Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986
Anægjudraumurinn
yfir velgengninni
eftirErnu
Gunnarsdóttur
Ég hlustaði á stefnuræðu forsæt-
isráðherra á dögunum og sat
reyndar alveg límd við sjónvarpið
allt kvöldið, enda læt ég stjórn-
málaumræður helst aldrei fram hjá
mér fara.
Eftir að hafa hlustað á forsætis-
ráðherra fýlltist ég eldmóði. Hann
lýsti ánægju yfir velgengni þjóðar-
innar. Verðbólga í lágmarki og
skuldastaðan mun hagstæðari.
Fjármálaráðherra tók í sama
streng, ljómandi af ánægju og
stolti með árangur stjómarinnar í
því að búa þegnunum þessi góðu
lífsskilyrði. En þeir gleymdu að
geta þess hveijir bera þungann af
betri stöðu þjóðfélagsins. Gleymdu
að minnast á allt láglaunafólk
landsins og fólkið sem vinnur að
framleiðslunni til lands og sjávar.
Fólkið sem skapar arð með vinnu
sinni og er flestu haldið markvisst
niðri í launum, þannig að um hreina
þegnskylduvinnu er að ræða.
Ég ætla að fræða fólk aðeins um
þessa þrælavinnutaxta, sem eru í
gildi, með því að fá birta fyrstu
blaðsíðuna úr Verkalýðspóstinum á
Suðumesjum.
Fyrsta september fékk fisk-
vinnslufólk eins launaflokks
hækkun við undirritun fastráðning-
arsamnings, svo fremi það hafí
unnið hjá sama atvinnurekanda sl.
12 mánuði. Þetta er liður í því að
hækka kaup þess með námskeiða-
haldi frá síðustu samningum og
heiti það þá sérhæft fískvinnslufólk.
Ég held það hefði mátt spara
allt þetta fé og fyrirhöfn, sem nám-
skeiðahaldið kostar, því hækkun á
kaupi vegna þeirra er aðeins 3
launaflokkar, 17—20, frá kr.
116,90 í kr. 125,25 eða kr. 8,62 í
allt.
A þessu sést hve regindjúp eru
á milli þessara kjara og háu laun-
anna í þjóðfélaginu.
Svo vikið sé að bónusnum þá er
vitað mál að hann heldur niðri tíma-
kaupinu, ekki aðeins í fískvinnu,
heldur í öðmm greinum líka. Tak-
markið hlýtur að vera hækkun
Reiknitala bónuss er kr. 109.27.
KAUPTAXTAR
Gilda frá 1. sept. 1986.
17. FLOKKUR A
Vmna verkamanna 16 ára og eldri, sem ekki er annars staöar talm og ekki á sér
gremilegar hliöstæöur i oörum toxtum - Almenn gaiöyrkjustört aö sumarlagi -
Dagleg ræsting i timavinnu - Stjórn á dráttartækjum dreginnar vegþjöppu - Stjórn
sjálfkeyrandi valtara - Vélgæsla á togurum i hofn - Fiskvinna - Hafn-
arvinna (skipavmna. vmna i pakkhúsum skip- félaga) - Vmna i sláturhúsum - Al-
menn vmna æ afuröasolum og hliöstæöum vinnustoöum - Vmna viö kjötvmnsluvél-
ar - Jarövmna meö handverkfærum - Vinna viö fóöurblondunarvélar - Vmna viö aö
steypa gotukanta og gangstéttar - Aöstoöarfólk i motuneytum - Almenn skreiöar-
vmna - Vinna viö frystitæki og i klefum - Vmna i frystilestum skipa - Vinna i frysti-
klefum slaturhusa og matvælageymsla - Almenmr byggmgaverkamenn - Vmna viö
holræsalagmr - Vindu- og lugumenn sem hafa hæfmsskirteim frá vmnueftirliti rikis-
isins - Stjórnendur þungavinnuvéla fyrstu tjóra mánuöina (sjá 17., 19., 20. og 22.
flokki)
Mán. Dv. Ev. Nhdv. Vika Lif.
Fyrsta áriö...... 18 941 109.28 152 99 196.70 4.371.20 192 64
Eftir 1 ár ...... 18 941 109 28 152 99 196 70 4.371.20 192 64
Eftir 2 ár ...... 18 941 109 28 152 99 196 70 4 371 20 192 64
Eftir 3 ár ...... 18 941 109 28 152 99 196 70 4.371.20 192 64
Eftir 5 ár ...... 19 382 111 82 156 55 201.28 4 472 80 197 11
Eftir 6 ár ...... 19 823 114 37 160 12 205 87 4 574.80 201 61
Eftir 7 ár ...... 20 263 116 90 163 66 210 42 4.676 00 206 07
Eftir 15 ár ....... 21 247 122 58 171 61 220 64 4 903 20 216 08
Unglingar:
14 ara 14 206 8196 114 74 147 53 3 278 40
15 ára 16 10u 92 89 130 05 167 20 3 715 60
18. FLOKKUR A
St|Oin lyftara meö allt aö 10 tonna lyftigetu m v 0 6 m hlassmiöju - Aögeröarvmna -
Spyrömg og upphengmg skreiöar - Vinna viö saltfisk og sal sild - Bitreiöastjorn,
enda se heildarþunqi bifr 10 tonn eöa mmm - Stjornendur þunqavmnuvela eftir 4
mánuöi. sem ekki hafa lokiö námskeiöi (sjá 19.. 20 og 22 flokk). - Úrbeinun i kjöt-
vmnslust övum og vinna viö garnagremsun og i gorklefum - Aöalhreingern ng i
husum og farskipum og hremgermng i farþeg skipum - Sementsvinna (uppskipun.
hieösla þess i pakkhusi og mælmg i hrærivél) - Vinna viö kalk. krit og leir i somu til-
felium og sementsvmna. - Kolavmna og uppskipun a saiti. - Vinna viö malbikun og
oliumol
Mán. Dv. Ev. Nhdv. Víka Lif.
FyrstaáriO....... 18 944 109 29 153.01 196.72 4.371.60 192.65
Eltirlár ............ 19944 ,9929 153 01 196.72 4.371.60 192.65
Eftir 2 ár ...... 18.944 109 29 153.01 196.72 4.371.60 192.65
Eltir 3 ár ...... ,9 395 111.90 156.66 201 42 4.476.00 197.25
Eftir 5 ár ...... 19 646 114 50 160.30 206 10 4.580.00 201.83
EH'r 6 ár ....... 20,297 117.10 163.94 210.78 4.684.00 206.42
E',ir7ár ........ 20 748 119.70 167.58 215.46 4.788.00 211.00
Eftir 15 ár ..... 21 757 125.52 175.73 225.94 5.020.80 221.26
Unglingar:
'4 ára ......... 14 208 81 97 114.76 147.55 3.278.80
15 ára .......... 16.102 92 90 130.06 167.22 3.716.00
BLÓMAnUOKO
náttúruleg nœring
Nú eru HIGH-DESERT® HONEYBEE pollens™ blómafrjókornin
frá cc pollen co. fáanleg á eftirtöldum stöðum:
• Lyfjabergi, Breiðholti
• Holts Apóteki
• Laugamesapóteki
• Lyfjabúðinni Iðunni
• Nesapóteki
• Apóteki Norðurbœjar, Hafnarfirði
Blómafrjókomin fást í þrenns konar formi: sem hylki, töflur og
laus korn. Hollusta þeirra er ótvíræð - engin þekkt fæða er jafn alhliða
og blómafrjókorn og búin jafn fjölbreytilegum bætieiginleikum.
RT* ÐEE pollens
1.3 s.
natupaD
■töu)
NÆRING
PÓSTHÚLF 1602 - 121 REYKJAVlK
SlMI 68 77 70
tímakaups svo um munar og afnám
bónusins í áföngum. Það er ekki
rétt að konur almennt tvöfaldri laun
sín með bónusnum. Hann er ákaf-
lega misjafn eftir tegund vinnu og
getur farið frá kr. 0,- og upp í kr.
140,- og allt þar á milli, hjá sömu
manneskjunni.
En víkjum nú aftur að stefnuræð-
unni. Ég hrökk við í stólnum þegar
forsætisráðherra talaði um niður-
rifsöflin. Er það fólkið í landinu,
sem mótmælir þessum kjörum, er
lýst hefur verið að framan? Er það
fólkið, sem getur ekki sætt sig við
þrælataxtana?
Hvemig væri að ráðamenn og
aðrir embættismenn þjóðarinnar
ynnu t.d. í eitt ár á þessu kaupi,
frá kr. 109,20 á tímann og fínndu
í raun hve fáránlegir taxtamir em
og hve mikil vanvirðing það er að
bjóða nokkrum manni þá.
Fjármálaráðherra talaði um að
fólkið þyrfti áfram að sýna skilning
og gera ekki of miklar kröfur —
og allir yrðu að spara. Þá vitum
við það. Ráðamenn ætlast til þess
að fólk vinni áfram á þrælatöxtum.
Hvemig stæði þjóðin, ef físk-
vinnslufólk alls landsins stæði nú
einu sinni saman, mótmælti þessum
hörðu lqorum og legði niður vinnu?
Ætli þeir vöknuðu þá ekki upp af
ánægjudraumnum jrfír velgengn-
inni.
Höfundur er húsmóðir og í stjóm
Verkakvcnimfélags Keflavíkur og
Njarðvíkur.
g^TK.TmwnmTTiriCT.y
viðkomandi greiðslukorta
reikning mánaðarlega.
SÍMINN ER
691140
691141
Seljum á ótrúlega góöu verði meðan birgðir endast.
Lampar til heimilisnota
ísskápar
Bökunarofnar
Ásamt ýmsum öðrum tækjum
s.s. eldavélum, keramik helluborðiim,
þurrkurum, sturtuklefum, o.fl. o.fl.
TlMABÆR
Blettina burt!
Pað er algjör óþarfi að gera
stórmál úr smámáli.
BIOTEX. Leysir litlu
vandamálin.
HALLDÓR JÓNSSON h/f
Dugguvogi 8-10 Sími 686066
104 Reykjavík