Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 Herra Hú er hræddur og einmanna ÚTGÁFIJFÉLAGIÐ Urta hcfir nýverið sent frá sér bókina „Herra Hú“, eftir finnska skáldið Hannu Makelá. Njörður P. Njarðvík þýddi söguna á íslensku og er útgáfan styrkt af Norræna þýðingarsjóðnum. í gær, laugar- dag, var samnefnt leikrit frum- sýnt að viðstöddu skáldinu og sendiherra Finnlands á íslandi. Sagan flallar á varfærinn og skemmtilegan hátt um óttann og segir frá litlum og skrítnum svört- um karli, sem hefir fengið það hlutverk í arf frá forfeðrum sínum að hræða böm. Þetta hlutverk ferst honum ekki mjög vel úr hendi og sjálfur er hann í raun hræddastur allra og einmana. Herra Hú eignast þó vináttu tveggja bama og bjórs- ins, sem gert hefir sér stíflu í tjöm í nágrenninu. Sagan opnar heim, þar sem frelsi, sönn vinátta og já- kvæð leikslok eru möguleg. Hannu Mákelá hefir skrifað sög- ur, ljóð og leikrit bæði fyrir böm og fullorðna og hefir hann hlotið Qölda viðurkenninga, þ.á.m. fyrir söguna um herra Hú. Hannu Má- kelá er fæddur 1943 í Helsinki. Hann lauk kennaraprófi 1965 og er nú einn af forstjórum útgáfufyr- irtækisins Otava, sem gefið hefir út margar íslenskar bækur og er um þessar mundir að gefa út íslend- ingasögumar á finnsku. Leikstjóri uppfærslu Leikfélags Akureyrar er Þórunn Sigurðardótt- ir, leikmynd og búningar em hannaðir af Gylfa Gíslasyni, Ingvar Bjömsson sér um lýsingu og með helstu hlutverk fara Skúli Gauta- son, Inga Hildur Haraldsdóttir og Einar Jón Briem. Tónlist við leikri- tið er eftir Sven Sid og flytja hana Kristinn Öm Kristinsson, Finnur Eydal og Birgir Karlsson. AUSTURVERI. HÁALEITISBRAUT 68 SIMI 84445 HAFNARFIRÐI LÆKJARGÖTU 22 SÍMI: 50022 GeröZ—520/1ÖH ;20D lítra kælirvlOO lítra frí'stir. ÍMáI H x B x D/= 154 x 60,5 x f Sjálfvirk afhi/ming i kæli/ ’Frystigeta 6kg/?4,.klsL / .Fæst i 5 linim. / stadgreidslin kr. 31.553,-. Hagstæö greiös' Morgunblaðið/Bjami. Hannu Mákelá höfundur sögunnar um herra Hú við líkan sem hann gerði af söguhetjunni. EHMFALT '*n • ■' 'WSéé íá .■. ORUGGT OG ARÐBÆRT Höfum í umboðssölu BANKABRÉF - lausn sem hefur vantað • Mjög góð ávöxtun - 16.4%-17.4%. • Öryggl - Veðdeildlðnaðarbankanserskuldari. • Stuttur binditími - frá 3 mánuðum. • Eins einfalt að kaupa bréfin og að leggja fé á bók. • Iðnaðarbankinn leggur féð inn á reilming þinn, ef þú vilt. • Hægteraðseljabréfinfyrirgjalddaga. Gerum ekki einfalt dæmi flókið. Bankabréfin eru til sölu í öllum útibúum bankans. Iðnaðarbankinn -mtim knki ■ Skúli Gautason sem herra Hú í uppfærslu Leikfélags Akur- eyrar. Skæruliðar í Súdan: Hjálp má fara til Wau Nairobi, Kenya, AP. UPPREISNARMENN i Súdan ítrekuðu í gær að þeir myndu ekki koma i veg fyrir að mat- væli bærust sveltandi fólki i suðurliluta landsins. Þeir ásök- uðu jafnframt stjórnvöld í Súdan fyrir að reyna að notfæra sér ástand fólksins til þess að kúga uppreisnarmenn. Alþjóðalijáip- arstofnanir segja að þijár milij- ónir manna svelti á svæðinu. Uppreisnarmenn segja að flug- vélar matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna megi fljúga til borgarinn- ar Wau, sem skæruliðar sitja um, með millilendingu í borginni Yirol, sem er á valdi skæruliða. Stjóm- völd höfnuðu þessu á þeirri forsendu að ekki væri tryggt að skæruliðar gerðu ekki árás og Wau og flugvöll- urinn þar væri lokaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.