Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986
„ Hann fáerbí óig!"
*
Ast er... «
Lo ^
7-at
... að lofa henni
að tína úrvals
blómin þín.
TM Reg. U.S. Pat. Off.—ali rlQhts reserved
© 1988 Los Angeles Tlmes Syndicate
Hafið þið buxur fyrir
hjólbeinótta, i þessari
búð?
Með
morgunkaffínu
Er billinn þinn R-90787?
HÖGNI HREKKVtSI
Virðisaukaskatturinn
illa séð afturganga
Undir þessari fyrirsögn birtist
grein í Morgunblaðinu laugardag-
inn 25. október sl. eftir Gunnar G.
Schram prófessor og alþingismann.
Einhvers staðar stendur að „sæl-
ir séu trúaðir", en því miður er ég
hræddur um að ég verði ekki einn
um það að vera vantrúaður á þetta
sem ég vil kalla kosningaloforð, en
re}mslan sýnir því miður alltof oft
að þau eru til þess eins að bijóta
þau.
Þessi grein virðist bera það með
sér að nú eigi að hætta að refsa
heimavinnandi húsmæðrum, sam-
anber orðið „heimilistekjur" og er
það sannarlega tímabært að slík
refsing sé afnumin.
En vantrú mín er fyrst og fremst
byggð á því að svo vill til að ég
hef nýlega séð launaseðil frá opin-
berum starfsmanni þar sem laun
eru krónur 44.477 en til útborgunar
koma aðeins kr. 11.125 sem fjöl-
skyldunni er ætlað að lifa af í heilan
mánuð.
Af þessari upphæð tekur fjár-
málaráðuneytið fyrir hönd ríkis-
sjóðs kr. 19.978 og bæjarfélagið
kr. 10.661, eða samtals kr. 30.639
sem er hvorki meira né minna en
68,887% af heildarlaununum.
Já, af þessum geysilega háu
mánaðarlaunum. Eftir að hafa séð
svo miskunnarlausa skattheimtu af
Ingimundur Sæmundsson
skrifar.
Nú er lokið prófkjörskosningum
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og
varð Albert Guðmundsson ráðherra
hlutskarpastur. Hann hefur marg-
oft lofað að styðja við bakið á litla
manninum með bogna bakið. Enn
hef ég ekki orðið var við að Albert
ætlaði að efna þetta loforð, nema
hann hafi ætlað að byíja á Guð-
mundi J. Guðmundssyni, en hann
er ekki lítill maður.
Mér finnst Albert hafa farið illa
með góðan dreng þar sem Guð-
hálfu hins opinbera, má lá mér það
hver sem vill að ég sé vantrúaður
á að svona gjörbylting í skattamál-
um geti átt sér stað. Þama mun
hinsvegar hanga annað og meira á
spýtunni. Það stendur nefiiilega til
að taka upp í þessu sambandi virðis-
aukaskatt, illa séða afturgöngu frá
vinum vorum á hinum Norðurlönd-
unum sem mun hækka allt vöruverð
stórkostlega svo breytingin verður
Framsóknarflokkur hefur ný-
lega kosið trúnaðarráð sitt. Tfðind-
um þykir sæta að fyrrverandi
forstjóri SÍS, Erlendur Einarsson,
náði ekki kjöri.
Kaffibaunamálið svonefnda er
enn í dómsrannsókn. Vegna fyrri
starfa tengist Erlendur því og enn
er á huldu um sekt hans eða
sýknu. Landsþingsmenn Fram-
sóknarflokks sýndu því lofsverðan
siðferðisstyrk að hafna honum
meðan svo er í pott búið. Gætu
aðrir flokkar tekið sér slíkt til fyr-
irmyndar.
Það skal skýrt tekið fram að
um enga aðdróttun að Erlendi
Einarssyni er að ræða, enda væri
honum illa úr ætt skotið ef sekur
mundur er. Ef Albert hefur raun-
verulegfa viljað gera honum greiða
þá átti hann að taka úr sínum eig-
in vasa. Það hefði verið stórmann-
legt en hitt var ljótt að fá þessa
aura frá félagi sem var rétt í þann
veginn að leggja upp laupana.
Svona manni get ég ekki treyst til
að fara með völd í nafni þjóðarinnar.
Ég vil að frambjóðendur til þings
séu ekki að lofa meiru en þeir geta
efnt. Mér var kennt það í barnæsku
að standa við orð mín, geri menn
það ekki uppskera þeir vantrú fólks.
ekki svo mikil. Þessi skattur, þ.e.
virðisaukaskatturinn, er að sögn
lífseigari en nokkur Móri eða Skotta
svo að ómögulegt er að lósna við
hann eftir að hann einu sinni hefur
verið tekinn upp. Það er því mjög
vafasamt að breyting þessi — ef
af verður í skattamálum — breyti
svo miklu fyrir launþega.
Nei, það er ekki „Báknið burt“.
Báknið skal vera kjurrt. B.GJ.
reyndist. Erlendur á til grandvarra
að telja í allar áttir. Engu að síður
gildir enn hið foma spakmæli: A
konu Sesars má ekki fadla skuggi.
Jón Á. Gissurarson
Þakkir
til Helgar-
póstsmanna
Það er svo sannarlega
ástæða til að þakka þeim H.P.-
mönnum fyrir þeirra mjög svo
góða og þarfa blað. Ekki veitir
nú af að draga fram í dagsljós-
ið eitthvað af því hrikalega
misrétti sem allsstaðar ríkir í
þessu þjóðfélagi og þeirri fá-
dæma spillingu sem tröllríður
þessari þjóð. Spillingaröflin
svífast vitanlega einskis og
þræðimir liggja í allar áttir,
sem sagt samtryggingin í öllu
sínu ógeðfellda veldi. Því er það
að þrátt fyrir mikið og gott
starf þeirra H.P.-manna þá
sleppa að sjálfsögðu margir og
geta haldið áfram sinni þokka-
legu myrkraiðju.
Látið hvergi deigan síga gott
fólk við að svæla út úr grenjun-
um. Arásimar á ykkur munu
fara hraðvaxandi en það á að-
eins að efla ykkur um allan
helming. Hafíð til marks að
meðan spillingaröflin öskra hátt
og mikið þá emð þið á réttri
leið.
Guðjón V. Guðjónsson
Þingmenn, lofið
ekki upp í ermina
Kjör til fyrirmyndar
Yíkverji skrifar
Flugfélög víða um heim vinna
eftir svipuðum reglum hvað
varðar reykingar um borð í vélunum
og er þá gjaman miðað við reglur
IATA. Auk þeirra eru ýmis sér-
ákvæði í lögum einstakra landa og
flugfélaga. í Bandaríkjunum gilda
þær reglur eins og víðast annars
staðar að ákveðin svæði í hverri
flugvél skulu vera reyklaus. Meiri-
hlutinn ræður hins vegar ef í ljós
kemur, þegar farþegar eru skráðir
við brottför, að helmingur eða meira
reykir ekki. Má þá enginn reykja
um borð í vélinni.
XXX
*
Agætur vinur Víkveija þjáist
mjög í hvert sinn er hann ætl-
ar í flugferð. Það versta sem hann
veit er ef seinkun eða breyting verð-
ur á brottfarartíma. Þá telur hann
fullvíst að „eitthvað muni gerast".
Maður þessi var á dögunum í
Bandaríkjunum og ferðaðist þá með
Eastem Airlines flugfélaginu. Mætt
var tímanlega fyrir brottför frá
flugvellinum í Orlando og ekki var
annað að sjá lengi vel en brottför
yrði samkvæmt áætlun. Þegar kom-
ið var í þessa hefðbundnu og
hundleiðinlegu kös í biðsalnum við
afgreiðsluna út í flugvélina fengu
farþegar að vita að 10 mínútna
seinkun yrði á brottför vegna smá-
vægilegrar bilunar.
Þessi örstutta töf átti eftir að
margfaldast og vinurinn var veru-
lega farinn að ókyrrast tveimur
tímum síðar þegar loks var kallað
út í flugvélina. Meðan beðið var
kvisaðist út hvers eðlis bilunin var
og leið okkar manni heldur betur
er hann heyrði að hún væri ekki í
stjómtækjum. Bilun hefði orðið á
salemum flugvélarinnar á leiðinni
frá New York þannig að flæddi upp
úr einni skálinni.
Þegar gengið var aftur eftir flug-
vélinni mátti hveijum manni ljóst
vera hvað gerzt hafði. Eftir því sem
aftar kom í vélinni magnaðist fnyk-
urinn og þeir sem aftast sátu áttu
við ógleði að stríða á leiðinni til
New York. Þeir sáu ekki ástæðu
til að kvarta yfir naumt skömmtuð-
um og lítt spennandi matarbökkum,
en slíkar raddir heyrðust frá þeim
er framar sátu. Flugleiðir hefðu
tæplega nokkum tímann boðið far-
þegum sínum upp á þessar aðstæð-
ur. Seinkun á vél Flugleiða í New
York var þökkuð að þessu sinni því
töfin hjá Eastem Airlines kom þá
ekki að sök og viðurgemingur allur
var eins og bezt var á kosið hjá
íslenzka flugfélaginu - og miðaði
vinurinn þá ekki við ósköpin hjá
Eastem.
XXX
Stutt fréttaklausa tengd heil-
brigðismálum verður Víkveija
tilefni síðustu línanna að þessu
sinni. í Morgunblaðinu á þriðjudag
var stutt ályktun frá starfsfólki
Borgarspítalans þar sem það lýsir
sig tilbúið til málefnalegrar umræðu
um spítalann og rekstur hans.
Starfsfólkið biðst hins vegar undan
sleggjudómum. Ráðamenn Borg-
arspítalans hljóta að fylgja skýrsl-
unni um þetta stóra sjúkrahús eftir
og taka tilboði starfsmanna fegins
hendi.