Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöid ki. 20.30 að Síðumúla 35, uppi. Allir velkomnir. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANiR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 o STJÓRIMUIVARSKOLIIMIXI % Konráð Adolphsson. Eínkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm" ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir Mynd frá hjartaaðgerð sem fram fór í Svfþjód. Níu sjúklingar hafa verið skornir upp Hjartaaðgerðir hefjast að nýju: RÚMIR þrír mánuðir eru liðnir frá því fyrsta hjartaskurðaðgerð- in var gerð hér á landi. Á fyrsta mánuðinum eftir að deildin tók tii starfa fóru 9 sjúklingar í aðgerð, í öllum tilfellunum var gert við kransæðar. Vegna sumarfria lækna og annars starfsfólks hafa aðgerðirnar legið niðri nú í tvo mánuði, en í dag hefjast þær að nýju. í því tilefni var rætt við Þórarin Arnórsson skurð- lækni. Þórarinn sagði aðgerðimar níu hafa tekist vel, en þær voru gerð- ar á átta körlum og einni konu. í öllum tilfellunum var tekin blá- æð úr fótlegg sjúklingsins og hún tengd frá aðalslagæð við krans- æðar utan á hjartað til að blóðið gæti runnið óhindrað fram hjá þrengingum eða stíflum í krans- æðunum. í öllum sjúklingunum voru gerðar tvær tengingar eða fleiri, en auk þess að tengja blá- æðar á kransæðar var slagæð í bijósti, svonefnd „mammaria int- ema“, tengd kransæð í öllum sjúklingunum, notkun þeirrar aeðar hefur reynst vel en aðgerðin þótt fremur vandasöm, og var til skamms tíma að mestu fram- kvæmd í Bandaríkjunum. Þórarinn sagði að árlega hefðu á annað hundrað íslendingar farið utan í hjartaaðgerðir. Ætlunin væri að flytja um 90% þeirra hing- að, auk kransæðaaðgerðanna yrði farið að framkvæma lokuaðgerðir á fullorðnum einhvemtíma í vet- ur. Aður en það gæti þó hafist í einhveijum mæli þyrfti að koma upp lager af hjartalokum. Þórarinn sagði að margir biðu nú eftir uppskurði og sagðist hann búast við að til að byija með fæm tveir uppskurðir fram í hverri viku, en ætlunin væri að fjölga þeim upp í þijá þegar fram liðu stundir. Tvö skip seldu afla erlendis TVÖ fiskiskip seldu erlendis á mánudag, samtals 356 tonn. Þá voru seld 211 tonn af gámafiski í Englandi fyrir 64.40 krónur að meðalverði. Engey RE seldi 175 tonn í Hull fyrir rúmar 10.7 milljónir króna að meðalverði 61.22 krón- ur. Megnið af aflanum var þorskur, eða 164 tonn. Kambaröst SU seldi 181 tonn í Bremenhaven fyrir tæpar 7.2 milljónir króna. Aflinn var aðallega karfí og ufsi og meðalverð var 39 krónur. ÚRKI.NSlA •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.