Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 6

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP í kvöld verður QQOO sýnd heimilda- mynd frá írska sjónvarpinu um nóbels- verðlaunaskáldið Samuel Beckett. Myndin er tekin í Dyflini og Frakklandi og rekur höfundaferil Beck- etts með tilvitnunum í verk hans. Sinitta á Bylgjunni ■■■^H í kvöld verður 91 oo leikið viðtal við “ 1- söngkonuna Sinittu, sem dagskrárgerð- armaður Bylgjunnar, Pétur Steinn, tók í London í síðustu viku. Sinitta hefur notið mik- illa vinsælda í heimalandi sínu, Bretlandi, undanfam- ar vikur fyrir flutning sinn á laginu So Macho. Hún leikur einnig á móti David Essex í söngleiknum Mut- iny, sem nú hefur verið sýndur í London í sam- fleytt 15 mánuði. So Macho var í síðustu viku í 13. sæti breska list- ans og er þetta hennar fyrsta lag á plötu. Hún er um þessar mundir að vinna að breiðskífu sem er vænt- anleg á markað fyrir jól. Ekkert mál ■■■■ í þættinum QO 00 Ekkert mál í "" dag verður m.a. viðtal við hljómsveitina Art frá Akureyri, nokkrir ný- nemar í Fjölbrautaskólan- um í Armúla eru teknir tali og unglingar úr Feila- helli kynna lag vikunnar. Einnig verða í þættinum kynnt úrslit í smásögusam- keppni sem Ekkert mál gekkst fyrir nú í sumar og verðlaunasagan leikin. UTVARP SUNNUDAGUR 28. september 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum í Bakkafirði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Konsert i F-dúr eftir Geoig Philipp Telemann. Kammer- sveit Slóvakíu leikur; Bohdan Warchal stjórnar. b. „Allt sem gjörið þér", kantata eftir Dietrich Buxte- hude. Johannes Kunzel og Bach-kórinn í Greifswald syngja með Bach-hljóm- sveitinni í Berlín; Hans Pflugbeil stjórnar. c. Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammer- sveit Jean-Francois Paillard leikur. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnír 10.25 Út og suður. Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Gunnar Björnsson. Orgel- leikari; Pavel Smid. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Aþeningurinn Evrípides. Siðari hluti dagskrár um forngriska leikritaskáldiö Evripídes. Kristján Árnason flytur erindi og kynnir kórljóð úr leikritunum „Hippolýtos", „Trójudætur", „Elektra" og „Bakkynjurnar" í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Flytj- endur: Guðrún Þ. Stephen- sen og Helga Bachmann. 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Finlandia", tónaljóð eftir Jean Sibelius. Promenade- hljómsveitin í Lundúnum leikur; Charles MacKerras stjórnar. b. „Intermezzo" úróperunni „Cavalleria Rusticana" eftir Pietro Mascagni. Sinfóníu- hljómsveitin í Róm leikur; Silvio Varesa stjórnar. c. „Nessun Dorma" úróper- unni „Turandot" eftir Giacomo Puccini. Luciano Pavarotti og John Alldis- kórinn syngja með Fílharm- oníusveit Lundúna; Zubin Mehta stjórnar. d. „Hjörð í sumarsælum dölum" úr kantötu nr. 208 eftir Johann Sebastian Bach. Hljómsveit Covent Garden-óperunnar leikur; Sir Adrian Boult stjórnar. e. Etýða nr. 3 i As-dúr (Ást- ardraumur) eftir Franz Liszt. Clifford Curzon leikur á pianó. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Upphaf og endir islenskrar hlutleysisstefnu. Dr. Hannes Jónsson flytur fyrra erindi sitt: Fræðilega hlutleysið 1918—1941. 17.00 Frá tónleikum Musica Antiqua i Langholtskirkju í fyrra. Eva Nássén, messó- sópran, syngur og Camilla Söderberg, Helga Ingólfs- dóttir, Ólöf Sesselja Óskars- dóttir og Snorri Örn Snorrason leika á blokk- flautu, sembal, viólu da gamba og lútu. 18.00 Síðslægjur. Jón Örn Marinósson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Frá hátiðinni N'Art '86. Ulf og Lefki Lindahl leika fjórhent á píanó. a. Dolly Suite op. 56 eftir Gabriel Fauré. b. Jeux d'enfants op. 22 eftir Georges Bizet. (Hljóðritun frá tónleikum á Kjarvalsstöðum 20. júli sl.) 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal og Bryndis Jóns- dóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Kvöldtónleikar. f. „Sögur úr Vínarskógum", vals eftir Johann Strauss. Hljómsveit Mantovanis leik- ur. 21.30 Útvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nina Björk Árna- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Haustheimar". Gyða Ragnarsdóttir les úr Ijóða- bók eftir Stefán Sigurkarls- son. 22.30 Síðsumarstund. Þráinn Þórisson á Skútustöðum í Mývatnssveit segir frá og kynnir tónlist. Umsjón: Ed- ward Frederiksen. 23.15 l’slensk tónmennta- saga. Dr. Hallgrimur Helga- son flytur annað erindi sitt. 24.00 Fréttir. 00.05 Gítarbókin. Magnús Einarsson sér um tónlistar- þátt. 00.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 29. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn, séra Bolli Gústavsson flytur. (a.v.d.v.) 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrim- ur Gestsson og Hanna G. Siguröardóttir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Rósalind dettur ýmislegt í hug'' eftir Christ- ine Nöstlinger. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir þýddu. Þórunn Hjartardóttir les (4). 9.20 Morguntrimm — Jónina SJÓNVARP SUNNUDAGUR 28. september 17.00 Guðsþjónusta í Strand- arkirkju Athöfninni verður sjónvarp- að samdægurs á öllum Norðurlöndum en hún er liö- ur í samstarfi norrænna sjónvarpsstöðva um trúar- legt efni. Séra Sigurbjörn Einarsson biskup predikar en séra Tómas Guðmunds- son sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kór Langholts- kirkju í Reykjavík syngur, söngstórn og orgelleikur: Jón Stefánsson. Þá syngur Barnakór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði undir stjórn Egils Friöleifssonar. Forleik og eftirspil samdi Þorkell Sigur- björnsson. Dagskráin hefst með inngangi um þessa frægu kirkju í fámennri sókn ásamt nokkrum oröum um islensku þjóðkirkjuna. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 18.10 Andrés, Mikki og félag- ar. (Mickey and Donald) 22. þáttur. Bandarisk teikni- myndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 18.35 Sumariö '83 islensk sjónvarpsmynd um sumardvöl Reykjavíkur- stúlku í Flatey á Breiðafirði. Höfundur Þorsteinn Marels- son. Leikstjóri Ása Ragnars- dóttir. Leikendur: Ásdis Þórhallsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson, Ólína Jóns- dóttir, Jóhanna Norðfjörð, ýmsir Flateyingar og fleiri. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Flóttamenn '86 1. Afganskir flóttamenn í Pakistan. Fyrsti norræni fræösluþátturinn af fimm sem sýndir verða i sjón- varpinu í tengslum við sameiginlegt átak á Norð- urlöndum til hjálpar flótta- mönnum í Afriku og.Asíu. Hér á landi standa Hjálpar- stofnun kirkjunnar og Rauði krossinn að sjónvarpsdag- skrá og fjársöfnun sem tengist henni sunnudaginn 5. október. 21.05 Janis Carol á Sögu Sjónvarpsþáttur frá söng- dagskrá Janis Carol Niels- son á Hótel Sögu í vor. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.30 Staðgengillinn (Marionettes, Inc.) Kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir visindasmásögu eftir Ray Bradbury. Leikend- ur: James Coco og Leslie Nielsen. Jón tölvusölumað- ur er orðinn hundleiður á konunni og heimilislifinu. Hann stenst þvi ekki mátið þegar honum býðst óvenju- legur staðgengill. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.00 Samuel Beckett — Þögn til þagnar (Silence to Silence) Heimildamynd frá írska sjónvarpinu um nóbels- skáldið Samuel Beckett og verk hans. Myndin er tekin í Dyflinni og Frakklandi og rekur höfundarferil Becketts með tilvitnunum i verk hans, sögur, Ijóð og leikrit. Einna þekktast þeirra hérlendis mun vera Beöiö eftir Godot. Dagskrárgerð: Seán Ó. Mórdha. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Ljóðaþýðingar: Árni Ibsen Þorgeirsson. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. september 19.00 Úr myndabókinni — 21. þáttur. Endursýndur þáttur frá 24. september. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Flóttamenn '86 2. Flóttafólk frá Laos I Thai- landi. 20.50 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músikmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.20 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.55 Moliére Leikrit eftir Mikhail A. Bulga- kof. Konunglegi Shakespe- areleikflokkurinn breski sýnir. Leikstjóri Bill Alexand- er. Aðalhlutverk: Antony Sher og John Carlisle. Aöal- persónan er háðfuglinn Moliére, frægasta gaman- leikskáld Frakka, sem uppi var á sautjándu öld. Hann var einnig leikari og stjórn- aði leikflokki sem sýndi verk hans í París og víöar um landið. Leikritið dregur að ýmsu leyti dám af verkum Moliéres sjálfs, svo sem Tartuffe sem sami leikflokk- ur setti á svið og sýnt var nýlega hér í sjónvarpinu. Auk þess kemur fram tvískinnungurinn í lífi skálds- ins. I leikhúsinu er hann djarfur gagnrýnandi hræsni og spillingar en auðmjúkur augnaþjónn frammi fyrir Sólkonunginum, Lúðvík 14. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Fréttir í dagskrárlok. Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson talar við Magnús B. Jónsson á Hvanneyri um landbúnaö og byggðamál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggöa. Um- sjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Ákureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Ghandi og lærisvein- ar hans'' eftir Ved Metha. Haukur Sigurösson les þýð- ingu sina (23). 14.30 Sígild tónlist. a. Svíta nr. 10 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. Andrei Gavrilof leikur á pianó. b. Konsert í a-moll fyrir piccoloflautu og strengja- sveit eftir Antonio Vivaldi. Frantisek Cech og Ars Rediviva-hljómsveitin leika; Milan Munchlinger stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — Meðal efnis brot úr svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a Prelúdía, kórall og fúga eftir Jón Þórarinsson. Ragn- ar Björnsson leikur á orgel. SUNNUDAGUR 28. september 13.30 Krydd i tilveruna Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með afmælis- kveðjum og léttri tónlist. 15.00 Fjörkippir. Þáttur i umsjá Ástu R. Jóhann- esdóttur. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Gunnlaugs Helgason- ar, Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarsson- ar. Guðriður Haraldsdóttir sér um barnaefni kl. 10.03. 12.00 Létt tónlist. b. „Stúlkan og vindurinn'' eftir Pál P. Pálsson. Manu- ela Wiesler og Helga Ing- ólfsdóttir leika á flautu og sembal. c. „Haustmyndir" eftir Atla Heimi Sveinsson. Hamra- hliðarkórinn flytur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dótíur. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö Stjórnendur: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jónsdóttir. 17.45 Torgið Þáttur um samfélagsbreyt- ingar, atvinnuumhverfi og neytendamál. — Bjarni Sig- tryggsson og Adolf H. E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945—1970. Jón Þ. Þórflyt- ur fimmta og siðasta erindi sitt. 21.05 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Tvenns konar andlát Kimma vatns- fælna eftir Jorge Amado. Sigurður Hjartarson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 ( reynd — Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörieifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Úr tslenskri tónmennta- sögu. Dr. Hallgrímur Helga- son flytur þriðja erindi sitt. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 13.00 Við förum bara fetiö Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný og sigild dægurlög. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkrum óska lögum hlustenda í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Siguröur Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpaö með tíöninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Umsjónarmenn: Finnur Magnús Gunnlaugsson og Örn Ingi. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.