Morgunblaðið - 23.09.1986, Síða 53

Morgunblaðið - 23.09.1986, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Að lokinni keppni í fimnigangi, frá vinstri sigurvegarinn Vera Reber á Frosta, Walter Feldmann jr. á Ösp, Birgitte Hahl á Litlu, Karly Zingheim á Prinsi og Giinter Sturm á Fálka. Kóki og Ásta ásamt kokkunum, frá vinstri talið Gunnari M. Frið- þjófssyni, Bjarna Birgissyni, Jóni Inga Baldurssyni og Sigvalda Ægissyni. Þeir félagar sáu víst lítið af því sem fram fór utan dyra enda vinnudagurinn langur. íslenski fáninn i forgrunni við mótssetninguna. Þriggja vetra stóðhestar eru gjarnan sýndir og aðeins í taumi. Hér er það Andreas Trappe sem hleypur með einum unglingnum. íslenskir rásbásar frá Blikk og stál voru notaðir í skeiðkeppninni og er þetta að öllum likindum í fyrsta skipti sem slíkt er notað þarna ytra á keppreiðum með íslenskum hestum. Unglingarnir hafa sína keppni líkt og er hér á landi, þessi heitir Helmut Lange en heldur eru upplýsingar um hestinn fátæklegar, þó mun víst að hann sé fæddur ytra og heitir Bjart, eins og það stóð í skránni. Raunarem upplýsingar um hrossin á þessum erlendu mótum oft ansi skrautlegar. « h Kennaranámskeið í skyndihjálp verður haldið á vegum Rauða kross ís- lands dagana 27. okt. til 7. nóv. nk. Umsækjendur skulu hafa lokið almennu nám- skeiði í skyndihjálp. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. okt. nk. Kennsla fer fram í kennslusal RKÍ, Nóatúni 21. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu RKÍ, Nóatúni 21, Rvk. s. 91-26722 (Ásgerður.) Námskeiðsgjald verður kr. 6.500,-.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.