Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson f dag ætla ég að fjalla al- mennt um stjömuspeki, bæði um það hvaða hugmyndir búa að baki henni og svo það hvað hún getur gefið okkur. Það er svo að margir eiga erfitt með að átta sig á stjömuspeki og því hvað hún gangi út á. Menn segja gjaman: „Stjömuspeki, hvað er nú það?“, verða jafnvel hálf vand- ræðalegir eða fyllast andúð án þess að gera sér grein fyr- ir orsökum þess. Aðrir verða spenntir, sjá fyrir sér dulúð, ' spádóma og uppljóstrun mannlegra örlaga. Einfaldar grunnhugmyndir Gmnnhugmyndir persónu- leikastjömuspeki eru til þess að gera einfaldar. f fyrsta lagi er sagt að allt sem lifir sé hluti af einni lífrænni heild. Maðurinn er lífræn heild, jörð- in er ein lífræn heild og sömuleiðis sólkerfið. í stóm heildinni, sólkerfinu, er hægt að fylgjast með ákveðnum hreyfilögmálum sem em þau sömu og í minni heildum s.s. jarðlífinu og í lífi einstaklinga. , Minn skilningur á orðum Biblí- unnar, að Guð hafi skapað manninn í sinni mynd, er t.a. m. sá að Guð sé alheimurinn og maðurinn þvf spegilmynd heimsins. Leit að GuÖi Útfrá þessu má segja að áhugi manna á stjömuspeki sé að einhveiju leyti tengdur leit að Guði eða stöðu mannsins í heiminum útfrá náttúmlegum lögmálum. Hver er ég með tilliti til náttúmnnar og lífsins? Hver er minn náttúm- legi farvegur? Náttúrulegur lífstaktur Mörgum manninum óar við mengun, eyðingu náttúmnnar og almennt þvi hversu langt maðurinn er kominn frá upp- mna sínum. Öll tækniundur veraldar duga skammt ef hjaitað er óhamingjusamt. Ég vil því segja að stjömuspeki sé tilraun til að færa manninn nær uppmna sínum og auka skilning okkar á náttúruleg- um takti lífsins. Daglega lífiÖ Dags daglega hugsa sjálfsagt fæstir sem hafa áhuga á stjömuspeki um slík mál sem að framan greinir. Það að í gegnum stjömuspeki er hægt að komast nær sjálfum sér, sjá einhveija galla sína, finna hæfileika og starf sem á betur við en hið gamla er það sem skiptir mestu. Ekki er síðan verra ef hægt er að bera sam- an kort tveggja einstaklinga og nota stjömuspeki þannig til hjálpar í samskiptum. At- huga t.d. hvaða ólíka þætti í fari hins aðilans við þurfum að skilja og virða. AÖ hagrœÖa seglum Niðurstaða þessa pistils er því ef til vill sú að gagnsemi stjömuspeki geti verið tvíþætt. Annars vegar getum við skilið náttúmna og lífstakt hennar og útfrá því komið fram af meiri virðingu við þá sömu náttúm. í öðm lagi get- um við öðlast sjálfsþekkingu sem hjálpar okkur að lifa í jafnvægi og samhljóm við lífið. í stað þess að beijast gegn straumum getum við hagrætt seglum og notað vinda okkur til hjálpar, fundið hvenær er meðbyr og hvenær mótbyr. Það sem þó virðist mesta gagnsemi stjömuspeki er að auk þess að öðlast aukna sjálfsþekkingu skiljum við annað fólk betur og við það eykst umburðarlyndi okkar. Það er ekki svo lítið í heimi sem logar af ófriði. X-9 lent á' sjónu/n, /aogtfró/and/\. e/aoc/f a ó'//a/n ÁrjjyVAn. &cJf/ aó$ /w?. JJ/á/'i/ ÁyvcAsiá/pa&f y 'Je/A/ VWJMl/JJ/M i&y/M mp //kcpa C Klng FmIurn Syndicat*. Inc. WorId rights rescrved. j GRETTIR és ÆTLA A&> þRÍFA HÚS(Ð I PAQ, 6RETTII?, SVO ÞÚ S.<ALT HEMPA ÖLLU 6n^ta DCASlINO PIku? 12-17 TOMMI OG JENNI L..JI ÍC> METR0-G0I nUYN-HAYf R INf í J - 1 1 Ol/ A 7 : 1 — —\ LJOSKA —- - ■ HIPRI-- faíz&u oggádu At> pvi.TyRA'. / Y rz-v * * 1 rCDHIM AMn ? — rtnUINAIMU ^ \ ^ \ \ jt r SMAFOLK THAT'5 EA5V..JU5T DON'T 6ET OFF TUC RIICI Hvar erum við? Þetta eru Eru hvað? björgunarbúðir. Ég held að þeir ætli að Það er enginn vandi... kenna okkur að bjarga við förum bara ekkert úr sjálfum ... vagninum! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður verður sagnhafí í 4 hjörtum eftir að hafa opnað á 16—18 punkta grandi og sýnt íjórlit í hjarta við Stayman-sögn norðurs. Vestur Norður ♦ 543 ♦ K432 ♦ 872 ♦ Á109 Aiistur ♦ G9872 ♦ Á6 VÁ87 111 ¥ 109 ♦ 6 ♦ DG9543 ♦ G542 ♦ D86 Suður ♦ KD10 VDG65 ♦ ÁK10 ♦ K73 Vestur spilar út einspilinu í tígli og sagnhafi drepur gosa austurs með ás. Og spilar hjarta- gosanum, sem fær að eiga slaginn. Hjartadrottningin kem- ur næst og vestur drepur á ásinn. Við sem sjáum öll spilin eigum auðvelt með að finna réttu vöm- ina. Vestur þarf aðeins að koma makker sínum inn á spaðaás og fá svo stungu í næsta slag. Ein- hvem tíma hlýtur vömin svo að fá fyjrða slaginn á lauf. En vestur sér aðeins sín spil og blinds, og frá hans bæjardyr- um kemur alveg eins til greina að spila laufi þegar hann er inni á trompás. Nema hann hafi við eitthvað að styðjast. Og það hefur hann auðvitað eða hvemig fylgdi aust- ur lit í trompinu? Hann setti fyrst tíuna og svo níuna. Sem vísar ótvírætt á spaðann. Hátt spil vísar á hærri litinn af þeim sem til greina koma. Með því að setja fyrst lægsta trompið hefði austur verið að benda á styrk í laufi, eða amk. neitað snöggri innkomu á spaða. Þetta er dæmi um spil þar sem nota verður tromphundana til að kalla í hliðarlit. Önnur leið til að hjálpa makker er ekki fyr- ir hendi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í Evrópukeppni skákfélaga í haust kom þessi staða upp í skák Svíans Ekström og sovézka stór- meistarans Beljavsky, sem hafði svart og átti leik. 34. — Rxf4I, 35. gxf4 (eða 35. Hd2+ - Rd3+) Dxf4+, 36. Kel - Hcl, 37. Ke2 - De5+ og Ekström gafst upp. Beljavsky vann báðar skákimar á fyrsta borði og lið hans Tmd sigraði Rockaden, Stokkhólmi 9-3. Beljavsky er í frábæm formi um þessar mundir, nýlega sigraði hann á stórmótinu í Tilburg og lagði þar m.a. Karpov að velli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.