Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 9

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 9 HUGVEKJA „Þín er dýrðin“ eftir EINAR J. GÍSLASON „Vér sáum dýrð Hans, sem ein- getins sonar frá föður.“ Svo skrifar Jóhannes Sebedusson fískimaður og rithöfundur frá Betsaida í einu rita sinna. Guðs Dýrð opinberast við fæð- ingu. Jesú á Betlehemsvöllum: „Dýrð Drottins ljómaði í kring um þá. Sjá ég boða yður mikinn fögn- uð, er veitast mun öllum lýðnum. Yður er í dag Frelsari fæddur." Það var mikill ljómi og dýrð yfír Jesú á ummyndunarfjallinu. Þeg- ar útlit ásjónu Hans varð annað og klæði Hans ljómandi hvít, hvítari en nokkur þófari á jörðu getur gjört." Það var einnig mikil dýrð — á Hvítasunnudagsmorgun, þegar húsið, sem lærisveinamir sátu í, fýlltist af ljósi og eldstungur kvísluðust og settust á einn og sérhvem lærisveinanna og þeir tóku til að tala tungum eins og Andinn gaf þeim að mæla. Það var stórkostleg dýrð á páska- morgun, þegar engillinn birtist við gröf Jesú: „En útlit hans var sem leiftur og klæði hans hvít sem snjór." í niðurlægingu Jesú Krists, þegar hann var dæmdur sekur sem óbótamaður, þá bað Jesú: „Og nú gjör þú mig dýrðiegan, Faðir, hjá þér. Með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimurinn var til.“ Jesús er dýrð- legur í dag. „Fyrir því hefír Guð hátt upphafíð Hann og gefíð Hon- um nafnið, sem hverju nafni er æðra. Til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert hné beygja sig, þeirra sem em á himni og þeirra sem' em á jörðu og þeirra sem undir jörðinni em. Að sjá Guðs Dýrð opinberar jafnframt synd okkar og óverðug- leika. Þegar Jesaja leit Dýrð Drottins og englana, sem vom umhverfís hásæti Hans. Þá kallar hann upp: „Vei mér, það er úti um mig. Ég hefí óhreinar varir og bý meðal fólks, sem hefír óhreinar varir. Augu mín hafa séð Drottinn hersveitanna." Jes. 6. Guðsmaðurinn Móse bað Drott- in þess að hann mætti sjá Guðs Dýrð. Svarið sem hann fékk, var: „Þú getur eigi séð auglit mitt. Því enginn maður fær séð mig Þegar Móse tók við boðorðum Drottins og var uppi á Sínaí- fjalli. Kom svo niður af fjallinu, eftir 40 daga og nætur þá gátu ísraelsmenn ekki horft framan í Móse, því ljómi var yfír höfði hans. Setti hann því skýlu yfír andlit sér. En þegar Móse kom svo aftur fram fyrir Guð, þá tók hann skýl- una frá andliti sér, þegar hann talaði við Drottin. „Þín er dýrð- in.“ Hún er svo stórkostleg. Um hana er ritað: „Það sem augað sá ekki, það sem eyrað heyrði ekki og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim er elska Hann.“ Þegar Job gekk í gegnum reynslueldinn. Þá var það huggun hans, Job. 19, 25—27: „Ég veit að lausnari minn lifír. Hann mun síðastur ganga fram á foldu. Eft- ir að þessi húð mín er sundurtætt og allt hold er af mér, mun ég líta Guð. Ég mun líta Hann mér til góðs. Já, augu mín sjá Hann. Hjartað brennur af þrá í bijósti mér.“ Hámark alsælunnar verður þegar við menn fyrir verðleika Jesú Krists, fáum að vera hjá Guði í eilífri dýrð. Guð sjálfur mun vera hjá þeim og gæta þeirra. Þeir munu verða fólk Hans um eilífð þá er aldrei þverr í eilífri dýrð. „Þín er dýrðin að eilífu, Amen.“ n AMC Jeep Cherokee Wagoner Bfílársins 1984 FYRIR ÞÁ SEM AÐEINS VIUA ÞAÐ BESTA með nýja öfluga sparneytna 6 cyl. L. vél. Ný léttbyggð, háþróuð 4,0 L 6 cyl. vél, byggð á áraraða reynslu hinnar frábæru AMC línu vélar. xn n AMC Jeep Aðalsmerki r IAMC Jeep Nú aftur bfll ársins sem Comanche 1986 EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77395 Söluumboð Akureyri ÞÓRSHAMAR HF. SÍMI 22700 I„Hámark alsœlunnar verður þegar við menn jyrir verðleika Jesú Krists fáum að vera hjá Guði í eilífri dýrð. “ og lífí haldið. „Hér er staður hjá unni. Mun ég byrgja þig með mér, skaltu standa uppi á berg- hendi minni uns ég er kominn inu. Þegar dýrð mín fer framhjá framhjá. Auglit mitt fær enginn vil ég láta þig standa í bergskor- maður séð.“ FJARFESTINGARFEIAGIÐ VERÐBREFAMARKAÐURINN Genqiðidaq 28. SEPTEMBER 1986 Markaðsfréttir | Veðskuldabréf - verðtryggð Lánst. 2 afb. áári Nafn- vextir HLV Sölugengi m.v. mlsm. ávöxtunar- kröfu 12% 14% 16% 1 ár 4% 95 93 92 2ár 4% 91 90 88 3 ár 5% 90 87 85 4ár 5% 88 84 82 5ár S% 85 82 78 6ár 5% 83 79 76 7ár i 5% 81 77 73 8 ár 5% 79 75 71 9ár 5% 78 73 68 10ár 5% 76 71 66 Lánst. 1 afb. áári 1 ár 2 ár 3ár 4 ár 5ár Sölugengi m/v. mism. nafnvexti 20% HLV 15% 89 81 74 67 62 84 72 63 56 50 85 76 68 61 56 KJARABRÉF Gengl pr. 26/9 1986 = 1,710 Nafnverð 5.000 50.000 Söluverð 8.550 85.500 í DAG BJÓÐUM VIÐ ÞER BETRI KOSTINN, - SPARISKÍRTEINI MEÐ 7,5% ÁRSVÖXTUM. Við bjóðum þér Spariskírteini Ríkissjóðs með hærri vöxtum. f jármál þín - sergrein okkar 6,5% vextir hjá Rikissjóði Sklptibref Rtklujóftt 7,5% vextir hjá okkur EJdrl Rokkar Sparfrkirrekvi Rfítlssjóðs Fjárfestingarfélag íslands hf.t Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík. S (91) 28566, © (91) 28506 símsvari allan sólarhringinn ÓSA/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.