Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 51 lagni til þess að takast mætti að koma pósti áfram. Gamlir samstarfsmenn úti á land minnast enn með hlýhug þegai Helgi Björgvin hringdi og leitaði frétta. Spurði þá í leiðinni almæltra tíðinda og leitaðist með því við að deila kjörum manna. Helgi Björgvin mun ekki hafa notið langrar skólagöngu fremur en jafnaldrar hans af „gamla skól- anum“. Mér kom hann samt alltaf fyrir sjónir sem sannur menntamað- ur, gagnmenntaður í besta skilningi þess orðs. Hann hafði yndi af fögr- um listum, en einnig útiveru og ferðalögum. Víðlesinn var hann og vel heima í bókmenntum. í kvöldskólum og einkatímum aflaði hann sér fræðslu í ýmsum efnum, svo sem í tungumálum. Sú menntun kom að hagnýtum notum ekki síst á hans vinnustað. Menn skyldu ekki gleyma, að á böggla- póststofu og tollpóststofu er verið í stöðugum, daglegum viðskiptum við pósthús á erlendri grund. Fyrir minnstu misfellum og truflunum þarf að gera grein fyrir í samræmi við alþjóðasamninga og dugir þá íslenskan skammt. Bréf hans og skýrslur, hvort heldur var á íslensku eða erlendum málum voru hnitmiðuð og skýr, gjaman krydduð tilvitnunum, sem hæfðu tilefninu, hittu naglann á höfuðið. Hann var gagnmenntaður í besta skilningi þess orðs, höfðinglegur í framgöngu, góður drengur, velvilj- aður, skilningsríkur, óáreitinn, „vammi firrður". Þannig mun ég minnast Helga Björgvins Bjömssonar og hygg að svo muni um aðra þá, er honum kynntust á löngum og farsælum starfsferli. Blessuð sé minning hans. Rafn Júlíusson Skáldsaga eftir Gloriu Naylor KOMIN ER út í íslenskri þýðingu bókin Konurnar á Brewster Place, sem er eftir unga bandaríska konu, Gloriu Naylor. Bókaútgáfan Iðunn gefur út. Hjörtur Pálsson þýddi. Þetta er fyrsta bók höfundar. „Brewster Place er gata í fá- tækrahverfí stórborgarinnar, blind- gata i heimi fárra valkosta og endalausra vonbrigða. í bókinni segir frá sjö konum sem borist hafa inn í þessa blindgötu, hver með sínum hætti. Uppruni þeirra er ólík- ur, hver og ein á sína sögu, þær eru ungar og gamlar, harðar og viðkvæmar, en allar eiga þær sér drauma, og þær standa saman gegn •fjandsamlegu umhverfí og gegn þeirri grimmd sem örbirgð og von- leysi ala af sér. Gloria Naylor hefur hér náð að skapa ljóðræna og um leið afar trú- verðuga og ógnvekjandi lýsingu á niðurlægingu, ofbeldi, hugrekki og þolgæði." Melsölublaó á hverjwn degi! Holl og næringarrík fæða - það ferskasta sem þú getur fengið í hádeginu. Á Hrafninum getur þú líka fengið ljúffenga fiskmáltíð eða valið kjöt á steikarabarnum. HDAFNINN ~ ^ SKIPMOLTI 37 SÍMI 685670 OGSAIATBÁR ÞEGAR TVEIR STERKIR STANDA AD ÞJÓNUSTUNNI... Van Leeuwen erstærsta lagerfyrirtæki röra og fylgihluta þeirra í Evrópu. Sindra Stál rekur stærstu birgðastöð fyriríslenskan málmiðnað. Öflugtsamstarfvið V. Leeuwengerirokkurkleiftaðbjóðafjölbreytt úrvalafsvörtum og galvaniseruðum pípum, prófílpípum, heildregnum pípum og suðutengjum. Skjót og öflug þjónusta vegna sérverkefna! VAN LEEUWEN PM SINDRA STALHF Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.