Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 Að vera íslendingur eftirBaldur Ingólfsson Á árinu, sem er að líða, kom út á þýsku bók um ísland eftir og um dr. Gylfa Þ. Gíslason, prófessor, með nafninu Menschen und Landschaft — Die Herausforder- ung ein Islander zu sein (Þjóð og land — Að vera íslendingur). Utgef- andi er forlagið Touristbuch — Reise — und Kunstbuch Verlags- gesellschaft m.b.H., Hannover. Textinn er tekinn úr tveimur bók- um, annarri á ensku, The Problem of Being an Icelander (Að vera íslendingur), eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason, útg. Almenna bókafélag- ið, Reykjavík 1973, endurskoðaður texti 1986, og Minni og kynni — Frásagnir og viðtöl eftir Emil Bjömsson. Bókaútgáfan Öm og Örlygur, Reykjavík 1985. Þýðingu úr ensku gerði dr. M. Krischke- Ramaswamy, en úr íslensku Guðmundur Samúelsson, prófessor, í Braunschweig. Myndir í bókinni tóku mæðginin Jörg-Peter Maurer og Gisela Maurer, ræðismaður ís- lands í Hannover. Bókin er 120 blaðsíður í brotinu 23x24 sm, text- inn prentaður í tveimur dálkum. Hana prýða 68 litmyndir, sem flest- ar ná yfír heila síðu eða jafnvel heila opnu, og 20 svart-hvítar myndir auk fslandskorts frá því um 1770, þegar það skipti jafnvel meira máli, að kort væm falleg en ná- kvæm. Efnisyfirlit er á blaðsíðu 119, en því miður vantar heimilda- skrá og efnisatriðaskrá. Prentun, bæði mynda og texta, er vönduð, en val myndanna er helst til einhæft. Landslagsmyndir setja svip sinn á bókina og em margar hveijar mjög fallegar, en það hefðu mátt vera fleiri myndir um atvinnulíf og einnig nærmyndir af jurtum og dýmm og af fólki við störf. Það er engu líkara, en að sá sem valdi myndimar hafí verið í tímahraki eða ekki haft nóg að velja um, því sumar myndanna em lélegar, t.d. á bls. 23, 27, 52, 87, 88 og 90. Það er vangá margra, sem taka myndir hér á landi, að reyna alltaf að sýna landið í sól- eftir Gísla Sigvrbjörnsson Samkvæmt skýrslu um mann- fjölda, aldur og framtíðarspár um þau mál, verða þeir nokkuð margir næstu árin, sem lifa síðustu árin í sólsetri ævi sinnar. Það er farið að ræða þessi mál meira en áður, enda em vandamál ellinnar farin að koma illa við svo ótal marga. Á Gmnd höfum við alla tíð hald- ið því fram, að reisa þurfí og starfrækja heimili fyrir aldraða, elli- heimili, en það vilja fæstir heyra. Nú er lausnin sú hjá ráðamönnum að reisa íbúðir fyrir aldraða, og hver á að sjá um sig. Er það vissu- lega ágætt, svo langt sem það nær. Heimilishjálp, heimahjúkmn og margvísleg aðstoð er einnig veitt þar stundum. En þrátt fyrir þetta allt er það sannfæring mín, að elli- heimili fyrir 10—20—50 manns sé nauðsynlegt að reisa. Oft og mörg- um sinnum hefur verið um þetta ritað, en ennþá án sýnilegs árang- urs. Nú er talað um það af öðmm, að elliheimilisrýmin séu of mörg í landinu. Fyrir 20 ámm varð Gmnd 45 ára og þá lagði ég til við stjóm skini og blíðviðri, en sýna ekki til mótvægis myndir teknar í vondu veðri, sem er ekki síður einkenn- andi fyrir ísland og geta verið miklu áhrifameiri en hinar. Fyrir minn smekk em fallegastar myndirnar á bls. 34 og 61. Málið á bókinni er lipurt og eðli- legt og þýðingin góð, og hún virðist vera nákvæm. Þó er á einum stað komist svo að orði, að Íslendingar tali enn í dag mál, sem var talað á stómm svæðum í Evrópu fyrir þús- und árum. Hér yrði það allt of langt mál að bera saman fmmtexta og þýðingu, svo að það verður að bíða. Efni bókarinnar er furðu fjölbreytt, eins og má sjá á efnisyfirlitinu, sem skiptir henni í 16 kafla: Það er dýrt að vera íslendingur, Þjóð fagn- ar þúsund ára afmæli sínu, íslend- ingar öðlast sjálfstjóm og fullveldi, Þróun mála fram að stofnun lýð- veldisins, Skáldskapur, íslendinga- sögur og saga, Endalok þjóðveldis- ins, Konungsveldi og siðaskipti, Náttúmauðæfí og nýting þeirra, eftir Jakob Jónsson Ég horfí að staðaldri á fréttir sjónvarpsins. Mér þykja þær fremur einhæfar, sérstaklega hinar er- lendu. Kannski er þetta sleggju- dómur. En sé þetta rétt athugað, er það fremur sök erlendra manna en íslenskra. Við sáum það best þegar tveggja-manna fundurinn stóð yfir, hve fréttamenn gátu ve- rið dæmalaust vandræðalegir, þegar sérmálin vom undan skilin. En hvað sem fréttamönnum sjálf- um líður, kemst ég sjaldan hjá því að horfa á myndina, sem sýnd er með kynningunni. Sú mynd er fá- dæma klunnaleg og ólistræn. Sérstaklega leiðist mér að sjá, hvernig þjóðfánanum er kastað inn á myndflötinn, eins og tusku, sem Gmndar, að við skyldum minnast 50 ára afmælis heimilisins, með því að taka nýtt heimili, Litlu Gmnd, til starfrækslu. Lagði ég einnig til, að Gmnd sneri sér til almennings með beiðni um ijárstuðning. Ég man eftir því, að faðir minn, sem var miklu meiri mannþekkjari en ég, hafði ekki trú á, að undirtektir yrðu miklar. Fjársöfnunin var hafín, árin liðu, það kom að 50 ára afmælinu, en engin Litla Gmnd. Seint og um síðir kom hún þó. Það er ekki til lengdar hægt að standa gegn slíku máli. Og enn á ný er skrifað um nýtt heimili, Sólsetursheimilið. Ætlunin er að koma upp og starfrækja heim- ili, þar sem fólkið getur, eftir megni, hjálpað sér sjálft og sambýl- isfólkinu — sjálfshjálp og samhjálp. Þama myndu vera um 20 manns, heldur færri en vom á Gömlu Gmnd við Kaplaskjólsveg árið 1922. Sól- setursheimilið verður sambýli fyrir fólk, sem komið er á efri ár, en þarfnast ömggs samastaðar og samvem við annað fólk. Einveran í ellinni er oft það erfíðasta. Sam- hjálp og sjálfshjálp verða leiðarljós Sólsetursheimilisins. Þessi grein er ekki skrifuð til að biðja um fjárhagsaðstoð, heldur til Gylfi Þ. Gíslason Bergkastali úr bálastorku, Einangr- un og víðsýni, Ísland og heimsstyij- öldin síðari, Upphaf íslenskrar utanríkisstefnu, Endurminningar fykur fyrir vindi. Hvers vegna í ósköpunum er ekki hægt að fá íslenskan kvikmyndamenn til að gera einfaldari og smekklegri mynd? Einhversstaðar las ég aðfínnslur í garð fréttamanna, eins eða fleiri, vegna framburðargalla. Allir vita, að útvarp og sjónvarp em mjög nákvæm og koma illa upp um alla málkæki, sem ræðumenn eða les- endur fínna ekki sjálfir. En það á að vera hægt að forðast slíka van- kanta með framburðaræfíngum og kennslu hjá góðum leiðbeinanda. Slíkt getur líka verið gagnlegt fyrir reynda flytjendur til þess að þeir festist ekki inn í sömu formum (end- urhæfing). Raunar fínnst mér bera fullt eins mikið á lélegum fram- burði í útvarpinu og sjónvarpinu, t.d. dauðum, tilfínningalausum Gísli Sigurbjömsson Sólsetursheimilið verð- ur sambýli fyrir fólk, sem komið er á efri ár, en þarfnast öruggs samastaðar og samveru við annað fólk. að fá fólk til að íhuga málið. Þarf ekki Sólsetursheimili í ykkar byggð- arlagi? Ekki neina stofnun, sem starfrækt er af því opinbera, heldur samtök fólks, sem vill leysa sín vandamál sjálft með samhjálp og sjálfshjálp. Höfundur er forstjórí Elliheimilis- ins Grundar. þýskrar sendiherrakonu, Að vera Islendingur, Nútímamenning á gömlum grunni, Bókavit í aski og blá blóm. Það er afrek útaf fyrir sig að koma ágripi af sögu Islendinga og íslenskrar menningar ásamt miklu myndefni fyrir í ekki stærri bók, en hitt er enn meira um vert að setja það þannig fram, að það sé ekki aðeins fræðandi, heldur einnig læsilegt og aðgengilegt. Það hefur höfundi sannarlega tekist, svo að hér er komið stutt og greinargott yfírlit um sögu lands og þjóðar, sem verulegur fengur er að, ekki aðeins fyrir útlendinga, sem bókin mun einkum ætluð, heldur líka fyrir Is- lendinga. Einnig er bókin tilvalið lesefni handa stúdentum í þýsku í Háskóla íslands og nemendum í efsta bekk menntaskóla. Síðast en ekki síst er bókin ágæt gjöf til að senda vinum erlendis og öllum, sem hafa áhuga á sögu og menningu þjóðar okkar. Mikill fengur er að samtalsþátt- Jakob Jónsson. flutningi. Auðvitað getur það átt sér stað, að flytjandi máls eigi við málfarsörðugleika að stríða, er stafa t.d. af gerð talfæranna sjálfra, en sé maðurinn hæfur að öðru leyti á enginn að setja slíkt fyrir sig, nema það komi í veg fyrir, að ræða eða lestur nái til fólksins. Yfirleitt fínnst mér sjónvarpinu hafa farið aftur í seinni tíð. Sam- keppnin ýtir undir þá freistingu að eltast við fátæklegar óskir og léleg- an smekk. En hvers vegna þarf að ryðja inn á okkur þessum kynstrum af glæpamyndum? Vilja forráða- menn gera svo vel að segja mér, hvað þeir álíta, að við þurfum að sjá mörg morð eða aðra glæpi á mánuði til að varðveita íslenska menningu? Nú má enginn skilja mig svo, að aldrei sé neitt nýtilegt í útvarpi og sjónvarpi. En ég missi áreiðanlega af mörgu slíku vegna þess að prent- uð dagskrá gefur ekki nægilega til kynna hvers vænta má. Heiti þátt- arins nægir ekki. Svo er það kannski misskilningur, að þau at- riði, sem ég hefði áhuga á, komi oftast seint á kvöldin, þegar fólk á mínum aldri er farið að sofa. Það, sem ég hér hefí sagt, er kannski nokkuð neikvætt. Þess vegna vil ég nú enda með því að þakka þessum fjölmiðlum fyrir sam- vinnu liðinna áratuga. Þegar ég lít til baka, minnist ég margra ánægjustunda, sem ég á þeim að þakka. Aðfinnslur mínar eru sprottnar af löngun til þess, að svo verði áfram. Og um ríkisfjöl- miðlana er það að segja, að þeir voru ekki stofnaðir af neinni löngun til einokunar, heldur voru tímamir þannig, að ríkið eitt réði við verkef- nið. Einkaréttur er allt annað en einokun. Höfundur er fyrrverandi sóknar- presturí Hallgrímssókn ogdoktor íguðfneði. unum í lok bókarinnar, og það hlýtur að auka áhuga lesanda, er hann veit, hve mjög höfundur tók sjálfur þátt í mörgum þeirra at- burða, sem hann segir frá, bæði sem stjómmálamaður og ráðherra og sem fulltrúi landsins á ótal fundum og ráðstefnum, heima og erlendis. Auk þess ólst hann upp á miklu menningarheimili, þar sem hann fékk mjög snemma tækifæri til að fylgjast með því, sem gerðist í heim- inum og kynnast menningar- straumum frá Evrópu. Einn eftirminnilegasti atburðurinn, sem Gylfi lýsir, er lausn handritamáls- ins, sem sýnir mjög vel, hvers virði persónuleg sambönd og kynni eru í samskiptum þjóða. Bókin Að vera íslendingur er mikill fengur, og hún á vafalaust eftir að opna augu margra fyrir því, að það er býsna mikið afrek tvöhundruð og fjörtíu þúsund manna smáþjóðar að halda uppi þjóðfélagi, sem er tekið tillit til á alþjóða vettvangi, og menningarlífi, sem er sambærilegt við það, sem gerist annars staðar í heiminum, þó að það sé að vísu nokkuð dýrt. Það væri mikið þarfaverk að snúa bókinni á íslensku, til þess að allir geti notið hennar. Höfundur er menntaskólakennari. Notendur RÚV: Vilja rekstur Rásar 2 áfram ÞRÍR fjórðu notenda RÚV vilja að rekstri Rásar 2 verði haldið áfram. Tæp 9% vilja að rekstrinum verði hætt og rúm 12% að Rásin verði seld. Þetta kemur fram í skoðana- könnunun sem SKÁÍS gerði fyrir Ríkisútvarpið helgina 1.-2. nóvember. Þar kemur einnig fram að fréttir eru langvinsælasta efni sjón- varps, tæp 70% vildu síst missa af fréttum. Næst í röð- inni var Fyrirmyndarfaðir, en 28,4% vildu ekki vera án þess að horfa á þann þátt. Bíómyndir voru í þriðja sæti yfír vinsælasta efni sjónvarps, en 16,9% nefndu bíómyndir. Bíó- myndir voru einnig óvinsælasta efnið, því 8,4% nefndu þær, er þeir voru spurðir hvaða dags- skrárliðir þeim fyndist minnst áhugaverðir. í öðru sæti voru íþróttir, sem 6,9% nefndu og í 3. sæti yfír óvinsælustu þættina voru rokk og pop, sem 5,9% nefndu. Fréttir voru vinsælasta efnið hjá öllu aldurshópum beggja kynja, nema þeim yngsta 15-19 ára. Hjá þessum hóp var Fyrir- myndafaðir vinsælastur, en fréttir voru í öðru sæti. Fram- haldsþættir almennt eru fjórða vinsælasta efni sjónvarps, þegar hópurinn er tekinn sem heild, með 13,3% og Sjúkrahúsið í Svartaskógi er í fímmta sæti með 13,0%. íþróttir eru í sjötta sæti hvað vinsældir snertir í hópnum sem heild, en 9,5% völdu þær. Ef knattspyma er hins vegar tekin sérstaklega, þá varð hún f 26. sæti. Aðeins 1,6% nefndu knattspymu. Þá var fólk einnig spurt hvort það væri ánægt með núverandi útsendingartíma frétta. 25% svöruðu þeirra spumingu ját- andi, en 72% af þeim sem afstöðu tóku neitandi og vildu að fréttimar yrðn færðar til fyrri tíma kl. 20. Könnunin náði til 800 ein- staklinga og var úrtakið tekið úr Þjóðskrá. Fáein orð um út varp o g sjónvarp Sólsetur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.