Morgunblaðið - 20.11.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 20.11.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 I DAG er fimmtudagur 20. nóvember, sem er 324. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.16 og síðdegisflóð kl. 20.36. Ár- degisflóð í Rvík kl. 10.11 og sólarlag kl. 20.36. Sólin er í hádegisstað kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 4.07 (Almanak Háskóla íslands). Komum með lofsöng fyrir auglit hans, syngjum gleðiljóð fyrir honum (Sálm. 95, 2.). KROSSGÁTA LÁRÉTT: - 1. gera gælur við, 5. kusk, 6. styrkist, 9. eyða, 10. sam- tök, 11. titíll, 12. Hsks, 13. krafta- laus, 15. eldstæði, 17. trega. LÓÐRÉTT: — 1. með klessum, 2. með tolu, 3. sólundi, 4. siðast, 7. offur, 8. herbergi, 12. spils, 14. fískur, 16. tryllt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. skel, 5. ióna, 6. eija, 7. LI, 8. lundi, 11. ót, 12. ónn, 14. taut, 16. trossa. LÓÐRÉTT: — 1. skellótt, 2. eljan, 3. lóa, 4. haki, 7. lin, 9. utar, 10. dóts, 13. nóa, 15. uo. ÁRNAÐ HEILLA hreinviðri. Uppi á Hveravöll- um mældist frostið 10 stig. í fyrradag hafði sólskinsmælir- inn á Veðurstofunni mælt sólskin í tvær klst. Þessa sömu nótt í fyrra var frost- laust veður hér í bænum, en 2ja stiga frost á Akureyri. Snemma í gærmorgun var frostið í Frobisher Bay „að- eins“ 14 stig, var 8 stig í Nuuk. Hiti var 4 stig í Sund- svall og 5 stig austur í Vaasa. FISKELDISSTÖÐVAR: Í nýju Lögbirtingablaði er tilk. um starfsleyfistillögur sem veittar hafa verið fjórum fiskeldisstöðvum og skrifa undir þessi starfsleyfi: Holl- ustuvernd ríkisins, Mengun- HJÚSKAPARAFMÆLI. í dag, 20. nóvember, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Martha og Daníel Þorkelsson, málarameistari, Stigahlíð 83, hér í bænum. Þau eru að heiman. MBL. FYRIR 50 ÁRUM FJÁRPESTIN, sem nú breiðist óðfluga um vestur- hluta landsins og átti upptök sín í Borgarfirði, er að verða einhver mesta plága sem yfir sveitimar hefir gengið. Féð hrynur niður í hópum á bæjunum. Þannig er talið að af 700 fjár á Arnbjargarlæk hafi 400 fallið úr pestinni og í Varmalæk hefur pestin drepið 170 af rúmlega 300 fjár á bænum. í beinu fram- haldi af þessu kemur svo tilk. frá Rannsóknarstofu Háskólans um varúðarráð- stafanir og leiðbeiningar til bænda. Hér var um lungna- veiki að ræða. Leiðbeining- ar, sem birtar eru til bændanna, eru í alls 9 lið- um. Lagt er t.d. fyrir bændur að tilk. tafarlaust Rannsóknarstofunni verði þeir þess varir að veikin sé komin upp hjá þeim. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði í gærmorgun að áfram yrði vægt frost á landinu. í fyrri- nótt hafði mest frost á lág- lendi mælst 7 stig og var það héma sunnan jökla á Hellu, Heiðarbæ og víðar. Hér í Reykjavík var frostið 5 stig í arvamir og heilbrigðisnefndir viðkomandi sveitarfélaga. Þessar fjórar fiskeldisstöðvar eru: Fiskeldisstöð í landi Fellsmúla í Landssveit, Fiskeldisstöð Fljótalax hf. Reykjarhóli í Fljótum, Fiskeldisstöð Sælax hf. í Grundarfirði og Fiskeldis- stöð hlutafél. Þórslax á Gileyri í Tálknafirði. KFUK í Hafnarfirði. Aðal- deildin efnir til kvöldvöku í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Efnið á kvöldvökunni mun Benedikt Arnkelsson guð- fræðingur annast um. Hann er nýkominn frá kristniboðs- stöðinni í Konsó í Eþíópíu og mun ræða hans fjalla um það. Hann mun einnig segja fréttir þaðan. Kaffiveitingar verða og efnt til happdrættis til ágóða fyrir kristniboðs- starfíð í Konsó. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Hjör- leifur inn til Reykjavíkur- hafnar af veiðum og landaði. í gær lögðu af stað til útlanda Bakkafoss og Laxfoss sem átti að hafa viðkomu í Vest- mannaeyjum á útleið. Þá voru leiguskipin á ferðinni: Jan lagði af stað til útlanda. Espana var væntanleg af ströndinni og Inka Dede var væntanlegt að utan. Þá var seint í gærkvöldi von á tveim grænlenskum rækjutogurum. Var annar þeirra Pamiut. Á villigötum Nei. Nei, Guðmundur niinn, við eigum nú að halda okkur á mjóa veginum Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. nóvember til 20. nóvember aö báðum dögum meötöldum er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestyrbœjar Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sam- bandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. NeyÖarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnee: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fostvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hoilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKa- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SOFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aðaisafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, síith 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.