Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 67

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 67 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritstjóri Útgáfufélagið Fjölnir hf. óskar að ráða rit- stjóra að tímaritinu Gróandanum, tímariti um gróður og garðyrkju. Gróandinn hefur komið út í þrjú ár og er eitt útbreiddasta tímarit landsins, með á sjötta þúsund áskrifendur. Leitað er að hugmyndaríkum og áhugasöm- um ritstjóra, sem bæði hefur lifandi áhuga á blaðamennsku og öllu því er viðkemur blómarækt og garðyrkju. Um er að ræða fullt starf, sem krefst þess að viðkomandi leggi sig allan fram um að gera tímaritið sem best úr garði. Boðin eru góð laun og mjög góð vinnuað- staða. Áhugasamir umsækjendur eru beðnir að skila skriflegri umsókn á skrifstofu Fjölnis hf. fyrir kl. 13.00 miðvikudaginn 1. október nk. Með allar umsóknir verður farið sem trún- aðarmál og öllum verður svarað. Fjölnir hf. útgáfufélag Bíldshöföa 18, 110 Reykjavik Sími: 91-687474 Rafvirki Hagvirki hf. óskar nú þegar eftir rafvirkja til að annast almennt viðhald á vegum fyrirtæk- isins. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 53999. Vélar og verkfæri Innflutnings- fyrirtæki óskar að ráða nú þegar sölu- og afgreiðslu- mann. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 1. okt. merktar: „V — 8290“. Verkamenn Hagvirki óskar nú þegar eftir verkamönnum til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 53999. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: • Hjúkrunarfræðinga • Sjúkraliða Húsnæði og barnagæsla engin fyrirstaða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 frá kl. 8.00-16.00. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Aðstoðarmenn óskast nú þegar til starfa á trésmíðaverk- stæði Hagvirkis hf. í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Ólafur Guðnason í síma 53999. Múrarar Óskum eftir múrurum í tímavinnu og/eða uppmælingu. Upplýsingar í síma 44770. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Afgreiðslumaður óskast í vélaverslun. Nafn og launaósk sendist augldeild Mbl. merkt: “Afgreiðslumaður — 1939“. Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á hjúkrunar- og endur- hæfingardeild Heilsuverndarstöð er laus til umsóknar frá 1. október 1986. Á deildinni er rúm fyrir 25 sjúklinga. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsnæðinu, sem bæta mjög aðstöðu fyrir sjúklinga og starfslið. Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás er laus nú þegar. Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hjúkrunar- og endurhæfingar- deild Grensás. Fullt starf og hlutastarf. Samkomulag um vaktir og breyttan vinnu- tíma. Möguleiki er á dagvistun barna. Ræsting Starfsmaður óskast til ræstinga í 70% starf á hjúkrunar- og endurhæfingadeild heilsu- verndarstöð, vaktir kl. 8-16 og 11-19, frí aðra hvora helgi. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 696600-357. Deildarstjóri Deildarstjóra vantar við sjúkradeild Borg- arspítalans á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Samkvæmt nýju stjórnskipulagi eru aðalsér- greinar: Kvensjúkdómalækningar, bæklunar- lækningar og háls-, nef- og eyrnalækningar. Endurbótum er nýlega lokið á húsnæði deild- arinnar. Upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmda- stjóri Borgarspítalans í síma 696600-205. BORGARSPÍTAUNN £><696600 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Trésmíðavélar SCM Tölvustýrð plötusög Z32. KALMAG — Spónlímingarpressa. SCM — FM51 — Dýlaborvél. IDM — kantlímingarvél. (m/endaskurði). STETON — Sambyggð sög og fræsari. Mikið úrval af lítið notuðum trésmíðavélum. Iðnvélar og tækni Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi. Sími: 91-76444,76100. Hárgreiðslustofa í Breiðholti er til sölu hárgreiðslustofa, vel staðsett og í fullum rekstri. Nánari uppl. veittar í síma 75383. Tos Rennibekkir, fræsivélar, borvélar. Flestar gerðir Tos-járnsmíðavéla eru nú fáan- legar með stuttum afgreiðslufresti. Mjög hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Vélsmiðjan Faxi hf., Skemmuvegi 34, Kóp. Sími 76633. Milliveggir/Raðveggir Samlokuveggir í íbúðina, skrifstofuna og lag- erinn. Auðveld lausn. Veggirnir hafa verið beygju- og brotprófaðir hjá Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins. Niðurstöður prófanna eru að veggirnir lenda í 2. flokki. Veggir í þessum flokki eru taldir vandaðir þegar um íbúðarhús er að ræða. Reykjavík, söluskrif- stofa, sími 672725. Trésmiðjan Fjalar, Húsavík. Sími 96-41346. Sportvöruverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu vel stað- sett og þekkt sportvöruverslun. Nýjar og glæsilegar innréttingar, góð velta. Afhending gæti orðið strax. Upplýsingar á skrifstofu minni. Birgir Hermannsson, viðskfr. Laugav. 178,2. hæð, s. 686268. íþróttasalur Nokkrir lausir tímar frá mánudagi til föstu- dags kl. 8.00-15.00 í mjög góðum íþróttasal miðsvæðis í borginni. Upplagt fyrir ykkur sem vinnið seinnipart dags. Góð aðstaða fyrir badminton, blak og allar aðrar boltaíþróttir. Upplýsingar í síma 28551.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.