarGuömundsson, Val 2,69 Friörik Friöriksson, Fram 2,69 WillumÞórsson.KR 2,69 GrímurSæmundsen, Val 2,67 Viöar Þorkelsson, Fram 2,64 Árni Sveinsson, ÍA 2,63 ViöarHalldórsson.FH 2,63 Siguröur Björgvinsson, ÍBK 2,63 Guömundur Erlingsson, Þrótti 2,60 Á eftir þessum leikmönnum koma margir rétt á hæla þeim en einn leikmaöur er þaö sem staðið hefur sig mjög vel í þeim leikjum sem hann hefur leikiö í sumar. Þessi leikmaöur er Sigurjón Kristjáns- son, ÍBK. hann hefur leikiö átta leiki til þessa fyrir Keflvíkinga í 1. deildinni og meöaleinkunin hjá honum er 3,75. Hann er ekki meö í þeirri upptalningu sem hér var á undan þar sem hann hefur leikiö of fáa leiki til aö komast inn á töfluna. Þegar einkunnagjöfin er skoöuð nánar eftir aö 16 umferöum er lokiö í 1. deildinni kemur í Ijós aö Keflvíkingar hafa hæstu meö- aleinkunnina. Aöferðin til aö finna út þessa meðaleinkun er sú aö viö leggjum saman eínkunnir þeirra 11 leikmanna sem hefja leikinn og fáum þannig út heildar- einkunn fyrir hvern leik. Síöan leggjum viö alla 16 leikina saman og deilum síðan í þá tölu meö 16. Keflvíkingar hafa fengið 31,250 í meöaleinkunn fyrir leiki sína í sumar, hæsta einkunn þeirra er 41 fyrir leikinn viö ÍA í síðustu umferö en lægsta einkunin er 26 fyrir leik- inn viö Skagamenn á Akranesi. Skagamenn eru næstir meö 29,938 i meöaleinkunn. Hæst hafa þeir fengiö 41 í 2. umferöinni þegar þeir sigruöu Víöi 7:0 en lægst 19 í leiknum viö KR á Akranesi. Fjórum sinnum fimm — Sigurjón tvisvar ÞAÐ SEM af er sumri hefur aöeins fjórum sinnum verið gefin einkunnin 5 fyrir frábæra frammistööu í leik. Sveinbjörn Hákonarson, ÍA, fékk fyrstur fimm í sumar, þegar ÍA vann Víöi 7:0 í 2. umferöinni. Valgeir Baröason, einnig í ÍA, fékk fimm þegar hann skoraöi þrjú mörk í 6:2 sigri lA yfir Fram í 9. umferð og Sigurjón Krist- jánsson, ÍBK, hefur tvívegis fengiö 5 í einkunn fyrir leik sinn. Hann fékk 5 þegar ÍBK vann Fram 3:0 í Keflavík í 10. um- feröinni og einnig fékk Sigurjón 5 þegar Keflavík vann Þrótt í Keflavík2:1 í 14. umferöinni. Einkunnagjöfin er þannig aö 1 þýöir slakur, 2, þýöir sæmileg- ur, 3 er góöur, 4 merkir mjög góöur og 5 þýöir aö viökomandi leikmaöur hafi sýnt frábæran leik. Fram er i þriöja sæti. Þeir haía hlotiö 29,686 í meðaleinkun úr leikj- um sumarsins. Hæsta einkunn Fram liösins er 36 í leiknum viö KR sem þeir unnu 4:1 í 6. umferöinni. Lægstaeinkun Framer 18íleiknum viö Akut nesinga í 9. umferö en þá töpuöu þeir 2:6 á Skipaskaga. Valsmenn koma næstir meö 29,500 í meöaleinkunn. Hæst hafa þeir fengiö 36 þegar þeir unnu Þór, 3:0, hér í Reykjavík í 14. umferöinni en lægst 19 í tapleiknum viö Víking ífyrstu umferöinni. KR-ingar hafa hlotið 28,936 stig í meöaleinkun, hæst 37 en lægst 24. Hæstu einkunn fékk KR fyrir leikinn gegn Þrótti sem þeir unnu 5:1 i 10. umferðinni en lægsta ein- kunn liösins var er þeir lóku viö Fram og töpuöu 1:4 í 6. umferö. Þór hefur hlotið 28,186 stig fyrir leiki sína í sumar. Hæstu einkunn fékk liöiö þegar þeir léku viö ÍA í fyrstu umferöinni og einnig þegar þeir léku viö KR í síöustu umferö- inni, 36 í hvort skipti. Lægstu ein- kunn fékk Þór er liðið tapaöi fyrir Val í Reykjavík, 3:0, í 14. umferð- inni. Víðir í Garöinum er næst í röð- inni. Þeir hafa 27,125 í meðalein- kunn, hæst 34 og lægst 17. Hæstu einkun fékk liöiö þegar þeir töpuöu fyrir Fram í Garöinum, 3:4 í 5. um- feröinni og lægstu einkunina fengu þeir þegar liöiö lék viö ÍA á útivelli og tapaöi 0:7. Hafnfiröingarnir hafa hlotiö 26,000 stig í meöaltal, 34 mest og 18 minnst. Mest fékk FH fyrir leik sinn viö IBK í 15 umferöinni en honum lauk með 1:1 jafntefli í Hafn- arfiröi. Liöiö fékk 18 í einkun fyrir 3:0 tap fyrir Val í f jóröu umferðinni. Þróttur er í næst neösta sætinu. Þeir hafa 23,936 í einkunn, hæst 32 en lægst 17. Hæstu einkunnina hlaut liöiö i Keflavík í 14. umferöinni þegar þeir töpuöu 1:2 en lægstu einkunnina þegar liöiö geröi 2:2 jafntefli viö Víöi á Laugardalsvelli í 9. umferö. Víkingar reka lestina hjá okkur, hafa21,186ímeöaleinkunn. Hæsta einkunn liösins er 30 og hlutu þeir hana fyrir leikinn viö FH á Kapla- krika, sem þeir reyndar töpuöu 3:4. Lægsta einkunn Víkinga er 15 og fengu þeir þá einkunn í 2. umferö þegar liöiö tapaöi 3:0 fyrir Fram. Morgunblaðið/Einar Valur • Hinn snjalli og leikni leíkmaóur ÍBK, Ragnar Margeírsson, er efstur I einkunnagjöf Morgunblaösins. Ragnar hefur leikió mjög vel í sumar og verið ein styrkasta stoö Keflavíkurliösinc. Urvalsliöiö: Valinn maöur í hverju rúmi Ef reynt væri aö stilla upp liöi út frá einkunnargjöfinni í sumar þá yröi þaö þannig skipaö aö Þorsteinn Bjarnason eöa Baldvin Guömundsson yröu í markinu. Varnarmenn yróu þeir Guóni Bergsson og Sævar Jónsson úr Val, Valþór Sigþórsson, ÍBK og Hálfdán Örlygsson úr KR. Á miöj- unni í þessu úrvalsliói leika þeir Karl Þóröarson, ÍA, Siguróli Kristjánsson, Þór og Ómar Torfa- son úr Fram. Sóknarmenn liósins eru þeir Ragnar Margeirsson, Guömundur Steinsson og Guö- mundur Þorbjörnsson. Af þessu má sjá aö liöiö er mjög sterkt og vaiinn maöur í hverju rúmi. Framlínumennirnir hafa sam- tals skoraö 27 mörk í leikjum sum- arsins auk þess sem Ómar Torfa- son hefur skoraö níu mörk, en hann leikur á miöjunni hjá okkur. Varnar- mennirnir hafa heldur ekki iátiö sitt eftir liggja viö að skora mörk. Þeir Guöni og Sævar hafa skorað sex mörk fyrir Val í sumar og því hafa leikmenn úrvalsliös okkar samtals skoraö 42 mörk í sumar. Punktamót hjáGR Punktamót í golfi verður haldiö á velli GR, Grafarholtsvelli á sunnu- daginn og er þetta mót meö fullri forgjöf. Ræst veröur út frá kl. 9 árdegis til kl. 12.30. t.á **** • Keflvíkingar eru meö hæstu meöaleinkunnina í sumar. Á myndinni eru frá vinstri, Sævar Jónsson, Ragnar Margeirsson, Sígurjón Kristjánsson, örn Guömundsson, Guöni Bergsson og fyrir aftan Guóna sér í Stefán Arnarson. Ragnar hefur forystu ( eínkunnagjöf Morgunblaösins, Guöni Bergsson er í öðru sæti og Sævar Jónsson er í því níunda til tólfta. Fremstur á myndínni er Sigurjón Kristjánsson sem hefur tvívegis fengiö fimm í einkunnargjöfinni — hæstu einkunn sem gefin er.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.