Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 38

Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 Vestmannaeyjar: Hraunhiti og vindorka Tillaga Arna Johnsen Utandagskrárumræður á Alþingi: Ahyggjur af hruni rækju- stofnsins í Húnaflóa „Alþingi ályktar að fela iðnað- arráðherra að skipa þriggja manna nefnd til þess að gera úttekt á möguleikum og hag- kvæmni á nýtingu vindorku til húshitunar í Vestmannaeyjum og jafnframt að kanna til hlítar frekari nýtingu jarðhita f Eld- fellshrauni, m.a. með athugunum á sprungumyndun f eldstöðvun- um“. Svo hljóðar tillaga til þingsálykt- unar, sem Ami Johnsen (S.-Sl.) hefur lagt fram á Alþingi. í greinar- gerð kemur fram að hraunhitaveit- an í Eyjum, sem er einsdæmi í heiminum, hafí að mestu sinnt hús- hitun í byggðinni mörg liðin ár. Hitinn fari hinsvegar stöðugt þver- randi og senn verði að grípa til nýrra ráða, rafmagns, olíu eða vind- orku. Vitnað er til greinargerðar Amar Helgasonar, dósents, Raunvísinda- stoftiun Háskólans, en þar segir m.a. „að vindorka á eyjunum sé langt um meiri en flest erlend vind- orkuver búa við... Við fyrstu sýn virðist nýting vindorku til húshitun- ar í Vestmannaeyjum nokkuð álit- legur kostur, en nauðsynlegt er að Stuttar þingfréttír Afborgunarkaup Svavar Gestsson (Abl.-Rvk.) og Jón Magnússon (S.-Rvk.) hafa lagt fram frumvarp til laga um afborgunarkaup. Frumvarp- '* ið er endurflutt, lagt fram óbreytt, eins og neðri deild gekk frá því 1978-1979, en það hlaut ekki fullnaðarafgreiðslu. Neyt- endasamtökin mæltu með þessu frumvarpi á sínum tíma en Verzlunarráðið taldi frumvarpið hafa það í för með sér að af- borgunarkaup legðust af. Sjúkra- og iðjuþjálf- un Helgi Seljan (Abl-Al.) flytur tillögu til áskomnar á ríkis- stjómina „að beita sér fyrir skipulegu, samræmdu átaki til þess að koma sem beztri sjúkra- og iðjuþjálfun inn á heilsugæzlu- stöðvar landsins sem allra fyrst". Fyrirspurnir Steingrímur J. Sigfússon (Abl.-Ne.) spyr utanríkisráð- herra, hvort hann hafi heimilað Bandaríkjaher eða Atlantshafs- bandalaginu að heíja einhveijar nýjar framkvæmdir síðan Al- þingi var síðast gerð grein fyrir þessum málum á sl. von. Hann spyr ennfremur, hvort átt hafi sér stað viðræður um aðild ís- lands að mannvirkjasjóði Atl- antshafsbandalagsins. Sami þingmaður spyr sama ráðherra á hvaða stigi athugan- ir eða umleitanir um þáttöku Bandaríkjahgrs eða Atlants- hafsbandalagsins séu, varðandi uppbyggingu flugvallar á Norð- urlandi. skoða það miklu frekar áður en unnt er að fullyrða neitt um raun- gildi þessarar sýnar". I svari ráðherrans við fyrirspum frá Haraldi Ólafssyni (F.-Rvk.) um það hvort unnið væri að því að fá lyfjakostnað lækkaðan, komu fram margar nýjar upplýsingar um opinber útgjöld vegna lyfja og lyfja- ávísana lækna. T.a.m. upplýsti ráðherra, að árið 1984 námu út- gjöld sjúkrasamlaga vegna lyfja Skýrsla Matthíasar Bjarnason- ar, samgönguráðherra, um störf þingmannanefndar um öryggis- mál sjómanna, hefur verið lögð fram á Alþingi. Nefndin skilaði tillögum sínum að meginhluta þegar haustið 1984 en lokskýrslu á sl. hausti. Nefndina skipuðu: Pétur Sigurðsson, formaður, Arni Johnsen, Guðrún Agnars- dóttir, Karvel Pálmason, Kol- brún Jónsdóttir, Ólafur Þ. Þórðarson, Stefán Guðmunds- son, Svavar Gestsson og Valdim- ar Indriðason. Tillögur nefndarinnar vóru í 17 liðum og efnislega þessar: 1) Lög um Siglingamálastofnun ríkisins verði endurskoðuð. 2) Unanþágur til skipstjórnar- og vélstjómarstarfa verði tíma- bundnar, enda ætli viðkomandi einstaklingur að leita sér frekari menntunar í greininni. 3) Þegar á þessum vetri verði komið á fót námskeiðum í helztu verðstöðvum. Að því skal stefnt að viðurkenning frá slíkum námskeið- um verði skylda til lögskráningar á skip. Þar verði kenndar öryggis- greinar, bmna- og slysavarnir, reykköfrin, auk notkunar björguna- báta og almennrar sjókennslu. Sérhæfð námskeið verði fyrir áhafnir verzlunar- og farþegaskipa verði haldin í Reykjavík. 4) Skipstjórar fylli út sérstaklega eyðublað, hannað í samráði við Tryggingarstofnun ríkisins, ef slys ÞÓM)UR Skúlason (Abl.-Nv.) kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á Alþingi á þriðjudaginn og gerði að umtalsefni það sem hann nefndi „hrun rækjustofnsins í Húnaflóa." Þingmaðurinn sagði, að um all- mörg ár hefðu verið í Húnaflóa ein gjöfulustu rækjumið við landið. Fimm þéttbýlisstaðir við flóann hefðu að vemlegu leyti byggt af- komu sína á rækjuveiðum og vinnslu. Á síðustu vertíð hefði verið afbragðs góð veiði alveg til vertí- ðarloka, en við rannsókn á rækju- miðunum í haust hefði svo bmgðið við að nánast ekkert fannst af rækju en meira verið um þorsk- gegnd en venja er til. í framhaldi af því hefði verið heimilað að veiða 500 tonn af rækju og sá kvóti yrði væntanlega búinn um næstu mán- aðarmót. Til samanburðar benti 544 milljónum króna, en 1985 um 798 milljónum. Þetta þýðir 2.260 kr. á hvem einstakling fyrra árið, en 3.299 seinna árið. Framreiknað til verðlags 1985 er hér um 8,6% hækkun að ræða. Ráðherra sagði, að verð sérlyfja á tímabilinu 1. janúar 1985 til 1. janúar 1986 hefði hækkað um eða áverkar verða á mönnum í skipi hans. 5) Strandstöðvar, sem Tilkynn- ingarskyldan og skip skipta við, verði styrktar og efldar og alltaf opnar sjómönnum vegna nauðsyn- legs sambands þeirra við íjölskyldur sínar. 6) Stöðugleiki allra eldri skipa verði mældur, svo og þeirra nýrri, hafi umtalsverðar breytingar verið gerðar á þeim á byggingartímanum eða síðar. Prófanir skal gera á þyngd veiðarfærabúnaðar og settar reglur um frágang afla í lest og á þilfari. _ 7) Ákvæði um ábyrgð skip- asmíðastöðva, vélsmiðja og eigenda skipa vegna breytinga á skipum og skil á teikningum og stöðugíeikaút- reikningi til Siglingamálastofnunar vegna þessa verði hert. 8) Rannsóknir sjóslysa -sjópróf - verði færðar í nútímalegt horf, sbr. rannsóknir umferðar- og flugslysa. 9) Lokið verði við endurskoðun laga um Landhelgisgæzlu ríkisins á næstu vikum. í nýrri löggjöf verði AIMfKil þingmaðurinn á, að á haustvertíð 1985 hefðu verið veidd 1.100 tonn. Þingmaðurinn sagði, að sjómenn teldu sig hafa loforð fyrir því að sérfræðingar Hafrannsóknarstofn- unar fylgdust náið með veiðunum og aflakvótinn yrði endurskoðaður í framhaldi af því. Á þessari rann- sókn hefði ekkert bólað enn þá. Halldór Ásgrímsson, sjvarút- vegsráðherra, sagði, að dagana 11.-15. október s.l. hefði rannsókn- arskipið Dröfn kannað ástand rækjustofnsins í Húnaflóa. Niður- staðan hefði verið sú, að ástand stofnsins virtist óvenju lélegt. Rækjusjómenn og vinnsluaðilar við flóann hefðu talið könnunina ófull- nægjandi og óskað eftir að hún yrði endurtekin. Sjávarútvegsráðu- neytið hefði þá beitt sér fyrir nýrri athugun rannsóknarskipsins í sam- vinnu við sjómenn á 5 bátum, einum 28,4%. Meðaltal framfærsluvísitölu á sama tíma væri 34,4%. Álagning sérlyfja hefði á árinu 1985 lækkað um tvo prósentustig, þ.e. úr 72% í 70% og hefði á þessu ári verið lækk- uð í 68%. Jafnframt hefði heild- söluálagning lækkað úr 18% í 17%. Ragnhildur Helgadóttir sagði, að á undanfömum árum hefði_ verið fylgst náið með lyfjanotkun íslend- inga. Ljóst væri af samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir að neyslan væri mun meiri hér á landi í sumum lyfjaflokkum en þar. Tók hún sem dæmi sýklalyf og greindi frá því að 8-10 læknar í Reykjavík ávísuðu sýklalyfjum, sem svaraði til 40% af heildargreiðslum Sjúkrasamlags Reykjavíkur vegna lyfja. Þetta væri hátt hlutfall, en erfitt væri að full- Landhelgisgæzlunni heimilað að skyndiskoða skip á höfnum inni sem úti á sjó. Ef um alvarelgt brot á búnaðarreglum er að ræða er Land- helgisgæzlunni heimilt að láta kyrrsetja skip í höfn þar til bót verður ráðin á. 10) Stuðlað verði að því að út- gerðarmenn og sjómenn geri samning um lágmarkshvíld á fiski- og farskipum. I kjölfar þess verði sett lög um lágmarkshvíld á skip- um. 11) Björgunametið „Markús" verði fyrirskipað um borð í öllum íslenzkum skipum. Skylt verði að nota sjálflýsandi merkingar á allan hlífðarfatnað sjómanna og lögleidd verði björgunar- og flotvesti með hífingarhönkum. Björgunarvesti verði útbúin ljósum. Skylt verði að búa öll skip reykköfunarbúnaði. 12) Strax verði saþykktur sá hluti alþjóðasamþykktar frá 1974 um öryggi mánnslífa á hafinu, sem ekki hefur þegar verið sataðfestur hér á landi. 13) Samgöngu- og sjávarútvegs- ráðuneyti hafi forgöngu um sér- stakan lána- og styrktarsjóð fyrir nemendur sem ætla að heíga starf sitt sjósókn og siglingum. 14) Öll þilfarsskip verði skylduð til að hafa sjálfvirkan sleppibúnað björgunarbáta. 15) Hafin verði víðtæk áróðurs- herferð á þessu hausti í öryggismál- um sjómanna í samráði við Slysavamarfélag íslands o.fl. 16) Endurskoðun á lögum um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna verði hraðað. frá hverri verstöð við Húnaflóa. Ekki hefði fundist meiri rækja en í fyrri athuguninni, en meiri þorsk- gegnd virtist í flóanum en oft áður. Þá kvaðst ráðherra vilja mótmæla þeim orðum þingmannsins, að ekk- ert væri gert í málinu. Margir þingmenn kvöddu sér hljóðs og tóku undir með málshe- §anda að hér væri um alvarlegan vanda að ræða. Lögðu þeir áherslu á að frekari rannsóknir yrðu gerðar á rækjustofninum. Arni Gunnars- son (Á.-Ne.) benti á, að líta yrði á það sem væri að gerast í Húnaflóa í miklu víðara samhengi. Rækja hefði verið að hverfa úr hveijum firðinum á fætur öðmm og nú væri svo komið að hún væri horfin úr Öxarfirði, Bemfirði, Skagafirði og Tálknafirði. Hér væri því um vanda fleiri byggðarlaga en við Húnaflóa að ræða. yrða nokkuð á þessu stigi um réttmæti eða óréttmæti þessara lyfjaávísana. Ráðherra sagði, að í dag hefðu læknar nánast ótakmark- aðan ávísunarrétt á ríkissjóð með lyfjaávísunum sínum. Þá kom það fram í svari ráð- herra, að fjöldi lyfjaávísana lækna (reiknað eftir rekstrarskýrslum apóteka) hefði verið 1,1 milljón á tímabilinu 1981-1983. Nú virtist sem um gífurlega aukningu væri að ræða, því 1984 væm lyijaáví- sanir 1,2 milljónir og 1,3 milljónir á síðasta ári. Hér væri um 18% aukningu að ræða á tveimur' ímm. „Varla hefur heilsufari okkar hrak- að svo, að það eitt réttlæti þessa aukningu," sagði Ragnhildur Helgadóttir. Kostnaður við tillögur nefndar- innar verði fjármagnaður með: a) vöxtum af gengishagnaði, b) gjaldi á Tryggingarsjóð fiskiskipa, c) með beinu framlagi úr ríkissjóði. Nefndin skilaði að hluta til af sér í októbermánuði 1984 en verklok hennar urðu síðast liðið haust . Þá þegar hafði ýmsu í tillögum hennar verið hmndið í framkvæmd: Ný lög höfðu verið samþykkt um Siglinga- málastofnum. Námskeið haldin fyrir skipstjómarmenn og vélstjóra. Slysavarnarfélagið hefur annast námskeið um björgunarbúnað skipa. Og fleira mætti til nefna. Neðri deild: Sjö mín- útna fundur Stuttir fundir vóru í báðum þingdeildum í gær, sjö mínútna fundur í neðri deild og hálftíma fundur í efri deild. í neðri deild vóm þijú mál á dagskrá en aðeins eitt tekiðfyr- ir. Fmmvarj) Jóns Magnússonar um aðför. I efri deild vóm tvö mál á dagskrá og annað tekið fyrir, frumvarp Magnúsar H. Magnússonar um kosningar til Alþingis. Þingflokkafundir vóm síðdegis. Lyfjaávísunum fjölgað um 18% á 2 árum - Varla hefur heilsufari hrakað svo það eitt réttlæti þetta, sagði heilbrigðisráðherra RAGNHILDUR Helgadóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, sagði á Alþingi á þriðjudaginn, að lyf hefðu ekki hækkað til jafns við aðra þætti heilbrigðisþjónustu og álagning á lyf, bæði í heildsölu og smásölu, hefði lækkað. ðryggismálanefnd sjómanna: Námskeið í helztu verstöðvum Strandstöðvar styrktar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.