Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 60

Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 18936 Frumsýnir: ÞAÐ GERÐIST í GÆR "IfSalKHll IIM'II.WOIIK'II. clioitrs, M'Y. aiiiliilion. moY Ín^ in, no s«'\. ri.sk. uiHk'nvcar. i'ri<-iulslii|i. carcrr iiiovcs. sl raic^v. coniniiiincul. lovc.rnii, •m-akiiifí ii|i. inakinú ii|i, iM'dtinic, last nij'ht...'' I/M* MÍJOHJ WI.INHI HMkJVs wA1h>iií iasl ní*íiii..r Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviöjafnanlega Jim Belushi hittast á ný í þessari nýju, þráð- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin gerist i Chicago og lýsir af- leiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Sýnd í A-sal kl.5,7,9,11.10. Hækkað verð. DOLBY STEREO í ÚLFAHJÖRÐ imi js- ENTHIUX Bandarrskum hershöfðingja er rænt af Rauðu herdeildinni. Hann er flutt- ur i gamalt hervirki. Dr. Straub er falið að frelsa hershöfðingjann, áður en hryðjuverkamennirnir geta pynd- aö hann til sagna. Glæný frönsk spennumynd meö Claude Brasseur í aðalhlutverki. Leikstjóri: Jose Giovanni. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Með dauðann á hæiunum fc , ., m Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnum innan 16 ára. Hækkað verð. SIEMENS microuielle plu/ Hann er fjöl- hæfur þessi! Hann er venjulegur ofn, grillofn og örbylgjuofn, allt í senn. Kjörinn í mötuneyti, kaffistofur, sumarhús og svo vitaskuld á venjuieg heimili. íslenskur leiðarvísir. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. laugarasbiú ---- SALURA --- Frumsýnir: DÓPSTRIÐIÐ Lögga frá New York og strákur frá Kaliforníu eru fastir i neti fíkniefna- hrings. Myndin sýnir hversu mannslífið er lítils virt þegar græðgi fíkniefnaframleiðenda og seljenda hafa náð yfirtökunum. Aöalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýnd kl. 6,7,9og 11. Ath.: Myndin er stranglega bönnuð bömum yngri en 16 ára. ---------SALUR B------------— FRELSI Þrælgóð gamanmynd um kvik- myndagerðarmenn sem koma til hljóðláts smábæjar og breyta honum á einni nóttu í hávært kvikmyndaver. Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoskin. Sýnd kl.5,7.30 og 10. -------SALURC ----------- PSYCH0III Þá er hann kominn aftur hryllingur- inn sem við höfum beöiö eftir, þvi brjálæöingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ingerhillur oqrekkur Eigum á lager og útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. y T7 y' y £ 'd UMBOÐS- OGHEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SiM!:6724 44 Evrópufrumsýning: AFTURISKÓLA „Ætti að fá örgustu fýlu- púka til aö hlaegja". ★ ★>/t S.V.Mbl. Aftur í skóla er upplíf g- andi í skammdeginu. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon og Ned Betty. Sýndkl. 5.10,7.10 og 9.10. DOLBY STEHEG ] LEiKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 V^urlnn cftir Athol Fugard. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnud. kl. 20.30. Græn kort gilda. LAND MÍNS FÖÐUR Föstudag kl. 20.30. Uppselt. j UPP MEÐ TEPPIÐ, SOLMUNDUR Laugardag kl. 20.30. Forsala Auk ofangrcindra sýninga stcnd- ur nú yfir forsaia á allar sýningar til 30. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá mcð cinu símtali. Að- göngumiðar cru þá gcymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. BUDERUS POTTVATNSLÁSAR Höfum övallt fyrirliggjandi pottvatnslösa. Le'itið ekki langt yfir skammt. Síxni 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug islensk gamanmynd i lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Salur 3 MADMAXIII Hin hörkugóða stórmynd með Tinu Turner og Mel Gibson. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. ÍSLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar. Sími 2 7 0 3 3. íhlSrpinni VcMuri’niu sýnir lcikritið: VERULEIKI 14. sýn. fös. 21/11 kl. 21.00. 15. sýn. sun. 23/11 kl. 21.00. Miðasala kl. 2-6 virka daga og 2 tímum fyrir sýningar sýningadaga í síma 19055. Fáar sýningar. BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800_ Evrópufrumsýning: TAKTU ÞAÐRÓLEGA Splunkuný og stórskemmtileg stuð- mynd um unglinga sem koma sér áfram á íþróttabrautinni. Tónlistin er frábær í þessari mynd en platan sem er tileinkuð myndinni er Amer- ican Anthem og eru mörg lög af henni nú þegar orðin geysivinsæl. TÓNLISTIN ER FLUTT AF: ANDY TAYLOR, MR. MISTER, STEVIE NICKS, GRAHAM NASH. Aðalhlutverk: Mitch Gaylord, Janet Jones, Michael Pataki, Tiny Wells. Leikstjóri: Albert Magnoli. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verd. □ni odlbysteþeg \ mm ÞJOÐLEIKHySIÐ LISTDANSSÝNING: 1. ÖGURSTUND Höfundur: Nanna Ólafsdóttir. Tónlist: Olivcr Messiaen. Búningar: Sigurjón Jóhanusson. Lýsing sýningarinnar: Páll Ragnarsson. Dansarar: Ásdís Magnúsdótt- ir, Ásta Henriksdóttir, Birgittc Heide, Guðrún Páls- dóttir, Guðmund Jóhannes- dóttir, Helena Jóhannsdótt- ir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ól- afía Bjarnlcifsdóttir, Patrick Dadey, Sigrún Guð- mundsdóttir og Örn Guðmundsson. 2. AMALGAM Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir. Tónlist: Lárus Halldór Grímsson. Búningar: Sigurjón Jóhannsson. 3. DUENDE Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir. Tónlist: George Grumb. Leikmynd: Huub Van Gestel. Búningar: Joop Stokvis. Frumsýn.: í kvöld kl. 20.00. 2. sýn. þriðjud. kl. 20.00. Næst síðasta sinn. TOSCA Föstud. kl. 20.00. Sunnud. kl. 20.00. Föstud. 28/11 kl. 20.00. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: VALBORG OG BEKKURINN Sunnudag kl. 16.00. Ath.: Vcitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka í miðasolu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.