Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 + Eiginkona mín, móöir, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR ELÍN TÓMASDÓTTIR frá Stykkishólmi, andaðist í Landspítalanum þann 17. sept. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þann 25. sept. kl. 10.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hjartavernd. Ingi Kristjánsson, Haraldur Gislason, Guörún Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, STEFANÍA ÁSTRÓS SIGURÐARDÓTTIR, Nýlendugötu 4, lést í Landakotsspítala aöfaranótt 22. september. Kristfn Jónsdóttir og börn, Sigurður Jónsson ogbörn, Rögnvaldur Jónsson, Ásdfs Guðmundsdóttir, Þórir Jónsson, Jóna Guönadóttir. + Móöir okkar, SÓLVEIG HELGADÓTTIR, andaöist á heimili dóttur sinnar í Gautaborg aöfaranótt sunnu- dagsins 21. sept. 1986. Ása Aðalsteinsdóttir, Ragnar Aðalsteinsson, Unnur Aðalsteinsdóttir. + Dóttir okkar, systir og mágkona, KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR, Fossvogsbletti 2a, andaðist þann 13. september. Útför hennar fer fram miðvikudag- inn 24. september kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Guðrún A. Thorlacius, Halldór Geir Halldórsson, Auður Friðgeröur Halldórsdóttlr, Jens Sigurðsson. + Faðir okkar, STEFÁN RUNÓLFSSON, er látinn. HátúnilO, Gyða Stefánsdóttir, Jakobfna Birna Stefánsdóttir. + Móöir mín og tengdamóöir, BJARNEY ELÍSABET NARFADÓTTIR, lést á Hrafnistu, Hafnarfiröi föstudaginn 19. september. Hörður Hallbergsson, Dúfa Kristjánsdóttir. + Vinkona okkar, MAGNEA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Akureyri, andaðist í Kaupmannahöfn 19. september. Petra og August Hákansson. + Moöir min, inGUNN KRISTÍN EINARSDÓTTIR, andaöist í Vífilsstaðaspítala 19. september. Jón Sigurbjörnsson. + Útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdaföður og afa, FRIÐGEIRS GUÐJÓNSSONAR, vörubifreiöastjóra, Álfhólsvegi 111, Kópavogi, fer fram miðvikudaginn 24. september kl. 15.00 frá Fossvogs- kirkju. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfólag íslands. Ólöf Sigurbjörnsdóttlr, Erla Friögeirsdóttlr, Guömundur Jakobsson, Þóra Frlðgeirsdóttir, Rafn Ólafsson, Sigurbjörg Fríðgeirsdóttir, Jón St. Hermannsson, Pálína Friðgeirsdóttir, Jón Nordquist, Hulda Friðgeirsdóttir, Sigurður Magnússon, Frfða Friðgeirsdóttir, Helgi F. Jónsson, Guðjón Fríðgeirsson, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: Jörgen G. Þorbergs son tollvörður Fæddur 6. desember 1900 Dáinn 16. september 1986 Elskulegur tengdafaðir minn er látinn. Eg var ung að árum þegar ég kynntist manni mínum, Sigurði, og flölskyldu hans. Mér er minnisstætt þegar mér í fyrsta sinn var boðið heim til }>essarar nýju flölskyldu minnar. Eg var feimin og kvíðin. Hvemig yrði mér nú tekið og hvem- ig mundi þetta ganga. Þá kynntist ég tengdaföður mínum í fyrsta sinn og þeim viðtökum mun ég aldrei gleyma. Hann tók á móti mér með útbreiddan faðminn, heilsaði mér og bauð mig velkomna með þeirri hlýju og einlægni sem honum var svo eðlileg. Hann veitti mér þá það traust sem ég þarfnaðist og æ síðan naut ég einlægni hans og hlýju. Betri og elskulegri tengdaföður held ég að ekki sé hægt að eignast. Jörgen Guðni Þorbergsson var einstakur öðlingur. Drengskapur var honum í blóð borinn, drengskap- ur sem skýrt kom fram í leik og starfí. Á sínum yngri ámm iðkaði hann íþróttir og keppti bæði í frjáls- um íþróttum og glímu. Hann var landskunnur glímumaður um árabil og þar sem annars staðar sat dreng- skapur í fyrirrúmi. Á þeim árum voru veitt verðlaun fyrir faliega glímu og komu þá fegurðarglímu- verðlaun ósjaldan í hlut tengdaföður míns. Ég hygg að því hafi að miklu leyti ráðið sú virðing sem Jörgen bar fyrir því sanna og rétta. Því var aldrei bolað né böðlast áfram heldur staðið rétt að íþróttinni og aldrei ólöglegum brögðum beitt. Þannig var Jörgen í öllum sínum háttum. Hann umgekkst alla með hlýju og vinsemd, enda eignaðist hann marga trausta vini bæði fyrr og síðar. Þegar hann missti konu sína, Laufeyju Jónsdóttur, 26. nóvember 1980, van hann orðinn nærri blind- ur og gat því ekki búið einn, þá stóð honum til boða að flytja til bama sinna og mátti hann ráða hjá hveiju okkar hann vildi búa. Það vildi hann ekki, sagðist ekki vilja vera bömum sínum til byrði, þótt hann væri velkominn. í maí 1981 fluttist hann því að Hrafnistu í Hafnarfírði. Þar hefur hann dvalið síðan og vil ég fyrir hönd okkar allra bama hans, tengdabama og baraabama þakka af hjarta fyrir þá umhyggju sem hann hefur notið þar, bæði af hálfu starfsfólks og heimilisfólks. Á Hrafnistu var hann ánægður og allir góðir við hann, en þar eins og annars staðar uppskar hann eins og hann sáði, þeir sem alltaf em hlýir og notalegir við aðra hljóta líka að laða fram það besta í fari samferðamannanna. Nú er hann búinn að fá lang- þráða hvfld eftir erfíð veikindi síðustu ár. Hann var líka orðinn alveg blindur og þegar ég fyrir nokkm talaði við hann um hve erf- itt hlyti að vera að sjá ekkert og hvað dagamir hlytu að vera langir, sagði hann að það gerði ekki svo mikið til. Hann hlustaði á útvarpið og hljóðbækur og svo legði hann sig bara og sofnaði á milli og þá sæi hann alveg jafn vel og við hin. Bömum okkar, Guðna Þór og Sigþrúði, var hann kærleiksríkur afí og lét hann sér annt um velferð þeirra. Þetta fundu þau að sjálf- sögðu og þótti þeim mjög vænt um afa sinn og gaman að heimsækja hann og ræða við hann. Nú vilja þau þakka afa fyrir allar góðu stundimar. Nú em allir erfíðleikar tengda- föður míns að baki og hann búinn að hitta aftur ástvini sína sem fam- ir vom á undan. Guð blessi minningu hans. Sigrún Á Litlu-Laugum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu, fæddist Jörgen Þorbergsson á aðventu alda- mótaárið 1900. Foreldrar hans vom SigurveigJónatansdóttir, ljósmóðir, fædd 1858 og Þorbergur bóndi Davíðsson, fæddur 1865. Systkini Jörgens vom þau: Herdís (1891—1965) eiginkona Júlíusar Jóhannessonar á Svalbarðsströnd; Guðrún (1893—1959), sem var lengst af til heimilis í Klambraseli; Þuríður (1895—1977) húsfreyja í Klambraseli í Reykjahverfí, gift Kristjáni bónda Jóhannessyni; As- valdur (1898-1949) bóndi að Ökmm í Reykjadal kvongaður Sigríði Jónsdóttur. Jörgen ólst upp við hefðbundin sveitastörf. í Reykjadal starfaði ötullega ungmennafél. Efling. Vett- vang fyrir fundi og íþróttaæfíngar átti félagið að Breiðumýri. Þar vom hreppshús og víðar gmndir. Fundir hófúst á glímu, en að loknum fund- arstörfum var dansað fram eftir kvöldi. Tíðum var eftit til knatt- spymuæfínga. Til þessa funda og æfínga sóttu auk unglinga, full- roskið fólk. Til leikja, jafnvel knattspymu gengu menn á kú- skinnsskóm og glímt var með buxnatökum. Um skeið hafði Pétur Sigfússon frá Halldórsstöðum for- göngu um þetta félagslíf. Hann var í hópi þeim, sem sýndi glímu á Ólympíuleikum í London 1908 og var eitt ár í sýningarflokki Jóhann- esar Jósefssonar. Pétur var frábær glímumaður, lipur og snar. Jörgen rómaði oft hve heppinn hann var að læra glímu af honum. Vorið 1915 sótti hann íþróttanámskeið, Blómastofa FriÖfinns Suöuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opfð öllkvöld til kl. 22,- éinnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. + Útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriöjudaginn 23. september, kl. 13.30. Þórarínn J. Elnarsson, Gyða Þórarinsdóttir, Elfn Þórarinsdóttir, Gísli Guðmundsson, Jón Þórarinsson, Guðlaug Ólafsdóttir, Ragnhildur Þórarinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, ÞÓR ERLING JÓNSSON, Funafold 16, verður jarösunginn miövikudaginn 24. september frá Kópavogs- kirkju kl. 15.00. Guöný Sverrisdóttir, Hildur Haraldsdóttir, Inga Þórsdóttir, Þorsteinn Sigtryggsson, Sverrir Þórsson, Jón Kristinn Þórsson, Ingibjörg Þórsdóttir, Selma Þórsdóttir, Brynjar Þór Þórsson, Steinþór Þorsteinsson. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og tengdasonar, HAFSTEINS SIGURÐSSONAR, Stigahlið 84. Sérstakar þakkir færum viö stjórn og starfsfólki Verzlunarbanka fslands. Lára Hansdóttir, Ragnheiður Sara Hafsteinsdóttir, Ingvi Hrafn Jónsson, Kristinn Már Hafsteinsson, Ólöf Lára Hafsteinsdóttir, Ólöf Jónsdóttir, Hans Kr. Eyjólfsson og barnabörn. Legsteinar ýmsar gerðir Marmorex Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.