Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 21 Póstur og sími: Aukið álag* veldur erfiðleikum ERFIÐLEGA hefur gengið að ná sambandi við þau símanúmer að undanförnu sem hefjast á 68, en það eru ný númer sem sett hafa ver- ið upp í nýrri stafrænni stöð inn við Múla. Að sögn Guðmundar Bjama- sonar aðstoðar póst- og síma- málastjóra má rekja erfíðleikana til skorts á línum milli aðal símstöðvarinnar í miðbænum og Múlastöðvarinnar. Erfíðleikanna hefur einkum orðið vart þegar hringt er úr gamla borgarhlut- anum í gegn um Múlastöðina þá tekur lengri tíma að ná sam- bandi. „Með auknu álagi sem oft er á haustin og fram að jólum geta orðið tafír á að ná sam- bandi,“ sagði Guðmundur. I FARARBRODDI í 90 ÁR ODYRAR • STERKAR • BJARTAR t> TUNGSRAM RAFTÆKJAVERSLUN ISLANDS S 688 660*688 66) Ú R V A L S V-íVg' 1 ólarferð til Flórída á aðeins eitt sameiginlegt með öðrum sólarferðum: Sólina. Allur aðbúnaður og þjónusta þar vesturfrá er klassa fyrir ofan það sem við þekkjum best frá sólarströndum Evrópu. Þar að auki kemst auðvitað enginn með tærnar þar sem Kaninn hefur hælana í sjómennsku og skemmtanalífi. Oc . . ■ W ’ • •- - 'V- dýru Urvalsferðirnar til Orlando og St. Peters- burg eru einstakt tækifæri til þess að kynnast Flórída og því sem ameríski draumurinn hefur að bjóða. , ið fljúgum til Flórída alla laugardaga frá 15/11 til 6/12 og alla fimmtudaga frá 18/12 til 27/3. Verð fyrir 11 daga ferð er frá kr. 23.853.- Verð fyrir 18 daga ferð er frá kr. 25.796.- Verð fyrir 25 daga ferð er frá kr. 27.738.- Innifalið: Flug, gisting, akstur milli gististaðar og flugvallar og aðstoð islensks fulltrúa Úrvals. omdu við á skrifstofunni eða hringdu í síma 26900 og fáðu nákvæmar upplýsingar um Flórída. Mundu að þar kemur sólin meira að segja upp á undan! . ... fl ‘ . . H #1 | \ ... ' Feröaskrifstofan Úrval við Austurvöll. Sími (91) 26900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.