Morgunblaðið - 28.09.1986, Síða 5

Morgunblaðið - 28.09.1986, Síða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 VALUR JUVENTUS á Laugardalsvelll miðvikudaginn 1. október. Juventus með stórstjörnun- um Platini og Laudrup, besta dú- ett knattspyrnunn- ar í dag. Juventus er eitt frægasta og ríkasta knattspyrnufélag heimsins í dag, troðfullt af stór- stjörnum. Allir aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar ogað leik lokn um dregur Platini úthinn glæsilega ítalska Fiat Uno 1987en það eru einmitt Fiat- verksmiðjurnar sem eiga Juventus. Jttorjjtmblabit* 11**l$r — »<É222 OC Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Forsala aðgöngumiða er í Austurstræti ídag kl. 14— 16 og svo daglega f ram að leik. ítölsk hátíð í Hollywood verður haldin með leik- mönnum Vals og Juventus og stuðn- ingsmönnum lið- anna að leik loknum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.