Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 67 Enski bikarinn: Létt hjá Forest Frá Bob Hennossy, fróttarítara Morgun- blaösins á Englandi. Nottingham Forest gerði góða ferð til Bradford í gœrkvöldi og vann 5:0 í deildarbikarnum. Yfirburðir Forest voru miklir eins og mörkin gefa til kynna. Carr, Medgod, Clough, Mills og Fairclough skoruðu mörkin. Norwich tapaði heima fyrir Everton 1:4. Barham skoraði fyrir heimamenn, en Sheedy, Sharp, Steven og Heath fyrir Everton. Coventry og Liverpool gerðu markalaust jafntefli, en leik Cam- bridge og Tottenham var frestað. Kvennahandbolti -1. deild: Stórsigur • Ámi Indriðason, sem fókk rauða spjaldið í leiknum í gi og Einar Jóhannesson fylgjast með. Morgunblaðið/Þorkell er, stöðvar hér Einar Einarsson á fyrstu mínútunum. Guðmundur Guðmundsson Víkingar fóru létt með Stjörnuna Leikmenn Vfkings virðast hafa frískast heilmikið við sigurinn gegn St. Ottmar í Evrópukeppn- inni á sunnudaginn, en Stjörnu- menn hafa liklega ekki haft alveg jafn gott af tapinu gegn Dinos Slovan ytra. í gœrkvöldi burstuðu nefnilega Víkingar Stjörnuna með sjö marka mun f fyrstu deild, 25:18, og fœrast við það upp að hlið Blikanna á toppi deildarínnar með átta stig eftir fimm leiki. Leikurinn var jafn framan af og það var ekki fyrr en um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik að Víking- ar sigur frammúr. Fram að því hafði Gylfi Birgisson, stórskytta Stjörnunnar, reynst þeim erfiður. Hann skoraði 4 fyrstu mörk liðs síns í leiknum og átta mörk alls - ekkert þeirra úr víti. Um miðjan fyrri hálfleik fékk Árni Indriðason rauða spjaldið og bjuggust þá margir við að varnar- leikur Víkings hryndi. En Sigurður Ragnarsson, sem tók stöðu Árna í vörninni, var frammúrskarandi góður og þar við bættist að Árni fékk óáreittur að stjórna liði sínu þar sem hann stóð aftan við vara- mannabekkinn. Leikurinn tók því að þróast Víkingum í hag og smátt og smátt náðu þeir yfirburðastöðu eftir að hafa haft 11:9 yfir í hálfleik. Vörn Víkings var mjög góð í leiknum og ALOHAígolfi: Gekk illa fyrsta keppnisdaginn - Frakkar léku vel og eru fyrstir ÞAÐ gekk ekki nógu vel hjá sveit Golfklúbbs Reykjavíkur á fyrsta degi ALOHA-mótsins í gær en mótiö er haldið á ALOHA vellin- um á Spáni. Sveitin lék í gær á 159 höggum og er í 12. sæti eftir fyrstu 18 holumar. Frakkar léku ótrúlega vel í gær og eru í fyrsta sæti. Francois lllouz lék þeirra best eða á 70 höggum sem er tveimur undir pari vallar- ins. Félagar hans léku á 74 höggum og 79 höggum en þar sem aðeins tveir telja lék franska sveit- in á 144 höggum, eða á pari. Sigurður Pétursson lék best af íslendingunum í gær en hann not- aði 79 högg. Lék fyrri níu holurnar á 38 höggum en þær síðari á 41 höggi. Hannes Eyvindsson og Ragnar Ólafsson lóku báðir á 80 höggum í gær. Hannes á 43 og 37 en Ragnar á 42 og 38. „Við erum auðvitað mjög óhressir meö þennan fyrsta dag en það þýðir ekkert að leggjast í volæði. Við ætlum okkur að gera betur á morgun og þá daga sem eftir eru,“ sagði Björgúlfur Lúðvíksson liösstjóri í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann bætti því við að GR-sveit- in væri ekki óvön því að byrja illa á þessu móti en sækja sig síðan. „Við lékum mjög vel daginn fyrir keppnina er við tókum æfinga- hring. Þá léku strákarnir á 150 en því miður telur það víst ekki. Við erum fjórum höggum lakari en við stefndum að fyrir fyrsta daginn þannig að við verðum að taka okk- ur verulega á og það ætlum við að gera," sagði Björgúlfur. Frakkar eru efstir á 144 höggum síðan koma Þjóðverjar á 149, Wa- les á 151, Belgía á 151, England á 153, Spánn á 154, Sviss á 155, Danmörk á 156 og síðan Noregur, Svíþjóð og Skotland á,158 högg- um. ísland, Finnland og Lúxem- borg hafa leikið á 159 höggum og á eftir þeim koma írland, (talía, Austurríki, Júgóslavía, Holland og Portúgal. um leið var sóknarleikur Stjörn- unnar mjög slakur. Einar Jóhann- esson, Sigurður Ragnarsson og Hilmar Sigurgíslason voru aðal- mennirnir í vörninni en í sókninni lék hinn stórefnilegi Bjarki Sigurðs- son Sigurjón Guðmundsson Stjörnumann grátt í horninu. Hann var bestur Víkinga í sókninni ásamt Árna Friðleifssyni og Karli Þráins- syni. Kristján Sigmundsson var einnig ágætur í markinu. Hjá Stjörnunni ríkti algjört lán- leysi. Gylfi Birgisson var þeirra langbestur og Hannes Leifsson lék einnig vel fyrir liðið þó honum gengi illa að skora. Þá var Haf- steinn Bragason ágætur og gætti Guðmundar Guðmundssonar mjög vel í vörninni. En í heild var þetta leikur sem Stjörnumenn vilja örugglega gleyma hið fyrsta. Dómarar voru Björn Jóhannes- son og Sigurður Baldursson. Þeir voru afspyrnuslakir í fyrri hálfleik en fóru að sýna sitt rétta andlit þegar á leið. MÖRK VÍKINGS: Karl Þráinsson 8/3, Árni Friöleifsson 5, Bjarki Sigurðsson 5, Hilmar Sigurgíslason 3, Siggeir Magnús- son 3, Guömundur Guömundsson 1. MÖRK STJÖRNUNNAR: Gylfi Birgisson 8, Hannes Leifsson 3/2, Skúli Gunnsteins- son 3, Páll Björgvinsson 2, Einar Einars- son 1, Hafsteinn Bragason 1. SUS/GA Víkings Víkingsstúlkurnar áttu ekki í erfiðleikum með slakt lið Ár- manns í 1. deild kvenna í hand- knattleik í gærkvöldi og sigruðu með yfirburðum, 30:16. Víkingur tók leikinn strax í sínar hendur og í hálfleik var staðan 14:9. Einstefnan hélt áfram í seinni hálfleik og stúlkurnar í Ármanni máttu þola fjórða tapiö í röö, en þetta var annar sigur Víkings. Mörk ÁRMANNS: Ellen Elnarsdóttir 8/3, Margrót Hafsteinsdóttir 2, Elísabet Al- bertsdóttir 2, Guöbjörg Ágústsdóttir 2, Halla Grétarsdóttir 1, Bryndís Guömunds- dóttir 1. Mörk VÍKINGS: Eiríka Ásgrímsdóttir 8/1, Svava Baldvinsdóttir 6/1, Sigurrós Björns- dóttir 4, Valdfs Birgisdóttir 4, Rannveig Þórarínsdóttir 4, Jóna Bjarnadóttir 2, Vil- borg Baldursdóttir 1, Margrót Hannes- dóttir 1. Uerdingen vann Æ I Frá Sigurði Björnssyni, fréttarítara Morgunblaðsins f V-Þýskalandi. BAYER Uerdingen sigraði Köln með þremur mörkum gegn einu í bikarkeppninni í V-Þýskalandi í gærkvöldi. Atli Eðvaldsson étti mjög góðan leik þó ekki tækist honum að skora. Uerdingen náði forystu strax á tíundu mínútu með marki Bierhoff. Um miðjan fyrri hálfleik jafnaði svo Klaus Allofs úr víti og höfðu þá lið- in sótt á víxl og leikurinn veriö mjög opinn og skemmtilegur. Meðal annars bjargaði Atli á marklínu. Á næst síðustu mínútu hálfieiksins skoraði Klinger annað mark Uerdingen með skalla og um Þýski handboltinn: Kristján tekinn úr umferð Frá Jóhannl Inga Gunnarssynl, fréttamannl Morgunblaöaina f V-Þýakalandl. ÞEGAR 12 mínútur voru eftir af leik Dortmund og Gummersbach f Bundesligunni í handknattleik í gærkvöldi hafði Gummersbach 6 marka forystu. Þá voru Kristján Arason og Netzel teknir úr um- ferð, Gummersbach skoraði ekki fleiri mörk og leiknum endaði með jafntefli, 14:14. Kristján skoraði 4 mörk og virð- ist vera að finna sig. Essen vann Diisseidorf 20:17, Alfreð Gíslason skoraði 4 mörk fyrir Essen, en Páll Ólafsson lék aðallega í vörn Dusseldorf og skoraði ekki. Önnur úrslit: Lemgo - Hameln 24:19, SchUtt- erwald - Milbertshofen 20:18, Schwab- Ing - Göttingen 27:22, Grosswallstadt - Hofweier 24:16, Handewlck - Kiel 19:19. miðjan síðari hálfleik gerði hinn 17 ára gamli Witeczek út um leikinn með góðu marki. Öruggur sigur Vals á KR VALUR vann KR mjög sannfærandi f 1. deild handknattleiksins f Laug- ardalshöllinni f gærkvöldi. Leikn- um lauk með ellefu marka mun 32:20 eftir að staðan f hálfleik haföi verið 13:9 Val í vil. Það var aðeins í byrjun sem KR veitti umtalsverða mótspyrnu. Smám saman juku Valsmenn for- skot sitt og eftir nokkurra mínútna leik var útséð um það hver færi með sigur af hólmi. MÖRK VALS: Júlíus Jónasson 9/6, Stefan Halldórsson 7/2, Þórður Sigurösson 5, Pálmi Jónsson 4, Jakob Slgurösson 4, Gisli Óskarsson 1, Geir Sveinsson 1. MÖRK KR: Konráö Ólafsson 6/2, Guð- mundur Pálsson 4, Sverrir Sverrisson 3, Þorsteinn Guöjónsson 2, Guðmundur Al- bertsson 1, Páll Ólafsson 1, Peter Paulsen 1, Ólafur Lárusson 1, Leifur Dagfinsson 1. Jafntefli Holland og Pólland geröu marka- laust jafntefli f Evrópukeppni landsliða f gœrkvöldi. Leikur Belgfu og Búlgarfu fór 1:1. Janssen skoraði fyrir Belga Tanev fyrir Búlgara. en Staðan STAÐAN f 1. deild karla í handknattleik er nú þessl: UBK Víkingur Fram Valur FH Stjaman KA Haukar KR Ármann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.