Morgunblaðið - 20.11.1986, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NOVEMBER 1986
Kastljós
Markús Öm útvarpsstjóri til-
kynnti alþjóð í fyrradaga að
loks hefðu tekist samningar við höf-
unda sjónvarpsefnis hina svokölluðu
rétthafa.og því hefði yfirstjóm sjón-
varps ákveðið að hefja fjölfoldun og
útgáfu valins sjónvarpsefnis. Skilst
mér að framvegis sé hægt að fá leigt
eða keypt slíkt efni á þar til gerðum
myndböndum er væntanlega henta
til sýninga jafnt á stofnunum.skólum
og í heimahúsum. Undirritaður hefír
lengi barist fyrir þessari skipan mála
og fagnar því mjög að loksins náðust
samningar við rétthafa. Á útvarps-
stjóri miklar þakkir skildar fyrir að
koma þessu máli í höfn og raunar
allir þeir er lögðu hönd á plóginn.
Sem kennari get ég borið vitni um
að það sárvantar hentugt myndefni
til sýningar í skólunum og vel mætti
fjölga myndbandstækjunum. Hljóta
yfirmenn Námsgagnastofnunar að
fagna mjög þessum áfangasigri en
ég held að menn á þeim bæ hafí
mikinn skilning á gildi myndmálsins.
Fyrsta myndbandið er fer frá fjöl-
földunar-og útgáfudeild ríkissjón-
varpsins geymir AIDS þátt Helga
H. Jónssonar. Það er ætíð gaman að
sjá draumana rætast og svo dreymir
mig um að kastljóssþáttur Helga
Helgasonar frá síðastliðnum föstu-
degi rati í neytendapakkningamar ,en
þann þátt mætti að ósekju sýna á
almennum fundum á Suðurlandi sem
einskonar forleik að umræðum um
aðvífandi Suðurlandsslq'álfta.
Þögnin fœr mál
Kastljós Halls Hallssonar í fyrra-
dag fjallaði um Útvegsbankaskýrsl-
una margnefndu en þar mætti milklu
ofurefli einn helsti skýrsluhöfundur
Jón Þorsteinsson lögfræðingur. Jón
varðist vel enda greinilegt að þar fer
grandvar og glöggur maður. Eins og
eðlilegt er sótti bankastjóri Útvegs-
bankans Halldór Guðbjamarson
einkum að Jóni. Halldór virðist glögg-
ur maður og fann ég satt að segja
til með þessum unga manni að hafa
lent í kjalsogi Hafskíps og komu þar
í hugann tveir grandvarir ágætis-
menn er lentu í þeirri ógæfu að
sogast inní öldurótið nýkomnir úr
skóla. Annar þessara manna sagði
mér að hann hefði séð mest eftir því
að láta ekki bóka hvert orð þá hann
mótmælti yfirboðurunum á Hafskips-
fundunum. Og þá er það Albert
Guðmundsson.
Ég skil vel að Matthías Bjamason
sé orðinn langþreyttur á eilífu kvabbi
fréttamannanna og hafí því notað
tækifærið að skjóta á Hall og auðvit-
að er Albert líka kvekktur en ein-
kennileg fannst mér lýsing hans á
kjörinu í bankaráð Útvegsbankans.en
Albert kvaðst nánast hafa verið
neyddur til setu í ráðinu af ríkisstjóm
Gunnars Thoroddssen og þar hafi
hann síðan setið með þegjandi sam-
þykki sinna flokksmanna einsog hann
komst að orði og á þá væntanlega
við þá Sjálfstæðismenn er sátu utan
ríkisstjómar Gunnars og vildu raunar
ekkert hafa með þá stjóm að gera.
Þögnina má náttúrulega túlka á
ýmsa vegu en ég hélt satt að segja
að slík vinnubrögð tíðkuðust aðeins
í Sovétríkjunum þar sem valdsmenn
geta ætíð snúið málum sér í hag og
það í skjóli þagnarinnar enda hafa
valdsmenn þar öll spil á hendinni og
geta þess vegna setið í senn á ráð-
herrastóli og í forsæti ýmissa ríkis-
stofnanna og jafnvel í senn í stóli
verkalýðsleiðtoga og atvinnurekenda.
0g ekki þýðir víst mikið fyrir litla
manninn í Sovét að mótmæla.leið-
togamir eru nánast óskeikul góð-
menni samkvæmt forskrift kerfísins.
Vilja menn sifkt kerfí hér eða opið
lýðræðiskerfi þar sem glöggur grein-
armunur er gerður á milli löggjafar-
framkvæmda-og dómsvalds?í opnu
lýðræðiskerfí verða valdsmenn að
sætta sig við Kastljós fjölmiðlanna
og ef þeir þola ekki þá birtu verða
þeir einfaldlega að víkja og hæfari
menn að setjast á valdastólana.nóg
er framboðið .
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / SJÓNVARP
ÚTVARP
Rás 2:
Hundruð-
ustu
Rökkur-
tónar
Svavars
Gests
■■■■ Svavar Gests
oo 00 mun stjóma
hundraðasta
þætti Rökkurtóna á Rás 2
í kvöld. í öllum fyrri þáttum
sínum hefur Svavar kynnt
margskonar tónlist af er-
lendum hljómplötum, en í
þessum afmælisþætti verð-
ur slegið á aðra strengi.
Þegar Svavar valdi til
flutnings gamalt efni úr
segulbandasafni Ríkisút-
varpsins á Rás 1 síðastliðið
sumar, rakst hann á
ómerkt efni úr áramóta-
Hljómsveit Svavars Gests ásamt söngvurunum Ragn-
ari Bjarnasyni og Ellý Vilhjálms.
dagskrá útvarpsins frá
1960. Þar var m.a. að fínna
vinsældalista þess árs —
þau lög sem oftast höfðu
heyrst á öldum ljósvakans.
Það var Hljómsveit Sva-
vars Gests sem flutti, en
Ragnar Bjarnason og Ellý
Vilhjálms sungu.
Fimmtán vinsælustu lög
ársins 1960 verða því flutt
á Rás 2 í kvöld og rifjast
víst ýmsar minningar upp
fyrir fólki, sem kyijaði
sömu lög á gamlárskvöldi
fyrir 26 árum síðan.
Stöð tvö:
Guð getur beðið
■I Á dagskrá
45 Stöðvar tvö- í
kvöld verður
myndin „Guð getur beðið",
eða Heaven Can Wait, eins
og hún nefnist á frummál-
inu.
Þetta er rómantísk gam-
anmynd um mann sem
hrifínn er til himna fyrir
misskilning starfsglaðs
engils. Maðurinn, sem
Warren Beatty leikur, er
bandarísk fótboltastjama,
en eftir að misskilningur-
inn kemst upp er allt um
seinan, því líkami hans var
brenndur hið snarasta. Þá
er það ráð tekið að koma
kauða fyrir í líkama nýlát-
ins milljónamærings, en
honum hafði verið byrlað
eitur af eiginkonu hans og
friðli hennar.
Af þessu spinnst svo
margs konar misskilning-
ur, en málin flækjast þó
fyrst þegar hann verður
ástfanginn af ungum um-
hverfísverndarsinna, sem
vill láta loka verksmiðju í
hans eigu.
Eins og gefur að skilja
gengur á ýmsu þegar átt
er við almættið.
FIMMTUDAGUR
20. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
— Páll Benediktsson,
Þorgrímur Gestsson og
Lára Marteinsdóttir. Fréttir
eru sagðar kl. 7.30 og 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál.
Guðmundur Sæmundsson
flytur þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Maddit" eftir Astrid
Lindgren.
Sigrún Árnadóttir þýddi.
Þórey Aðalsteinsdóttir les
(19).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar.
9.35 Lesið úrforustugreinum
dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Kvikmyndasöngleikir.
Fyrsti þáttur af fimm: Sögu-
legt yfirlit 1976—1986.
Umsjón: Ární Blandon.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 f dagsins önn — Efri
árin. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
14.00 Miödegissagan: „Ör-
lagasteinninn'' eftir Sigbjörn
Hölmebakk. Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína
(13),
14.30 í lagasmiðju
Lennons og McCartneys.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Frá svæðisútvarpi
Reykjavikur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatími.
Leifur Þórarinsson kynnir
verk eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson.
17.40 Torgið — Menningar-
mál.
Meðal efnis er fjölmiðlarabb
sem Guðrún Birgisdóttir flyt-
urkl. 18.00. Umsjón: Óðinn
Jónsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUR
21. nóvember
17.55 Fréttaágrip á táknmáli
18.00 Litlu Prúðuleikararnir
(Muppet Babies)
18. þáttur
Teiknimyndaflokkur eftír Jim
Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.25 Stundin okkar
Endursýndur þáttur frá 16.
nóvember.
18.55 Auglýsingarog dagskrá
19.00 Spítalalíf
(M*A*S*H)
Áttundi þáttur.
Bandariskur gamanmynda-
flokkur sem gerist á neyðar-
sjúkrastöð bandaríska
hersins í Kóreustríðinu.
Aðalhlutverk: Alan Alda.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.30 Fréttir og veður
20.00 Auglýsingar
20.10 Sá gamli
(Der Alte)
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Aðalhlutverk: Siegfried
Lowitz.
Þýðandi: Þórhallur Eyþórs-
son.
21.10 Unglingarnirífrumskóg-
inum
umsjón: Árni Sigurðsson.
Stjórn upptöku: Björn Emils-
son.
21.40 Þingsjá
Umsjónarmaður Ólafur Sig-
urðsson.
21.55 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
22.25 Á döfinni
22.35 Seinni fréttir
22.40 Hrægammur
(Dögkeselyu)
Ungversk sakamálamynd.
jjfgf STÖD 7VÖ
^TIMMTUDAGUR
20. nóvember
17.30 Myndrokk.
18.30 Teiknimyndir.
19.00 (þróttir. Umsjón Heimir
Karlsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Bjargvætturinn
(Equalizer). Sakamálaþátt-
ur.
I 21.15 Tíska (Videofashion).
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.40 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guömundur
Sæmundsson flytur.
19.45 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 Leikrit: „Dauði á jólum"
eftir Franz Xavier Kroetz.
Þýðandi og leikstjóri: María
Kristjánsdóttir. Leikendur:
Róbert Arnfinnsson og
Kristbjörg Kjeld. (Leikritið
verður endurtekið nk. þriðju-
dagskvöld kl. 22.20).
20.50 Gestir i úrvarpssal.
Sjálenski blásarakvintettinn
leikur Kvintett op. 43 eftir
Carl Nielsen.
21.15 „Fyrirlestur í Dramm-
en“, smásaga eftir Knut
Hamsun. Gils Guömunds-
son þýddi. Erlingur Gíslason
les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Ávextir.
Þáttur í umsjá Önnu Ólafs-
dóttur Björnsson. Lesari
ásamt henni: Kristin Ást-
geirsdóttir.
23.00 Túlkun í tónlist.
Rögnvaldur Sigurjónsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Leikstjóri: Ferenc András.
Aðalhlutverk: György Cser-
halmi, Hédi Temesy, Zita
Perczel og Maria Glad-
kowska.
Söguhetjan er menntamað-
ur sem vinnur fyrir sér með
því að aka leigubil. Hann
verður fyrir barðinu á
óvenjulegum þjófum og
grípur til örþrifaráða til að
rétta hlut sinn.
Þýðandi Hjalti Kristgeirsson.
00.35 Dagskrárlok
21.45 Guð getur beðiö
(Heaven Can Wait).
Bandarísk kvikmynd með
Warren Beatty og Julie
Cristie í aðalhlutverkum. Joe
Pendleton liðsstjóri fótbolta-
liðsins í Los Angeles er
óvart kallaður á fund til
himnaríkis. Honum er þó
skilaö aftur til jarðar, en í
líkama annars manns.
23.25 Mannaveiöar
(The Hunter)
Síöasta mynd Steve
McQueen. Hún fjallar um
mann, sem hefur atvinnu
af að elta uppi bófa og ræn-
ingja. Sannsöguleg mynd.
1.25 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
20. nóvember
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kristjáns Sigurjóns-
sonar og Sigurðar Þórs
Salvarssonar. Meðal efnis:
Barnadagbók í umsjá
Guðríðar Haraldsdóttur að
loknum fréttum kl. 10.00,
tónleikar helgarinnar, mat-
arhorn. tvennir tímar á
vinsældalistum og fjölmiðla-
rabb.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tónlist
í umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Hingað og þangað um
dægurheima
með Inger Önnu Aikman.
15.00 Sólarmegin
Tómas Gunnarsson kynnir
soul- og fönktónlist. (Frá
Akureyri)
16.00 Tilbrigði.
Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
17.00 Hitt og þetta.
989
FIMMTUDAGUR
20. nóvember
06.00—07.00 Tónlist í morg-
unsárið.
Fréttir kl. 7.00.
07.00—09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður lítur yfir blöðin og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur öll uppáhaldslögin
ykkar, gömul og ný. Tapað
fundið, opin lína, matarupp-
skrift og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur.
Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með þvi
sem helst er í fréttum, segja
frá og spjalla við fólk.
Flóamarkaðurinn er á dag-
skrá eftir kl. 13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
Stjórnandi: Andrea Guð-
mundsdóttir.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir tíu vinsælustu lög vik-
unnar.
21.00 Gestagangur
hjá Ragnheiði Daviðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar.
Stjórnandi: Svavar Gests.
23.00 Jónatan Livingstone og
djasssöngvarinn
Helgi Már Barðason kynnir
perlur úr safni Neils Dia-
mond.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUIMNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavik og nágrenni
- FM 90,1
18.00-19.00 Svæöisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
-FM 96,5
Má ég spyrja?
Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson. M.a. er leit-
að svara við spurningum
hlustenda og efnt til mark-
aöar á Markaðstorgi
svæðisútvarpsins.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar siðdegispoppið og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00—19.00 Hallgrimur
Thorsteinsson í Reykjavík
siðdegis. Þægileg tónlist
hjá Hallgrími, hann lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk-
ið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—20.00 Tónlist með
léttum takti.
20.00-21.30 Jónína Leós-
dóttir á fimmtudegi. Jónina
tekur á móti kaffigestum og
spilar tónlist að þeirra
smekk.
21.30— 22.30 Spurningaleik-
ur. Bjarni Ó. Guðmundsson
stýrir verðlaunagetraun um
popptónlist.
22.30— 23.00 Sakamálaleik-
húsið — Safn dauöans.
4. leikrit. Fjárkúgun að
tjaldabaki. Endurtekið.
23.00-24.00 Vökulok. Frétta-
tengt efni og þægileg tónlist
í umsjá fréttamanna Bylgj-
unnar.
24.00—01.00 Inn [ nóttina
með Bylgjunni. Ljúf tónlist
fyrir svefninn.