Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Að lokinni keppni í fimnigangi, frá vinstri sigurvegarinn Vera Reber á Frosta, Walter Feldmann jr. á Ösp, Birgitte Hahl á Litlu, Karly Zingheim á Prinsi og Giinter Sturm á Fálka. Kóki og Ásta ásamt kokkunum, frá vinstri talið Gunnari M. Frið- þjófssyni, Bjarna Birgissyni, Jóni Inga Baldurssyni og Sigvalda Ægissyni. Þeir félagar sáu víst lítið af því sem fram fór utan dyra enda vinnudagurinn langur. íslenski fáninn i forgrunni við mótssetninguna. Þriggja vetra stóðhestar eru gjarnan sýndir og aðeins í taumi. Hér er það Andreas Trappe sem hleypur með einum unglingnum. íslenskir rásbásar frá Blikk og stál voru notaðir í skeiðkeppninni og er þetta að öllum likindum í fyrsta skipti sem slíkt er notað þarna ytra á keppreiðum með íslenskum hestum. Unglingarnir hafa sína keppni líkt og er hér á landi, þessi heitir Helmut Lange en heldur eru upplýsingar um hestinn fátæklegar, þó mun víst að hann sé fæddur ytra og heitir Bjart, eins og það stóð í skránni. Raunarem upplýsingar um hrossin á þessum erlendu mótum oft ansi skrautlegar. « h Kennaranámskeið í skyndihjálp verður haldið á vegum Rauða kross ís- lands dagana 27. okt. til 7. nóv. nk. Umsækjendur skulu hafa lokið almennu nám- skeiði í skyndihjálp. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. okt. nk. Kennsla fer fram í kennslusal RKÍ, Nóatúni 21. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu RKÍ, Nóatúni 21, Rvk. s. 91-26722 (Ásgerður.) Námskeiðsgjald verður kr. 6.500,-.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.