Morgunblaðið - 13.10.1985, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 13.10.1985, Qupperneq 24
CRtnUftSKÁll GAJIOSfcU.1 SKÁBftAUi sundlaug AKBftAIH GEYH5U SAMEICIftlEGUft CARBUR . _ U FAST VERÐ — GREIÐSLUK JÖR ERU GÓÐ /\ I ||m" Möguleikiaötakaódýrarieigniruppíkaupverö. Teikningar og nánari uppl. veita söluaðilar: Opiö kl. 1-3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 Ljósmynd/Þrymur Sveinsaon í Kinnarstaðarétt 23. september. Einkennisfjöll Reykhólasveitar, Vaóalfjöllin, í baksýn. ið eins fagrir vegna þess hve ró- lega haustið býr gróður undir vet- ur. Réttað var í Kinnarstaðarétt 23. september í björtu og fögru veðri. Sjaldan hefur fleira fólk verið þar samankomið en í haust. Laugardaginn 5. þ.m. átti Mark- ús Guðmundsson verkstjóri, Reykhólum, 70 ára afmæli. Heim- ili þeirra hjóna Þorgerðar Sveins- dóttur og Markúsar er rómað fyrir gestrisni og alúðlegar móttökur. Markús hefur ágæta söngrödd og er unnandi góðrar tónlistar. Jafnan hefur Markús fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum og hefur hann verið traustur en sjálfstæður fylgismaður hans. Þau hjón eiga tvo uppkomna syni og 8 barnabörn. Markús hélt upp á af- mæli sitt í félagsheimilinu að Reykhólum með rausn í gær- kvöldi. Slátrun fer senn að ljúka. Dilk- ar munu vera svipaðir að þyngd og í fyrra. í fyrra var slátrað 10.494 kindum og má ætla að svipaður fjöldi verði aflífaður í ár. Sveinn Reykhólasveit: Einstaklega gott haust Midhúsum, 6. september. REYKHÓLASKÓLI byrjaði 9. september og eru nemendur tæplega 60 í öllum bekkjum grunnskólans. Mannaskipti hafa ordið mikil við skólann. Hugó Rasmus lét af starfi skólastjóra og við tók Bjarki Bjarnason. Þau Skúli Einarsson og Dagný Jónsdóttir fóru til Danmerkur í framhaldsnám. Einnig létu af störfum hjónin Valdimar Hreið- arsson og Eygló Bjarnadóttir. Nýir kennarar eru: Steinunn Rasmus, Inga Hrefna Jónsdóttir, Áslaug Markúsdóttir og Ólafía Sigurðardóttir. Fráfarandi kenn- urum eru færðar þakkir fyrir ágætt samstarf og hinir nýju boðnir velkomnir til starfa. Króksfjarðarnesskólinn starfar méð sama starfsfólki og í fyrra og eru nemendur um hálfur annar tugur. Veðráttan í haust hefur verið mjög góð og varla hægt að segja að frost hafi komið. Sjaldan hafa haustlitir staðið eins lengi og ver- Nú eru framkvæmdir komnar í fullan gang á hringhúsunum viö Sjávargrund í Garðabæ. Hér er um aö ræöa íbúöir og raöhús. Stærö: frá 104 fm til 220 fm. Hverri húseiningu fylgir bílgeymsla í kjallara og rúm- góð sérgeymsla. Sérinng. í flestar íbúðirnar. Húsiö myndar hring, þar verður 1250 fm yfirbyggöur garður meö sundlaug, nuddpotti og fögrum gróöri allt áriö. Auk aðildar aö sameiginlega garöinum fylgir hverri húseiningu verönd og/eöa gróöurskáli. Afhendingartími: Ágúst-september 1986, tilb. undir trév. og máln. með fullfrág. sameign, úti sem inni þ.m.t. yfirbyggður garður, sundlaug, nuddpottur og gróöur. Byggingaraðili: ALVIÐRA HF. Arkitektar: Kristinn Ragnarsson og Örn Sigurðsson. Verkfræðingar: Ásmundur Ásmundsson og Þorsteinn Magnússon. Verktakar: Friðgeir Sörlason og Jón F. Zalewski. Landslagsarkitekt: Stanislas Bohic. Dæmi um greiðslukjör: 2ja-4ra manna fjölsk. í 4ra herb. 104 fm íb. Viösamning kr.250þús. MeölánifráHúsn.m.stj. kr. 860 þús. Ðyggjandi lánar kr. 600 þús. Eftirstöðará 12-15 mán. kr. 1240þús. Samtals kr. 2950 þús. MhDDORG Lækjargata 2 (Nýja Bíóhúsinu) 5. hæö. Símar 25590, 21682 Brynjóltur Eyvindston hdl. (<5^, FASTEIGNA JJLfl MARKAÐURINN Oðmsgotu 4 11540 - 21700 . Jón GuómundMon *ólust|., /jwi L.Ó E. Lövo lögfr.. m. Magnúa Guötougaaon Iðgfr. Ps4Rl-l' L-0 Ay> Ú3Á Vönduð málningarvinna — Fagmenn. Tökum að okkur alhliða málningarvinnu, innan húss sem utan. Við notum aðeins það besta, vandaðar málningarvömr og góðan tœkjabúnað. Kappkostum að ná sem bestum árangri. ALLT AÐ 8MAN GREIÐSLUKJÖR: HELGIG. JÓNSSON — MÁLARAMEISTARI SÍML 42223 - ALLA DAGA Arnamesvogur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.